Vikan


Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 32

Vikan - 04.06.1970, Blaðsíða 32
Hér eru buxurnar síðar og trefillinn ennþá síðari. Það eru margar tízkustúlkur, sem hika við að nota síðu tízkuna, annaðhvort vegna þess að þær hika við að skipta algerlega um útlit, eða þá að þær hafa &vo fagra fót- leggi, að þær beinlínis vilja ekki hylja þá. En það er nokkurn veginn víst, að allar stúlkur eru hrifnar af buxnatízkunni. Það er líka hægt að venja sig á Maxi-tízkuna með því að byrja á buxunum. Maxi-vesti fer vel við síðar buxur, og því betra sem það er síðara. — Midi-kápur fara líka ljómandi vel við síðbuxui. Það er athyglisvert, að það er maxi-svipur yfir buxnatískunni. Prjónaður samfestingur, m|ög skemmtileg flík á grannar stúlkur. 32 VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.