Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 44

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 44
mér spánýja stöng, sem ég var svo hrifinn af, aö ég óttaöist mést aö ég gæti aldrei lært aö fara meö hana. — Ég skal kenna .þér tökin, laggi, sagöi hann. Viö vorum einir á árbakkanum og horföum á spegiímyndina af okkur sjálfum f vatninu, þegar frændi tók ilanga öskju upp úr vasa slnum. Sigarettumyndir, kall minn. Ég er vlst oröinn ofgamall fyrir sllka tómstundaiöju, en þú gætir kannski haft gaman af þvf. Þaö eru þarna ein fjögur — fimm hundruö stykki. Ég fékk honum stöngina mfna til aö halda á, meöan ég skoöaöi I þessa undraöskju. Þarna voru heilir flokkar af ýmsum geröum blla, villiblóma, og allskonar skipa'. Svo sá ég héilan flokk hnefaleikamanna, þarna voriTöíl fræg nöfn, sem ég haföi einhvern tlma heyrt getiö. Ég fletti allri hrúgunni og vonaöist til að sjá mynd Neds frænda I hópnum. — Varst þú ekkí I miðþungavigt? sagöi ég. — Ég skal veðja upp á, aö þú hefur veriö Astrallumeistari. — Meistari? sagöi þann og hleypti ofurlltiö brúnum. Þá minntist ég þess, aö hann vildi helzt ekkert um þetta tala, svo þagnaöi ég. Þarna var hvergi nafniö hans, en þar var dálitið annað. Skyndi- mynd neöst I öskjunni. — Hver er þettá? spuröi ég. Ned frændi gægöist yfir Öxlina á mér. — Er þér alvara, aö þ.ú þekkir ekki þennan náunga? Já, en þetta er nú ég sjíilfur, kall mjnn. — Þú, æpti ég. — Það kemur ekki til nokkurra mála. Maöurinn á myndinni var meö ósköp alvanalegt, slétt andlit, og vottaöi hvergi fyjir hrukku eöa öri. Jafnvel nefiö var beint og yfirleitt mátti heita, aö þetta væri allra laglegasti maöur. — Þetta var tekiö fýrir sjö árum. Hann festi stöngina, og svo lagöist hann I grasið meö hendur aftur fyrir hnakka. — Fyrir sjö árum, tautaöi ég. — Áttu við, að þú hafir farið aö berjast seinna? Augun I honum voru næstum lokuö I sólskininu, svo aö ég gat ekki lesið neitt út úr þeim, en. munnurinn á honum brosti. — Ég hef aldrei veriö hnefaleikari, kall minn, og aldrei komiö I hringinn og dytti fþaö heldur aldrei i hug. Ég vil heldur lifa í friöi viB alla menn. Og.ef út I þaö er fariö, þá efast ég uni; aö ég mundi standa jafnvel viövaning snúning. — En þú tókst nú samt í náungann í lestinni, minnti ég hann á. j Nú skellihló hann og sá hlátur kom frá hjartanu. — Þegar þú ert oröínn s'tör, laggi, þá kemstu aö þvl, aö fullur maöur er eins og kltti I höndunum á manni. Hann þ^rf venjulega ékki meira 'én eitt tak og þá lyppast hann niöur eins og tuskubrúöa. .—En hún May frænka varð nú samt hrifin. Henni fannst þú vera afskaplega rnikil hetja. — Vitanlega. Kvenfólkiö vill nú alltaf geta litiöá mann sem hetju. En mundu . . .Hann reisti sig snö'ggt upp og tók af mér mynd- ina ... — Þetta má konan mln ekki fá að sjá. Hún kann vel viö smettiö á mér eins og þaö er. Og síöan andlitiö á mér aflagaöist, er hún fyrsta konan, sem ekki hefur lítiö I hina áttina meö viöbjóöi. Hann var hugsi þegar hann sagöi þetta og þaö var þvl llkast sem hann