Vikan


Vikan - 20.08.1970, Síða 24

Vikan - 20.08.1970, Síða 24
Mia Farrow vakti fyrst á sér athygli er hún giftist glaum- gosanum, söngvaranum og leikaranum Frank Sinatra. Síöan hefur hún fengið orö fyrir aö vera ein efnilegasta kvik.myndaleikkona heims. Þaö sem einna mesta tilhlökkun vakti í sambandi við nýafstaðna listahátíð í Reykjavík, var koma franska tón- skáldsins og stjórnandans André Pre- vins, en trúlega hefur einhver hluti eftirvæntingarinnar verið fyrir það, að honum tókst ekki alls fyrir löngu að gera leikkonunni Miu Farrow tvíbura, sem hún hefur nú alið. Þá minnkaði spenningurinn ekki þegar það fréttist frá þeim hjúum að þau kæmu bæði til að heiðra listahátíðina með nær- veru sinni. En á síðustu stundu hættu bæði við að koma, enda sennilega öllu hlýrra á Rivierunni en hér norð- ur undir heimskautsbaug. Eftir lestur þessarar greinar verður sjálfsagt ein- hverjum að orði: — 0, voru þau súr? 24 VIKAN 34- tbi.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.