Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 35

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 35
FANGII BANGLA DESH svefnsal. Tuttugu konur voru þar, fyrir utan mig og þær voru meö börn á öllum aldri, frá nýfæddum börnum tii tólf ára. Börnin vöknuöu öll, þegar komiö var meö /mig. Flest voru þau áköf og æst og vildu skoöa mig i krók og kring og sjá hvaöf ég heföi meöferöis. Ég átti tvöhundruð sigarettur sem prestarnir höföu gefiö mér, og mér til undrunar þáöu allar konurnar sigarettu. Ég átti eftir aö þakka þessum konum fyrir félagsskap þeirra og glaölyncli á næstu vikum. Ég held aö fangavistin heföi oröiö mér ofraun, ef ég heföi ekki notið þeirra. I heila viku skeöi ekkert annaö en aö ég var daglega kölluö til yfirheyrslu og það var mjög þreytandi. Einn foringinn var mjög óánægöur yrir því aö hafa ekki getaö sannaö á okkur njósnir, Þegar viö kröföumst þess aö ná sambandi við sendiráö okkar, fengum viö þau svör, aö svo gæti veriö að þeir sinntu þvi og jafn liklegt aö þeir sinntu í>vl ekki, enda væri þaö slöur en svo skylda þeirra. Aöal áhyggjur minar snerust um Paul. Þaö myndi lita illa ilt, ef tveir meölimir einnar fjölskyldu væru gripin i landinu. Paul haföi ekki fariö dult meö skoðanir sinar á ástandinu og hann haföi opinberlega ásakað stjórning I Vestur Pakistan. Ég fékk alltaf hjartslátt 1 hvert skipti, sem ég var kölluö fyrir. Ég var alltaf hrædd um aö heyra að þeir heföu tekiö Paul fastan, eöa aö eitthvaö hræöilegt hefði skeö. I vikulokin fórurn viö til rétt- arhalda I Jessore. Þau fóru fram á bengölsku og stóöu yfir i þrjár stundir. Okkur var skýrt lauslega frá þvi sem fram fór og viö áttum aö biöa dóms i tvo daga. Þann tima komst ekkert annaö i huga minum en bæn fyrir þvi aö fanga- vistin yröi ekki löng. Þeir voru fljótir aö lesa yfir okkur dóminn og á ensku. Ég var dæmd I tveggja ára fangelst. Tvö ár. Þaö lá viö aö ég fengi aösvif. Þetta var miklu verra en óttinn og óvissan. Viö höföum rétt til aö áfrýja, en ég vildi ekki blekkja sjáifa mig meö þvi aö slikt bæri árangur á þessum staö. Ég reyndi aö stappa stálinu i mig. Þaö var heimsku- legt aö vona og eingöngu til aö veröa vonsvikin. Ég varð að snúa mér aö þvi aö læra Bengali, svo ég gæti talaö viö hinar konurnar. Ég varö aö berjast gegn óttanum. Svefnsalurinn var hrein paradis fyrir moskitoflugurnar. Þar voru engin húsgögn, aöeins teppisræflar á gólfinu, til aö sofa á. Seinna fékk ég einhvern bedda- ræfil, likjega vegna þess aö ég var útlendingur. Þaö var visst öryggi innan þessarra veggja, aöallega vegna daglegs eftirlits. Viö dag- mál kom vöröur inn til okkar til aö telja, til aö fullvissa sig um aö engin heföi sloppiö út yfir hóttina. A hverjum morgni lagfærðum viö bæli . okkar og konurnar sópuöu út úr dyrum, reyndar alveg út i fangelsisgarðinn. Þær vildu aldrei leyfa mér aö hjálpa til. Svo sátum viö þarna I sólinni allan daginn, konurnar röbbuöu saman yfir handavinnu og ég las bækur sem prestarnir i Jessore sendu mér. Maturinn, sem viö fengum þrisvar á dag, var hreinlega fyrir neöan allar hellur. Þaö var alltaf þaö sama, einhver baunasúpa, sterkt krydduö, meö nokkrum hrisgrjónum eöa brauöbita. Aö tveim vikum iiónum, gat