Vikan


Vikan - 20.08.1970, Blaðsíða 50

Vikan - 20.08.1970, Blaðsíða 50
■ ■ ■ ÁGÚST- HEFTIÐ KOMIÐ SEGIÐ MÖNNUM YKKAR í MOSKVU - BRJÖTTU EKKI SJÖ- REKNA FLÖSKU - ÖVINUR ÞJÖÐFÉLAGSINS NÚMER EITT — HVENÆR EIGUM VIÐ AÐ FARA í GÖNGUFERÐ - VERTU SÆL, LITLA ÖND - LÍF MITT SEM BLÖKKUMAÐUR - ÁFENGI SKAÐAR HEILANN - HJÖNABANDIÐ ER HÆTTULEGT FYR- IRTÆKI - TENÖRSNILLINGUR VER TITIL SINN, - EÐAL- STEINAR OG SAGNIR UM ÞÁ - ÓSKILGETNUM BÖRNUM FJÖLGAR MEÐ HVERJU ÁRI Heyra má Framhald af bls. 32. ennþá. Allavega sáum við ekki nokkra ástæðu til þess. Jú, þeir eru allir þokkalegir hljóðfæraleikarar, en það var ekki til að þeir gerðu nokkurn skapaðan hlut í sameiningu — annað en að standa í seilingar- fjarlægð við hvern annan á sviðinu. Kaupmannahöfn er álíka fúl borg, að mínu áliti, þó sitthvað sé að ske þar. Það muna sjálfsagt flestir eftir vini vorsins og blómanna, Ottari Felix Haukssyni, sem eitt sinn var rótari Hljóma og síðar gítarleikari Pops. Hann er nú í Kjöben — og vinnur þar sem líkgrafari. Lætur Ótt- ar hið bezta af starfinu — og þjóð- rækinn íslendingur lét út úr sér eitt- hvað á þá leið að það hlyti að vera stórskemmtilegt að grafa dauða Dani! Og úr þvl að við erum komnir svona langt út fyrir efnið sem byrj- að var á, er ekki úr vegi að halda aðeins sunnar — til Amsterdam í Hollandi, en það þótti mér alveg stórkostleg borg, og svo gott sem allt að ske. Blómakynslóðin lifir þar enn góðu lífi í 10.000 fetum, og allar helztu hljómsveitir heimsins koma þar við og við og halda hljóm- leika. Klúbbar eru þar margir og góðir og smart fatnað er hægt að fá þar fyrir lítinn sem engan pening. Holtand er jú flatt og sundurgrafið, en maður er varla stiginn út úr flugvélinni þegar manni finnst mað- ur hafa átt þarna heima allt sitt líf — eða þá að nú loksins sé maður kominn heim. Bræður og systur, Kaupmanna- höfn og Lundúnir verða helbert hismi og hjóm í vitund ykkar eftir að þið hafið komið til Amsterdam. ó.vald. — Já, elskan, þetta hefir verið erfiður dagur, en ég er búinn að fá ágætis svefnlyf. tilbúin? 50 VIKAN 34- tw.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.