væri aö tala viö sjálfan sig. — Einusinni datt mér I hug aö láta laga á mér andlitiö, en svo fannst mér þaö ekki vera annaö en peningaeyösla, og hver var llka kominn til’áö' segja, aö ég yrði neitt. hrifnari af nýja "and- litinu? Aftur leit hann á myndjna, en svo tók hann, hægt og hægt, aö rlfa hana I snifsi, sem' hann kastaöi I ána. Svo leit hann til mln glottandi. — Þú yrðir hissa ef ég segöi þér aö hvaða gagni svona andlit getur komiö manni.,.Einusinni kom ég I kra I borginni, þar sém eitthvert rifrildi var I gangi og virtist ætla aö veröa fullur 'ófriöur- En svo litu ófriöar- seggirnir á mig þegar ég kom inn úr dyrunum. Og þeir flýttu sér aö hafa sig hæga. Steinþögnuöu og á næstu mlnútu var kominn á fullur friöur, eins og ekkert heföi f skorizt. Ég fór aö hugsa um þetta og minntist þá um leið kúrekamyndanna, sem ég haföi séB, þegar hetjan þurfti ekki' annaö en sýna sig I dyrunum — þá datt allt I dúnalogn. Hetjan var venjulega meB tvær skambyssur og var fljótur aö gripa til þeirra. En Ned frændi haföi engin vopn nema andlitið á sér. — Já, þetta var fyrir sjö árum, skiluröu, sagöi hann lágt, rétt eins og hann óttaöist, aö einhver lægi.á hleri. — Ég var að aka I gamla skrjóBnum mlnum úti I skógi, þegar bremsurnar biluöu allt I einu og ég skrönglaðist niöur brekku, þó aö veriö væri aB æpa til mln, en ég réB bara ekki neitt viö neitt. Mennirnir voru aö fella tré og ég reyndi eins og vitlaus maður aö krækja fyrir þaö. En það tókst jiú ekki og tréö datt ofan á bllinn og setti hann I klessu og braut framrúðuna, og þeir voru dögum saman aö plokka úr mér gler- brotin á spltalanum, og svo brotnaöi á mér nefiö. Mér leiö afskaplega illa til aö byrja meö. en svo fór ég aö hugsa, aö heppinn heföi ég þó veriö aö sleppa lifandi. Þegar þeir svo loks léöu mér spegil og ég sá á mér smettiö, þá sakaöi ég ekki neinn nema þessar andskotans bremsur. Fiskur haföi bitiö á og togaöi I færiö. Ned frændi hljóp til afgoggaöi spriklandi fiskinn, og fleygöi honum aftur I ána og sagði, að hann væri of lltiíl. Ég var feginn. En sannast aö segja var þetta stærsti fiskur, sem ég haföi nokkurntíma vitað koma upp úr þessari á. Um leiö og hann kastaöi aftur, leit hann við og glotti til mln. — Þú mátt aldrei segja henni frænku þinni þetta, laggi. Þaö á aö vera okkar leyndarmál. — Þú lætur hana þá alltaf halda, aö þú hafir veriö hnefaleikamaöur? — Auövitaö má hún halda hvaö■. hún vill um þaö, meöan hún er' jafnhrifin af mér og hún er nú. Hann tók súkkulaöiplötu upp úr vasa slnum og gaf mér. — En okkar á milli, Tumi . . .ef ég heföi fengið andlitiö á mér svona útieikiö ihnefaleik, gæti ég þá kallaö sjálfan mig meistara? Virkilegur meistarikann aö verja á sér -smettiö og fær þaö ekki svoiáá útleikiö, ef nokkurt gagn er Ihonum.Ég mundi sárskammagt min. fyrir þaö, væri ég atvinnu- hnefaleikamaöur. Ég skildi hvaö hann fór ogglotti. Mér var ljóst, aö fáir menn múndu leggja I hann, meöan hann liti svona út. En þrátt fyrir allar viöræöur okkar.