Vikan


Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 37

Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 37
Jóns Sigurðssonar: Eigi víkja. Fyrir neðan stjörnuna: 17. júní 1944. “ Eins og sjá má af ofanskráðu eru augljós tengsli þessa æðsta heiðursmerkis okkar við ridd- arareglur miðaldanna, og næg- ir að benda á orðustigin í því sambandi. Það kemur óneitan- lega dálítið ankannalega fyrir sjónir, því að á íslandi tíðkað- ist aldrei riddaraskapur. En það sem á að gefa orðunni ekta íslenzkan svip er fálkinn, ill- fygli það er við höfðum um hríð í skjaldarmerki okkar og Heimdellingar hafa enn til sama brúks. f „Forsetabréfi um starfs- háttu orðunefndar“, útgefnu þrítugasta og fyrsta desember 1945, er klausa sem enn frekar bendir á skyldleikann við regl- ur miðalda. f fjórða kafla stend- ur: „Orðunefnd getur, í sam- ráði við stórmeistara, kvatt orðubræður saman við hátíð- leg tækifæri eða þegar merki- legt mál, sem orðubræður varð- ar, er á döfinni. — Ef henta þykir, setur stórmeistari slík- um fundum og samkomum regl- ur, í samráði við orðunefnd." Hér er að heyra að þeir, sem sæmdir eru fálkaorðunni, séu þar með inngengnir í sérstakt bræðralag, líkt og forverar þeirra í krossferðunum. Næsti kafli í þætti Ríkishand- bókarinnar um fálkaorðuna er „leiðbeiningar um, hvernig bera skuli heiðursmerki." Þar segir svo: „Heiðursmerki eru að jafnaði ekki borin, nema er menn klæð- ast hátíðabúningi (kjólfötum, hátíðaeinkennisbúningi eða hempu). I. íslenzk heiðursmerki. A. Riddarakross fálkaorðunn- ar og önnur opinber heiðurs- merki skal bera á brjóstinu vinstra megin (í hnappagati á kjóljakka eða á móts við það). Séu merkin fleiri en eitt, skal bera þau samhliða, raðað frá hægri til vinstri í þessari röð: riddarakross fálkaorðunnar, al- þingishátíðarpeningur (1930), lýðveldishátíðarpeningur (1944), heiðurspeningur til minningar um Svein Björnsson forseta, afreksmerki hins ís- lenzka lýðveldis, heiðursmerki Rauða kross fslands." Ennfremur segir: „Það er aldrei ótilhlýðilegt að bera heiðursmerki í fullri stærð, en ekkert er því til fyr- irstöðu að bera smámerki (miniature) við allflest tæki- færi. það allra nýjasta frá Candy BRAVA 8/4 UPPÞVOnA- VÉLIN Skólavörðustíg, sími 13725 Farseðlar ti! / vetur Só/arfri i skammdeginu Allar nánari upþlýsingar veitir: FERDASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK SÍMI 2 69 00 49. TBL. VIKAN 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.