Vikan


Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 36

Vikan - 02.11.1972, Blaðsíða 36
Dr. Priestley var fljótur aö skyldi aka gesti slnum til járn- samþykkja þetta, og eftir brautarstöövarinnar I Waldhurst. mo’rgunveröinn gengu þeir Þangaö til baö hann sig afsak- saman til rannsóknarstofunnar, aöan, þar sem hann heföi verk en þar sannfæröist Priestley um meö höndum, sem hinn gæti ekki þaö, aö Partington haföi ekki ein- haft neitt gaman af aö horfa á. asta variö mörgum árum I rann- Hinsvegar bauöst ungfrú Part- sóknir slnar, heldur miklum f jár- ington til aö hafa af fyrir gest- upphæöum, til þess aö fullkomna inum á meöan. áhöld sln. Þaö var komiö langt —Ég er bara hrædd um, aö þér yfir hádegi, þegar þeir komu hafiö ekki mikla skemmtun af aftur inn I húsiö. mér, sagöi hún. — En ég skal Ungfrú Partington kom til sýna yöur hérna I kring, ef þér þeirra, rétt áöur en hádegisverö- viljiö. urinn var borinn fram, og dr. Þetta var tækifæriö, sem hann Priestley þurfti ekki annaö en lita haföi veriö aö blöa eftir. Hann á hana til þess aÖ sannfærast um fylgdi henni um allan garöinn og þaö, sem honum haföi dottiö I hug hlustaöi á þaö, sem hún sagöi, um morguninn. Nú haföi hún sem var aö Vlsu ótakmarkaö aö tekiö aftur kæti slna frá kvöldinu vöxtum, en gjörsamlega inni- áöur og augu hennar voru ein- haldslaust. Hann varö aö blöa kennilega skær, og framkoman dálltiö meö aö bryddá upp á þvl, eitthvaö óeölilega æst. Þaö þurfti sem hann langaöi aö spyrja hana engan lækni til aö sjá, aö hún var um. undir áhrifum einhvers æsilyfs, — Bróöir yöar var aö segja mér sem hún notaöi aö staöaldri. En Um þennan hræöilega dauödaga bróöir hennar virtist alls ekki stúlkunnar, sem var hér gestur taka eftir þessu, eöa lét aö fyrir nokkru, sagöi hann, eins og minnsta kosti ekki á þvi bera. meöal annarra oröa. — Þaö er Þegar leiö á máltlöina, tók dr. merkilegt, aö menn skuli ekki Priestley aö sýna á sér feröasniö. hafa oröiö neins vlsari um dauöa — Ég finn mig ekki eiga rétt á aö hennar. ónáöa yöur lengur, hr. Parting- Þaö var eins og augnaráö ung- ton, nú þegar erlndinu er lokiö, og - frú Partingtons harönaöi, en þaö meö svona ánægjulegum. hinsvegar bar ekkert á málrómi árangri. Ef yöur er þaö ékki hennar, er hún svaraöi: — óhentugt, vildi ég komast til Cynthia Bartlett?. Já, þaö var London meö síödegislestinni. Ég nógu skrltiö meö hana. Hún var hef verk meö höndum, sem ekki ein þessara einkennilegu kunn- þolir mikla biö. Dr. Priestley gat ingja, sem bróöir minn eignast ekki betur séö á svip húsbóndans hér og þar og býöur hingaö, til en aö honum létti. — Ekki vií ég þess aö gera tilraunir á þeim. Ég taka mreira af tlma yöar en þér get ekki sagt, aö ég væri neitt megiö missa, sagöi hann. — Ég hrifin af henni. er yöur þakklátur fyrir aö hafa — Þaö hlýtur aö vera þreytandi sýnt svona mikinn áhuga á verki fyrir yöur aö umgangast svona mínu, aö yfirgefa yöar eigiö verk fólk, sem þér kæriö yöur ekkert til þess aö koma hingaö. Ég veit, um. En kannski hefur Vilmaes aö þér hafiö séö þaö, sem ég hef heitinn veriö yöur hjálplegur meö aö sýna. Hinsvegar vona ég, aö þah? nú þegar viö höfum kynnzt á —Ungfrú Partington leit hvasst annaö borö, munum viö hittast á hann, en svaraöi samt, eins og aftur. ekkert væri um aö vera: — Já, Þeir ákváöu svo, aö Partington