Vikan

Issue

Vikan - 02.08.1973, Page 23

Vikan - 02.08.1973, Page 23
EVA VILHELMSDOTTIR SKRIFAR UM TIZKUNA GALLABUXUR HVERNIG GALLABUX- UR VERÐA Ef þú átt tvennar gamlar gallabuxuf'getur þú látiö sídd- ina halda séryen bætt hinum inní sauminn að framan og affan. Snemma í fyrravor fékk snjall tízkuhönnuður þá hug- mynd að margþvo lager af óseldum demin -skyrtum, festa síðan á þær málmbólur og bródera á vasa, kraga eða bak. Fræga fólkið á baðströndunum fór að ganga i þessum skyrtum ásamt snjáðum og óstraujuðum galla- buxum og ekki leið á löngu þar til tízkuverzlanir í París og London tóku að selja þennan fatnaö. a111 úr demin, bara ef það var upplitað og óstraujað seldist eins og heitar lummurog unga fólkið stóð í biðröðum til að fá bezta bit- ann. Þóviðhérheimaséum lengi að melta nýjungarmá um þessar mundir sjá flest alla táninga i Ijósbláa skrúð- anum. 31, TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.