Vikan


Vikan - 27.08.1970, Side 3

Vikan - 27.08.1970, Side 3
35. tölublað - 27. ágúst 1970 - 32. árgangur Vfnarborg er ekki einungis háborg tónlistarinnar; fatatfzkunni þar hefur líka löngum veriS við brugðið. í næsta blaði bregðum viS upp nokkrum myndum af því, sem þar verSur á boSstólum á komandi hausti. I NÆSTU VIKU Um verzlunarmannahelgina héldu bindindismenn geysifjölmennan fagnaS í Húsafellsskógi, og viku siSar fór fram árleg þjóShátíS Vestmannaeyinga. BlaSamaSur Vikunnar sótti þessa mannfagnaSi báSa og segir í næsta blaSi í máli og myndum frá hvf helzta, sem fyrir augu hans og eyru bar viS þau tækifæri. Hjartasjúkdómar hafa veriB einhver mannskæSasta plága í heimi hin síSari árin. einkum í hinum svokölluSu velferSar- löndum. í næstu Viku er grein, þar sem fjallaS er um nýjar rannsóknir og kenningar á þvi sviSi. í ÞESSARI VIKU Einn af kunnustu mönnum aldarinnar og þekktustu og umdeildustu læknum allra tima er svissneski prófessorinn Paul Niehans, „yngingardoktorinn" svokallaSi, sem meShöndlaSi Píus páfa tólfta, Winston Churchill og ótal aSrar frægustu manneskjur. Ætterni hans hefur lengi veriS mikill leyndardómur, en nú hefur hann loksins látlS þaS uppi . . . I þessu blaSi birtast myndir af börnum úr HöfSaskóla í Reykjavik, teknar af þeim viS störf og leiki er þau voru i sumardvö! austur i HliSardalsskóla i Ölfusi. Myndunum fylgir viStal viS skólastjóra HöfSaskóla, Magnús Magnússon. Nýjungar í sambandi viS frjósemi og timgun mannkindarinnar eru sffellt aS skjóta upp kollinum og í Indlandi hefur nýlega í fyrsta sinn tekist aS flytja eggjastokka úr einni konu i aSra. Um þetta og fleira því líkt er fjallaS í þessari Viku i viStali viS norskan lækni og kvensjúkdómafræSing, dr. Arne Strand. FORSfÐAN ForsiSumyndina tók Ijósmyndari Vikunnar, Egill SigurSsson, af börn- um úr HöfSaskóla, meSan þau dvöldu austur i HliSardalsskóla i sumar. Sjá myndir og viðtal inni f blaSinu. I FULLRI ALVORU FRIÐUR I PALESTlNU? Nú bregSur allt í einu svo undarlega viS aS til aukins friSar virSist draga i Palestinu og þar um kring. Stórveldin virSast hafa gert sér Ijóst, seint og um siSir, aS þrátefli þeirra þar er of hættulegur leikur fyrir líf og tilveru gervalls heimsins til aS forsvaranlegt sé aS halda honum áfram. Og jafn- skjótt og stórveldin hafa komiS sér niSur á aS hætt skuli aS stríSa, slaka hinir eiginlegu stríSs- aðilar á, bæði i Tel Avív og Kaíró, enda al- gerlega komnir upp á Bandarikin og Sovétrikin i efnahagslegum og hernaSarlegum efnum. PalestinumáliS er aS mörgu leyti einn blendn- asti og fáránlegasti harmleikur heimssögunnar siSustu árin. Upphaf hans var það kýniska her- bragS Breta í fyrri heimsstyrjöld, að lofa Gyðingum Palestínu sem þjóSarheimili í þeim til- gangi að fá i staSinn sem mestan stuSning af þeirra hálfu í ófriðnum. Varla þarf orSum aS því að eyða hve fáránlegt og nánast gráthlægilegt það háttalag er aS troða utanaðkomandi fólki i milljónatali og hvaðanæva að af hnettinum inn í fullbyggt land á þeim forsendum, aS einhverjir forfeður þess hafi átt þarna heima fyrir tvö þús- und árum. En þaS var nákvæmlega þetta, sem gert var í Palestínu, og SameinuSu þjóðirnar lögSu blessun sína yfir þaS með samþykkt sinni um skiptingu landsins 1948. Palestinubúar sem það land höfðu setið lengur en íslendingar ísland, voru flæmdir út á eyðisandana i kring, og sitja þar enn fjölmargir i flóttamannabúSum. Hitt er svo annað mál að hversu mjög sem í augum uppi liggur það ranglæti er framiS var á Palestinumönnum, þá er varla annaS hægt að siá en þeir verði aS sætta sig viS vissa orðna hluti. Byggð Gyðinga í Palestinu er þegar orSin staSreynd, og tómt mál aS tala um aS þar sé auk þeirra rúm fyrir alla þá Araba, sem telja munu sig heimilisfasta þar aS réttum lögum. Hér gildir þaS sama og um héruS þau austan Oder og Neisse, sem Pólverjar og Rússar tóku af ÞjóSverjum í lok siðari heimSstyrjaldar og hröktu úr þeim nær alla hina þýsku (búa, þótt svo að héruðin hefSu verið svo að segja alþýsk frá miðöldum. Engu aS síður er allur þorri Þjóðverja búinn aS sætta sig viS missi þessara héraða sem orðinn hlut, hversu ranglátur sem hann hlýtur að teljast frá þjóSrétt- arlegu sjónarmiði. SvipaS raunsæi er arabískum Palestínumönnum hollast aS temja sér, enda erfitt aS sjá aS þeir eigi annars kost fyrst Sovétríkin og jafnvel sum Arabaríkjanna virSast hafa gefið mál- stað þeirra upp á bátinn. dþ. VIKAN Útgefandl; Htlmlr hf. Ritstjóri: Gylfl Gröndal Blaðamenn: Dagur Þorleifsson. Matthildur Edwald op Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigríður Ól- afsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33 Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð 1 lausasölu kr. 50.00. Áskriftarverð er 475 kr fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. — Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjaldd. eru: Nóv., febrúar, maí og ágúst. 35. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.