eg alls ekki komiö þessu glundri niöur. Ég haföi fengiö blóökreppusótt, en var batnaö. Samt gat ég ekki boröaö, ég þurfti ekki annaö e'n aö sjá súpuna, til aö veröa flökurt. Ég horaöist niöur, Vingjarnlegur fangavöröur fór meö linur á milli okkar Gordons, aöalefni þeirra var aö tala um veitingahús, sem viö þekktum og krossgátur, sem viö bjuggum til. Minar snerust eiginlega eingöngu um mat. Eina tilhlökkunarefni ■ mitt daglega, var aö merkja á dagataliö. Ég fékk nál og þráö og taubútsem ég merkti á mánuöi og vikur, einn kross fyrir hvern dag sem leið. Svona og svona margic krossar aö sauma og svona og svona margar vikur, þar til ég yrði látin laus. I byrjun nóvember fékk ég bréf frá Paul . . .Þvfllkur léttir,, hann var þá heill á húfi. Hann minntist ekkert á hvernig hann heföi fengiö aö vita um fangavist mina, en slöar komst ég áö þvi aö hann heföi heyrt það I útvarpinu, meöan hann var ennþá i Bangladesh. Beztu stundir dagsins voru á kvöldin, eftir aö vöröurinn var búinn aö loka okkur inni. Þá sat ég meöal kvennanna, sem sungu og skiptust á kímnisögum. Þær tóku þessum örlögum okkar svo miklu betur en ég. Ég var sérstaklega hrifin af ungri stúlku, sem haföi yndi aö söng og dansi. Hún gat varla veriö meira en tvitug. En einn daginn komu veröir, handjárnuöu hana og drógu hana öskrandi I burtu- Ég spuröi konurnar hvaö ýröi gert viö hana. Þær tóku um hálsinn og bentu mér svo á tré, svo ég skildi aö hún yröi hengd. Þaö var ekki hjá þvi komizt aö heyra skothriöina. Viö heyröum hávaöann á hverju kvöldi og eftir þvi sem timinn leiö varö hann háværari, eins og bardaginn færöist nær. í hvert sinn seni sprengjuflugvél flaug yfir, skalf jöröin og konurnar uröu skelfingu lostnar og hvaö þá ég. Ef þeir skyldu nú velja fangelsiö að skotmarki? Dauöaskelfingin' skall yfir á hverjum degi. Og 1 skugg pessaiar skeifingar fæddist nýtt lif i klefa okkar. Ég haföi ekki einu sinni tekiö eftir þvi aö konan væri barnshafandi. Þessi atburöur jók mjög álit mitt á bengölskum konum. Tvær tóku á móti barninu og þaö af mikilli kunnáttu. Ég held aö þær hafi allar veriö fyrsta flokks ljósmæöur. Þaö kom enginn læknislæröur þar aö, fyrr en eftir fæöinguna, þá kom læknir, til aö lita á barniö. Barniö var fætt löngu fyrir timann, enda dó drengurinn daginn eftir. Hinar konurnar umvöfuöu móöurina meö ástúö og ég tók þátt I þvi meö þeim. Nóvember, annar mánuöur minn i fangelsinu, byrjaöi ekki vel. Ég losnaöi aldrei viö flökurleikann og stundum kastaöi ég upp. Ég var stundum svo lasin aö ég gat ekki fariö á fætur og konurnar spuröu mig hvaö væri aö mér. Ég benti á magann, til aö gera þeim skiljanlegt aö mér væri illt I maganum. Þá hlógu þær og sögöu: „Shisu. Shisu.”, sem þýöir barn. Þetta fannst þeim æði fyndiö. En mér fannst þaö liggja i augum uppi áö ég væri veik af mataræöinu og lifsvenju- breytingunum. Ég haföi ekki haft blæöingar i tvo mánuöi, en mér fannst þaö ekkert óeölilegt. Ég var viss um aö þaö var vegna þessarra þrenginga, sem ég haföi gengið l gegnum. Þær héldu áfram viö aö skemmta sér yfir „þungim” minni, en ég tók ekkert mark á þvi. En þegar blæðingar létu standa á sér I þriöja sinn, ákvaö ég aö tala viö fangelsislækninn, þegar