þennan dag viö ána, vissi ég, aö um eitt yröi ég alltaf sannfæröur: Ned frændivar meistari. 3M Fr.amhald af bls. 11.' vinsælasta hljómsveitin og plötur þeirra seljast mjög vel. Nýjasta platan þeirra, Slade Alive, er nú liklega ein af hæstu söluplötunum I Englandi. En hvort sem þeim tekst aö heltaka hljóm- plötumarkaðinn eins og Bltlunum tókst, er annaö mál. Hins vegar mætti taka meö I reikninginn, aö langmestur hluti aödáenda Slade eru á aldrinum 15—17 ára. Sá aldur fór alveg á mis ,viö hiö svo- •kallaöa Bltlaæöi. Fyrir þeim eru Bítlarnir aöeins fortlBin. Slade er hins vegar nútlBin og hvaB gæti komið I veg fyrir annaö „Bitla- KQNflN I SNÖRUNNI Framhald af bls. 37. viö, prófessor, sem sé, að þessi Carroll-kvenmaöur hafi getað notaö bll Partingtons til að kom-. ast til Wargrave House. En tlm- innkemur varla heim, eöa hvaB? Qg svo hefur enginn oröiö bilsins var úti I sveitinni. Priestley yppti öxlum, óþolin- móöur. —Þér vérðiö aö muna, að ég er ekki jílafabundirin viö þessa kenningu yðar, að ungfrú Carroll hafi framiðmorðið, svaraði hann. — Ég hvorki játa þvl né neita. ’Hinsvegar segi ég, að það væri vert aö athuga nákvæmlega hreyfingar þessa bils þetta kvöld. Aö þvi er ég bezt veit á 'Part- ington ekki nema þennan eina — þaö er lokaöur Rolls Royce, dökk- blár aö lit og númerið er ZZ 8543. — Ég skal gera hvað ég get, sagöi Hanslet, vondaufur á svip- inn. — En ég er bará hræddur um, að það sé vonlitiö.'verk, eftir svona langan tima. Og hvað númeriö snertir, þá vitið þér, að fyrsta verk hvers, sem notar bil i glæpsamlegum tilgangi, er að breyta núme'rinu. — Já, en I þetta sinn getur sá, sem ók, hafa viljað láta sjá, að þetta var bill Partingtons. Þér þyrftuö sem sagt að fá þetta gert, og ennfremur þyrfti að tala við Sir Arthur Marshfield, og loks að fá aö vita nafniö á sjúklingnum, sem læknirinn fór til úr kvöldboð- inu. Ég skal gera Everley boð og hvað Marshfield snertir, skal ég fá að vita, hvar hann á heima og láta lögregluna á staðnum tala viö hann. En okkar I milli, pró- fessor: Funduð þér nokkuð merkilegt þarna I Quarley Hall? — Ég veit svei mér ekki, hvort þér teljið það merkilegt. Ég skal játa,iað ef ég legði getgátur mjög i vana minn, þættist ég hafa fundið hvaö var I bögglinum, sem Vil- maes lét detta, en ég er bara hræddur um, að þó sú tilgáta reyndist rétt, færði hún okkur ekki neitt nær morðingjanum. Þetta var allt sem Hanslet gat fengið upp úr honum. Hann fór nú aftur til Scotland Yard I þungum þönkum. Þessi þagmælska Priestleys erti hann, enda þótt hann vissi, að hún var oftast á rökum byggö og nauBsyn- leg. Samt haföi hann von um, að þessi för hans til Quarley Hall mundi fyrr eða siðar varpa ljósi á málið. Allt benti til þesS, að ung- frú Carroll væri sek, fyrst og fremst það, aö grunurinn gat ekki falliö á neinn’annan. En grunur hans var einn saman einskis viröi, og ekkert haföi hann fundið, sem gæti ósannað hennar eigin skýrslu um ferðir hennar þann llunda. Framlicild í ncesta blaði. 44 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.