Vikan


Vikan - 27.08.1970, Side 10

Vikan - 27.08.1970, Side 10
TEXTI: DAGUR ÞORLEIFSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON Það er alkunna að börn og unglingar með skerta námsgetu eru í öllum skólum. Þegar skerðingin hefur náð ákveðnu marki, þá þykir sjálfsagt að veita aðra og sérhæfðari námsaðstöðu, þar sem unnið er að alhliða þroskun hæfileikanna. Höfðaskóli hefur ver- ið rekinn af Reykjavíkurborg síðan haustið 1961 í þessu augnamiði. Skólastjóri Höfða- Bær hefur verið byggður og nú er lóðin afmörkuð með steinum. Húsabyggingar voru ákaflega vinsæl tómstundaiðja meðal barnanna frá Höfðaskóla, er þau dvöldu um skeið í Hlíðardalsskóla nú í sum- ar, en allar meðfylgjandi myndir eru teknar þar. Bergþóra Guðnadóttir, kona Sigurðar Guðmunds- sonar kennara, veitir einum nemandanum smávegis aðstoð.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.