Vikan - 02.11.1972, Side 14
Ellen Connett segir frá.
Það var mjög dimmt þetta
kvöld. Ég sá aöeins skuggann af
vopnuöum hermönnum, sem
fylgdu mér, en ég sá ekki hvert
þeir fóru meö mig, ég heyröi
aöeins óljóst hvaö var aö ske. Ég
heyröi þagar stóra járnhliöiö var
opnaö, heyröi þegar þvi var skellt
áö baki mér, heyröi aö þetta voru
hljóö fangabúöa.
Á þeirri stundu fundust mér
þessi hljóö, énnþá ógnarlegri en
þau sem bárust utan aö frá vlg-
völlunum, orrustugnýrinn, sem
fyllti loftiö. Bangladesh striöiö,
—blóöug, æöisgengin barátta
gegn valdi Vestur—Pakistan. Þaö
var hiö hörmulega varnarleysi
fórnarjamba striösins, sem var
þess valdandi aö ég var á þessum
staö, innilokuö i fangelsi I
Jessore, hjálparvana eins og þeir
innfæddu, — óttaslegin eins og
þeir.
Ég var ein, alein i óvissunni og
öryggisleysinu. Hve lengi myndi
ég þurfa aö dvelja þar? Hvaö
myndi henda mig? Ég gat engu
treyst, ekki einu sinni þvi aö ég
fengi aö halda lifi.
Tveim mánuöum áöur, I öryggi
heima I London, hikaöi ég ekki viö
áform min. Um þetta leyti,
sumariö 1971, horföu milljónir
manna á fréttirnar i sjónvarpinu,
fréttir af blóöugum bardögum i
Pakistan, ömurlegum örlögum
flóttamanna og hugsuöu eins og
ég:
Þetta er hræöilegt, og hvaö getum
viö gert?
Viö Paul, maöurinn minn, ák-
váöum aö ganga I
Bangladesh—hreyfinguna, en þaö
var félagsskapur, sem gekkst
frekar fyrir stjórnmálalegu en
hernaöarlegum óskum Bengala
um frelsi og sjálfstæöi. En fljót-
lega fór athygli min og nokkurra i
hópnum aö beinast frekar aö
hörmungum Bengaia meöan á
þessum blóöugu bardögum stóö.
Viö vissum aö stjórnin i Vestur —
Pakistan leyfjö alls ekki neins
konar rannsóknarleiööngrum aö
fara yfir landamærin og þess-
vegna mynduöum viö, nokkur
saman, Omega-samtökin, sem
áttu aö beita sér fyrir söfnun i þvi
skyni aö kaupa matvæli, lyf og
fatnaö og koma þvi svo til hinna
þurfandi Bengala, hinum megin
viö landamærin Það eina. sem
-viö kröföumst af þvi fólki, sem
gekk I samtökin var aö þaö væri
einlægt I vilja sinum til aö hjálpa
og lofaöi þvi aö sýna engum of-
beldi.
Ég flaug til Indlands og bjóst
viö þvi aö þurfa aö dvelja þar i tvo
mánuöi. Viö vorum ellefu saman
og fengum eitt herbe.rgi i
Calcutta, sem áttu aö vera eins-
konar aöalstöövar
Omega— samtakanna. Viö vorum
nokkuö mislitur hópur, en öll
höföum viö eitt áhugamál, löngun
til aö hjálpa þessu bágstadda
fólki
Viö skiptum meö okkur störf-
um. Ég átti aö skipuleggja störf
Calcutta megin, leita upplysinga
hjá öðrum hjálparsveitum,
spyrjast fyrir um fáanlegar
vörur, verð og flutningsmögu-
leika til Indlands og leiöir til að
koma þessum varningi yfir
landamærin. Það stóð alls ekki til
aö ég færi sjálf þangað.
Þaö var ekkert launungamál aö
fvrstu tve.ir leiðangarnir voru
geröir. Omega baö ekki um leyfi,
en tilkynnti einlaldlega, þegar
fariö var og það ætluðurn við að
gera framvegis. En það var ekki
heppilegt. Fyrsti hópurinn, átta
Ég flaug til Bangladesh
vegna þess
að mig langaði til að
leggja eitthvað
af mörkum til hjálpar.
En þá hófst martröðin .
Ég varð viðskila
við eiginmann minn,
lokuð inni i fangelsi,
hungruð og
óttaslegin, hrædd um
örlög barnsins,
sem ég gekk með’. . .
— Mér finnst það ótrúlegt nú, þegar ég er örugg heima hjá Paul, á heimili okkar I London,
að aðeins nokkrir mánuðir séu liðnir siðan ég átti varla von á þvi að hann væri lifandi og
vissi ekki hvenær mér yrði sieppt úr prfsundinni.
14 VIKAN 44. TBL.