hann kæmi á eftirlitsferö. Ég spuröi hann hvort ótti og vosbúö gætu ekki haft áhrif á þetta, en hann hált þaö gæti' ekki veriö svona oft'. Þaö leit þvi út fyrir aö konurnar heföu á réttu aö standa. Ég var liklega barnshafandi, ég átti sem sé von á fyrsta barni okkar Pauls, sem átti þaö fyrir höndum aö eyöa fyrsta ári ævi sinnar i þessu óhrjálega fangelsi. En þrátt fyrir allt þetta, var ég hamingjusöm yfir þessu ástandi. Astandiö gat ekki veriö verra, þvi skyldi ég þá hafa áhyggjur, þótt þetta bættist viö? Þetta yröi þá ljós i myrkrinu. Ég haföi engar áhyggjur af fæöingunni, ég var búin aö sjá aö ég var I góöum hðndum. Ég haföi lika séö aö litlu börnin, sem voru á brjósti, döfnuöu prýðilega. Ég varö þvi aö hugsa um þab eitt aö halda heilsu. Þetta ástand mitt veitti mér sérstööu meöal kvennanna. Þegar von var á ööru barninu I hópnum, neyddu þær mig til aö taka þátt i fæöingunni. Ég skyldi þær reyndar ekki vel, en haföi þaö á tilfinningunni að þær álitu þaö gæfumerki fyrir þungaöa konu, aö vera viöstadda fæöingu. Þær ýttu mér aö hinni fæöandi konu, og mér kom ekkert annaö i hug en aö rétta hendurnar I áttina aö barninu og fyrr en varöi stóð ég meö bráðlifandi barn i lúkunum. Sem betur fór gekk allteölilega til og læknirinn kom I tæka tiö til aö skilja á milli. Ég haföi, sem sé, tekiö á móti hraustum og' fallegum dreng og ég brosti út undir eyru. Mál okkar Gordons átti aö koma fyrir rétt 15. nóvember, en i heilan mánuö kom enginn til aö tala viö okkur og ekki bólaöi á neinum sendiráösmanni. Viö gátum aldrei skiliö þetta. En þann fimmtánda vorum viö látin skrúbba okkur og kemba strax viö dagmál, en vorum látin biöa I fleiri klukkustundir. Allan daginn. Ekkert skeöi. Þegar viö vorum svo lokuö inni fyrir nót- tina, skildum vib að ekkert mark haföi veriö tekiö á áfrýjun okkar. Eitthvaö haföi fariö úrskeiöis, eii hvaö þaö var, vissum viö ekki. Þrátt fyrir góöan ásetning minn um aö láta ekkert koma mér úr jafnvægi, ætlaði þetta alveg aö fara meö mig. Viö Gordon héldum stööugu sambandi með hjálp vinar okkar, en orösendingar hans fóru aö veröa eitthvaö dularfullar. Mér fannst hann ótrúlega og óhyggilega bjartsýnn. Hann var I klefa meöbengölskumfanga, sem vann llka viö skrifstofustörf I fangelsinu, svo hann var frjálsari en aðrir fangar. Veröirnir sögöu honum oft fréttir eftir útvarpinu, um gang strlðsins og hann lét þær ganga til Gordons, sem svo aftur sendi mér linu um þessi mál. Hann sagöi aö þaö væru miklar likur til þess aö Indlandsher myndi frelsa Jessore úr' höndum Pakistana. Ég var alls ekki þakklát fyrir slikar fréttir og baö hann ab hætta slikum fréttaburöi. Ég var hrædd. Ef Indverjar kæmu, yröu ábyggilega miklir bardagar. Þab gæti verib aö viö myndum farastiþeim bardögum. Þaö þurfti ekki margar sprengjur til aö eyba þessu fangelsi. SVo kom desember, siöustu dagar fangelsisvistar minnar. Sprengjuregnið virtist færast nær og varö æ ofsalegra. Ég vissi ekkert hvaö var aö ske. Þangað til morguninn, þann 7, desember, ab kraftaverkiö skeöi. Klukkan var-ekki nema- 5.30 um morguninn og viö vorum ekki komnar á fætur, en biðum aftir Framhald á hls. 38. 44. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.