Vikan


Vikan - 26.10.1972, Side 9

Vikan - 26.10.1972, Side 9
Eldhúsið er ákaflega líflegt og skemmtilegt, þótt þröngt sé. Lita- gieðin er allsráSandi, grænt, blátt, gult og rautt, og gljáandi kopardiskarnir á veggnum hafa sitt aS segja. Eldavél og ísskápur voru keypt notuS fyrir lítiS fé. Svolítill vinnukrókur er útbúinn í einu horni stofunnar, þar sem þetta dýrSlega gamla skatthol er bæSi til gagns og prýSi. Og auSvitaS fékkst þaS hjá fornsala. Stofan er 18 m-, og hún er búin húsgögnum, sem öll eru keypt hjá fornsölum fyrir ótrúlega lítiS fé. Jafnvel útvarpstækiS meS ágætum plötuspilara fékkst fyrir u.þ.b. 800 ísl. kr., og fín- asta veggklukka, sem gengur al- veg rétt, kostaSi ekki nema um 400 krónur. teppin urðu dýrasti liður- inn, en húsgögnin leituðu þau uppi hjá fornsölum og keyptu fyrir sáralítið fé. Sennilega veittist ung- um, íslenzkum hjónum erfitt að leika þetta eftir, en þó má finna nýtilega hluti fyrir lítið fé hjá fornsölum hér. Og ekki er Ioku fyrir skotið, að ætt- ingjar megi sjá af gömlum liúsgögnum, sem hvort eð er liefði verið fleygt. Lengst komast menn svo með sparsemina, ef þeir hafa einhverja handlagni til að bera. Við sjáum dæmi um þetta allt á með- fylgjandi myndum. I 43. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.