Vikan


Vikan - 20.08.1970, Síða 13

Vikan - 20.08.1970, Síða 13
fá levfi yfirvalda fyrir því að ungverskur flokkur tæki þátt í sýningunni, eins og þó liafði verið gert ráð fyrir. Frá Ungverjalandi var aftur Iialdið til Austurríkis og dvalizt í smábænum Stuhlfelden, sem er í ná- grenni hins þekkta ferða- mannastaðar Zehl am See í Týról og . . . hvílík fegurð! Þar sýndi flokkurinn i síð- asta sinn, en er komið var á staðinn voru nær allir þorpshúar mættir til að taka á móti islenzku dönsurunum og lúðrasveit lék austuriska marsa er stigið var út úr íslenzkir ; I í ■ wSSk. Framhald á bls. 46

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.