Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 43

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 43
ekki alltaf eitthvaö aö íapla'Tim. aö hún vildi.eiga mann, sem gæti verndaö hana? Einn laugardag fóru frændi og frænka meö mig i dýragaröinn I borg nokkurri f sjö milna fjarlægö. Ég haföi aldrei áöur haft svona mikla vasapeninga, og i hvert skipti sem Ned frændi stakk hendi i vasa til aö kaupa eitthvaö handa mér, vakti hann eindregna hrifningu mina. Hann borgaöi allt, sem ég fékk þennan dag allt frá kvöldverði og te i veitingahúsi, til rjómaiss og sætinda og loks gaf hann mér tvö skritlublöö til aö lesa i lestinni heim. Þaö var komiö kvöld og ljós voru kveikt I vagninum. May frænka sat dottandi úti I horni. Viö áttum eftir tvær stöövar af heimleiðinni, þegar dyrnar opn- uðust og maður kom slagandi inn i klefann, með bjórflösku I hendi og þokukennd, blóðhlaupin augu. Frænka min vaknaði þegar maöurinn skellti sér i sætiö við hliöina á henni. Viö Ned frændi sátum and- spænis henni, og I fyrstunni var eins og hann tæki litiö eftir þessu-. Lestin var aftur komin af staö, þegar fyllibyttan leit við og framan i frænku. — Hvað ,er þetta? Lizt þér ekki nógu vel á mig. Hérna. Hann bar flöskuna að nefinu á henni. — Skelltu þessu i þig og hættu að glápa á mig, eins og ég væri eitthvar, sem kött- Urinn hefði komið með. Ned frændi vár ekkert að tvióna. Hann stóö upp og rykkti náunganum upp úr sætinu. — Þér er betra aö fara þarna út I horn, kall minn, sagði hann rólega. Maðurinn bölvaði og reyndi að slita sig lausan, en Ned frændi hafði gott tak á honum og mér sýndisthann halda honum eins og i skrúfstykki. Fyllibyttan hóf flöskuna á loft, rétt eins og til að slá Ned frænda, en missti hana bara úr hendinni, þegar Ned herti takið og sneri upp á úlnliðinn á honum. Hann veinaðihneigsvo niður I sætið viö gluggann og fór svo að gefa frá sér einhver einkennileg hljóð, sem hefðu getaö verið grátur. Svo geröist ekkert fleira og þegar við komum á stöðina okkar nefn.di Ned frændi við vörðinn, að það væri fullur maður I vagninum, sem kynni að geta skaöað sig. í gasljósinu á stöðinni sá ég, að augu May frænku ljómuðu, og hún tók I höndina á mér og kreisti hana. — Ekkert jafnast á við það, að hafa virkilegan karlmann ein- hversstaðar nærri, ef I hart fer, Tumi. Daginn áður en þau fóru frá okkur til að setjast að I London fórum við Ned frændi út að veiða. Hann haföi keypt handa Höfum opnað húsgagnadeild í hluta hins væntanlega vöru- húss okkar Á þríöju og ffjóröu hæö - inngangur í austurenda Clyffta) Vekjum sérstaka athygli á hinum glæsilegu WINDSOR - söffasettum Veriö velkomin og verzliö þar sem úrveliö er mest og kjörin bezt JIB JON LOFTSSON HF Hringbraut 121 10-600 44. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.