Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 15

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 15
manns, voru tekin til fanga strax viö landamæri og fengu alls ekki leyfi til aö fara inn f landið. Næsti hópur, en'þau voru fjögur saman, fékk sömu útreiö. Eftir þaö sáum viö aö eina leiöin til aö koma varningi okkar áleiöis, var aö fara meö mestu leynd og þaö reyndist betur. Paul kom í byrjun september og viö gátum veriö saman um hrlö, cn áöur en hann fór yfir landamærin, til aö athuga leiöir til aö koma vistum fyrir tíangladesh—samtökin. V íö höföum þá ekkert samband, svo ég gat ekki látiö hann vita aö ég ætlaöi aö fara eina . ferö fyrir Omega — samtökin. Þótt ég vissi aö hann var þvl mótfallinn aö ég færi inn I Bangladesh, þá var ég fullviss um aö leiöangur okkar myndi heppnast og aö ég yröi komin aftur, þegar hann kæmi til Calcutta. Ég átti aö fara yfir landamærin meö Gordon Slaven, tvítugum Lundúnabúa, sem haföi unnið á lögmannsskrifstofu. Ég hélt aö öruggara væri fyrir hann aö hafa konu I fylgd með sér. Ungur piltur frá Bengal, Lawrencé aö nafni, átti aö vera fylgdarmaður okkar. Hann sagöi okkur aö ákvöröunarstaöur okkar væri I höndum Mukti Bahini, Bangladesh skæruliöanna, svo okkur væri óhætt. Viö höföum líka fimm sinnum áöur, sent hópa yfir landamærin á þessum staö og allt haföi gengiö að óskum. ’ . Viö lögöum af staö 3. október I Land—Rover og ætluðum til landamærabæjarins Bongaon. Á leiöinni mættum viö látlausum straum af flóttafólki og hafi ég þurft á hvatningu aö haldafékk ég hana sannarlega viö þessa hrollvekjandi sjón. Viö áttum svo aö fara til kaþólskrar trúboös- stöövar, sem var 20 mílum fyrir innan landamærin og fórum -á báti yfir á, sem -var I miklum vexti. Viö komum til áfanga- staöarins klukkan 4.30 um nótt- ina. Ovænt koma okkar gladdi nijög itölsku prestana þrjá, sem veittu stööinni forstööu. Þeir sögöu okkur aö hræöilegir at- buröir heföu gerst undanfariö. Þar höföu veriö framin hræöileg morö og fólk haföi horfiö, án þess aö- nokkur skýring væri á þvl. Matvæli voru takmörkuö og verölag ofboðslegt. Prestarnir sögöu okkur aö bezt væri fyrir okkur aö hafa beint samband viö Ibúana og ætluöu að útvega okkur enskumælandi túlk I þvl skyni, daginn eftir. Þaö myndi, án efa, taka nokkra daga aö safna upplýsingum, en þegar fréttir af foröum okkar næöu hernum, gætum viö yeriÖ komin, heilu og höldnu aftur til Indlands. Þaö grunaði engan aö njósnarar væru i námurtda viö trúboðsstöðina, Fj-amhald á bls. 23. 44. TBL. VIKAN lo

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.