Vikan


Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 32

Vikan - 04.06.1970, Qupperneq 32
Hér eru buxurnar síðar og trefillinn ennþá síðari. Það eru margar tízkustúlkur, sem hika við að nota síðu tízkuna, annaðhvort vegna þess að þær hika við að skipta algerlega um útlit, eða þá að þær hafa &vo fagra fót- leggi, að þær beinlínis vilja ekki hylja þá. En það er nokkurn veginn víst, að allar stúlkur eru hrifnar af buxnatízkunni. Það er líka hægt að venja sig á Maxi-tízkuna með því að byrja á buxunum. Maxi-vesti fer vel við síðar buxur, og því betra sem það er síðara. — Midi-kápur fara líka ljómandi vel við síðbuxui. Það er athyglisvert, að það er maxi-svipur yfir buxnatískunni. Prjónaður samfestingur, m|ög skemmtileg flík á grannar stúlkur. 32 VIKAN 23. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.