Vikan


Vikan - 20.08.1970, Side 49

Vikan - 20.08.1970, Side 49
 : . . ij Hsilliii Kossarí mótmælaskwni Hér er smávegis frá aðgerðum Rauðsokkahreyfingarinnar I Danmörku. Þar í landi hefur verið reiknað út að konur hafi að jafnaði fimmtungi lægri laun en karlar. Til að mótmæla því fjölmenntu vígreifar Rauðsokkur inn í stræt- isvagna og neituðu að borga nema áttatíu prósent far- gjaldsins. Strætisvagnastjórar kölluðu lögregluna sér til liðs og bar hún kvenfólkið út úr vögnunum, þó á vægi- legri hátt en oft er gert við álíka tækifæri, enda kváðu danskir lögreglumenn skara fram úr flestum stéttarbræðr- um sínum hvað snertir lempni og gott geðslag. Enda brá svo við, þegar þeir báru og drógu Rauðsokkurnar út, að þær helltu sér yfir þá með faðmlögum og kossum, en tóku að visu fram að einnig það væri gert í mótmælaskyni! Svona eiga sýslumenn að vera: Ulla Dahlerup, forkólfur Rauðsokkanna, borin út úr vagni af einum lögreglumannin- um, sem heldur á henni nettlega eins og brúður væri. Einn lögreglumannanna reyndi að verjast kossa- hríðinni, en þá jarð- vörpuðu valkyrjurnar honum og höfðu tilburði til að klæða hann úr. 34. tbi. VIKI\N 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.