aumingja André! En ég er hrædd um, aö bróöir minn hafi veriö aö báöir einkennilega þöglir, og segja yöur heldur mikiö. Hann fyrst á brautarstööinni rauf Part- virtistalltafveraaöbúastviöþvl, ington þögnina. — Þér viröist aö ég giftist André einhvern dag- Vera mjög hugsi, prófessor? inn. Ég tlmi ekki ennþá aö segja . _ já, svaraöi hinn. — Ég var honum, eins og satt er, aö þaö aö hugsa um þetta slys, sem hann hefur mér aldrei dottiö Ihug. Viö Vilmaes varö fyrir. Siöan benti vorum beztu vinir og hann hjálp- hann buröarmanni aö fara meö aöi mér meö margt! En svo töskuna slna inn á stööina. heldur ekkert þar um fram. — D.r. Pniestley brosti. — Var honum eins lltiö um ungfrú 25.kafli. Bartlett og yöur er? spuröi hann. — Hafi honum veriö lltiö um hana, var þaö aö minnsta kosti Þegay dr. Priestley var kominn ekki fyrir hennar vanrækslu, þvl $ brautarstööina I London, náöi aö hún hékk á honum eins og blóö- hann I slma og hringdi til suga. Hann virtist vera eitthvaö Scotland Yard. Hann var svo smávegis hrifinn af henni, en þó heppinn aö ná I Hanslet, sem ekki fyrir alvöru. Þau voru tals- kvaöst fús til aö koma til hans vert saman meöan hún var hérna, tafarlaust. Og svo viöbragös- og ég varö oft fegin, aö hann tók fljótur var hann, aö hann beiö viö af mér ómakiö viö hana, til þess dyrnar þegar prófessorinn kom aö taka eftir þvl sem fram fór, heim til sln. þeirra I milli. Hún getur svo sem _ Jæja, þér viröist hafa* ein- hafa veriö nógu skemmtileg viö hver tlöindi aö áegja mér, sagöi þeiínan eina karlmann, sem var Hanslet, þegar þeir voru setztir I aö hafa á staönum, eöa llka kann vinnustofunni! — Aftur á móti hún aö hafa viljaö fá hann til aö héfur mér litiö gengiö slöan viö gera sér einhvern greiö^.— ég sáumst seinast. Ég hef sett hvern veit ekki hvort heldur. En aö mann, sem ég hef mátt missa, til minnsta kosti held ég, aö öllum, aö elta þennan bll, en hef ekkert hafi létt þegar hún fór, jafnvel fréttum hann enn. Ogéggetekki bróöur minum. Hann sagöist vel aöhafzt neitt annaö fyrr en ekkert gagn hafa getaö haft af þaö atriöi er Ijóst. henni viö tilraunirnar, og hann — Ég veitnúekki, hvorthægter var I vondu skapi I marga daga, aö kalla þaö fréttir, sem ég hef eftir aö hún fór, sem annars er orbiö' vlsari I Quarley Hall, sagöi óllkt honum. En þarna kémur Priestley. — En ég hef hitt mjög hann. * merkilegar manneskjur, þar sem Dr. Priestley leit upp og sá eru þau Partington og, systir Partington koma til þeirra, .frá hans, en frá yöar sjónarmiöi eru rannsóknarstofunni. — Nú, þarna helztu fréttirnar þessar: Part- eruö þér, prófessor, sagöi hann, ington sagöi mér, aö hann heföi erhann kom til þeirra. -^Þaöfer veriö kynntur ungfrú Bartlett af vlst aö líöa aö þvl, aö viö veröum manni, sem heitir Sir Arthur aö leggja af staö. Ég er búinn aö Marshfield og á heima I Somer- segja til um bflinn, og hann ætti setshire. aö vera kominn aö dyrunum. — Marshfield? sagöi Hanslet Þeir gengu nú saraan aö húsinu hugsi. — Ekki man ég þaö nafn og þegar Priestley haföi kvatt og ekki var þaö á listanum, sem ungfrú Partington, steig hann upp ég fékk hjá ungfrú Carroll. Ég I bllinn meö gestgjafa slnum. A bjóst svo sem viö þvl, aö hún leiöinni til Waldhurst voru þeir mundi sleppa merkustu nöfn- 36 VIKAN 44. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.