Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 37
Þetta var tækifærið, sem hann hafði verið að biða
ef^r. Hann fylgdi henni um ailan garðinn og
hlustaði á það, sem hún sagði. Það var að visu ótak-
markað að vöxtum, en gjörsamlega innihaldslaust.
Hann varð að biða dálitið með að brydda upp á því,
sem hann langaði að spyrja hana um ....
FRAMHALDSSAGA EFTIR
BRUCE GRAEME
ELLEFTI HLUTI
unum. En ef maðurinn á heima i
Somersetshire, er ekki liklegt, að
hann viti mikið um morðið.
— Hann var i London um
klukkan niu, þetta kvöld, svaraði .
Priestley og endurtók siðan það,
sem Partington hafði sagt honum
um feröir sinar um kvöldið. —
Þér takið eftir þvi. að samkvæmt
þessu hefur ungfrú Bartlett,
skömmu fyrir dauða sinn, látið i
ljós óskað hitta Partington aftur.
Ef viö getum fengið það sannað,
er það mikilvægt sem likur fýrir
þvi, að hún hafi einmitt komiö til
hans þetta kvöld. Við höfum
þegar skýrslur um ferðir hans,
alveg fram að miönætti, sem
hægt væri að fá staðfestar með
þvi að spyrja Sir Arthur og svo i
klúbbnum. En annars voru fleiri
um þetta leyti I Quarley Hall, sem
ekki elskuðu ungfrú Bartlett neitt
úr hófi.
— Þér eigið viö ungfrú Parting-
ton? En biðum við. Komst ekki
Everley að þvi, að hún hafði haft
kvöldboð þar heima, þetta kvöld?
Þá hefur hún sennilega veriö hjá
gestunum allt kvöldið. Nema þér
viljiö gefa I skyn, að prestshjónin
hafi verið með i morðinu?
Priestley brosti. — Néi, svo
langt hef ég ekki lagt netið enn.
En þarna var annar gestur —
Heath læknir — sem var sagt, að
hefði fariö á undan hinum, til að
llta eftir einhverjum sjúklingi.
Um þennan mann vitum við
ekkert, nema að hann er kunningi
þeirra systkinanna.
Hanslet setti upp efasvip. Ég
þykist skilja, hvað þér eruð að
fara. Og þetta er sjálfsagt mögu-
legt. En hvaöa hugsanlega
ástæöu gæti læknirinn haft til að
myrða ungfrú Bartlett? Að mér
skilst, þekkti hann hana ekki
nema sáralitið.
— Ég er sannfæröur um þaö,
siðan ég fór frá Quarley Hann.-að.
þetta morð hefur átt sér langan
aðdraganda. Hér hefur eitthvert
samsæri átt sér stað um langan
tima og kannski enn. Ég þykist
hafa nokkra hugmynd um
þetta samsæri, en svo er eftir að
vita, hvort það hefur veriö bein
ástæða til dauða ungfrú Bartlett,
,og eins, hverjir hafi orðið henni
að bana.
— Þetta er nú dálitiö I lausu
lofti, prófessor. En þér getið aö
minnsta kosti sagt mér grun yðar
um eðli þessa samsæris.
— Það held ég tæplega, fyrr en
þá eftir svo sem tyo daga. Mistök
gætu gert allt ómögulegt fyrir
okkur. Auk þess getur mér.
skjátlazt. Það er hugsanlegt, að
einhverjir þeir viöburöir verði á
næstunni, sem annaðhvort styrki
grun minn eða eyði honum. En
viljið þér i millitlðinni gera; dálitið
eftir minni tilvlsun? i
— Auðvitað.
— Við byrjum þá á þeirri stað-
reynd, að ýmsir vissu, að Part-
ington mundi verða I húsi ^sínu i
London á þessum tima, sem við
minntumst á, og þvi 'ekki i
Quarley Hall um nóttina. ' Enn-
fremur er sennilega hægt að
sanna, að hann hafi raunverulega
verið i London um kvöldio, aö
minnsta kosti til miönættis,*en á
þeim tima var ungfrú Baitlett
áreiðanlega dáin. En svo er það
bfllinn hans, sem við erum ekki
eins vissir um. Samkvæiift frá-
sögn hans, var hann lokaðun.ihni i
skúr, allt frá þvi hann kom til
London um morguninn og til
klukkan tiu um kvöldið. Þ£ var
honum ekið til St. James-torgáins
og stóð þar eftirlitslaus til-
klukkan 12. Rétt á eftir' var
honum ekið i skúrinn aftur og stóð
þar til morguns. Nú er þaö ekkert
óhugsanlegt, að einhver hafi haft
aukalykil að skúrnum eða bilnum
og stolið honum, jafnvel aflopin-
beru bilastæði eins og St- James-
torginu
'Svipúrínn á Hanslét bar þess
vott, að nú var hann farfan aQ
skilja. — Ég sé, hvað þér eigiö
Framhald á' bts. 44.
44. TBL. VIKAN 37