Vikan


Vikan - 27.08.1970, Blaðsíða 14

Vikan - 27.08.1970, Blaðsíða 14
Arne Strand, aðstoðaryfir- læknir við kvensjúkdóma- deild ríkisspítalans í Osló. Bráðlega verður líka hægt að flytja eggjastokka. Verður það framtíðarvon þeirra barnlausu. Eftir nokkur ár getur kona ef til vill fætt barn, sem hún, erfðalega séð, er ekki móðir að - gervifrjóvgun (með sæði ókunns manns) er fyrir löngu orðin staðreynd. Eggjastokkaflutningur verðu þó að líkindum aldrei mörgum til hjálpar. En samt er möguleiki. Það sem hér fer á eftir er byggt á viðtali við aðstoðaryfirlækni við kvensjúkdómadeild Ríkisspítalans í Oslo Mesta lífshamingja svo fjölda margra, ekki ein- göngu kvenna, heldur líka karlmanna. Oft þarf sára- lítið til að barnlaust hjóna- band verði frjósamt. 14 VIKAN 35- tbi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.