Vikan


Vikan - 20.08.1970, Side 18

Vikan - 20.08.1970, Side 18
UMSJÖN: DRÖFN H. FARESTVEIT, HÚSMÆÐRAKENNARI Svínakjöt með grænmeti 400 gr. beinlaust svínakjöt smjörlíki 1 msk. hveiti V/2 dl vatn 1 V2 tsk. salt V2 tsk. pipar (oregano ef vill) gulrætur, baunir, púrra tómatar og steinselja Kjötið skorið í teninga og brún- að í potti, kryddi og vatni bætt í og látið sjóða í ca. 15 mínútur. Græn- metið skorið í bita og sett útí ásamt tómötunum, sem áður eru flysjaðir í heitu vatni. Sjóðið áfram þar tif'grænmetið er orð:ð meyrt Gætið þess að það ofsoðni ekki. Skreytið með klipptri steinselju. Soðnar kart- öflur bornar með. Kálfakjötspottur 1/2 kg beinl. kálfakjöt (kinda- eða svínakjöt má nota) 2 msk .hveiti 1 tsk. salt pipar 3 msk. smjör 100 gr sveppir eða lítil dós af niðursoðnum 10 litlir laukar 2 dl ódýrt rauðvín kjötsoð 1 pk. djúpfrystar baun'r ólívur ef vill. Skerið kjötið í bita og veltið þeim úr hveiti/salti/pipar og brúnið þá í feiti á pönnu. Setjið þá síðan í pott sem þér getið borið matinn fram í. Brúnið sveppi og lauk og setjið ofan á kjctið. Kjötsoð og vin bætt á og látið sjóða við hægan hita í ca. 45 mínútur eða þar til kjötið er meyrt þá eru baunirnar settar yfir ásamt ólívunum. Berið siðan fram með soðnum kartöflum eða hrísgrjónum. 18 VIKAN 34. tbi. k

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.