Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.08.1973, Side 41

Vikan - 02.08.1973, Side 41
hafði veitt, yrði að hækka veru- lega. Ólafur kaus þann kost að brotna fremur en bogna. llann sagði sendiherrastarfinu lausu og réði sig sem vaktmann h.já slökkviliðinu. HÆTTULEGT AFDREP. — Við hittumst i fyrsta sinn i morgun — á ættleiðingaskrifstof- unni. — En það lán fyrir ykkur bæði, sagði hann kæruleysislega, — lán, að þið funduö bæði þaö sem þið leituðuð að. Hann er sjúkur maður, sagði ég við sjálfa mig. Hann er lika ónotalegur við hitt lólkið. Þaö þýddi ekkert að taka það illa upp. En upphátt sagði ég: — Já, það var mesta lán, það fannst okkur báðum. — Hvernig dettur nokkurri skyni borinni manneskju það i hug, að taka að sér slikt skitverk, eins og það hlýtur að vera, að vera svona lagskona, annarri manneskju til afþreyingar? — Mér finnst það ekki svo af- leitt. Þessutan er ég ekki i þeirri aðstöðu að geta hafnað og vaiið. Ég á nefnilega sjálf von á barni og það eru ekki margir, sem vilja ráða til sín barnshafandi konur og það vill svo til, að ég er i þörf fyrir peninga. Ég gekk að borðinu og setti frá mér bollann, án þess að drekka kaffið og sneri mér svo að Joan. Hún setti upp sektarsvip. — Anne, fyrirgefðu mér. Ég var alveg búin að gleyma að dag- urinn hefir veriö langur hjá þér, þú hlýtur að vera uppgefin. Svo gengum við saman upp stigann. Charles benti mér á dyr og sagði að þær væru að ibúð Framhald á bls. 45 Barnið í bilnum UMFERÐARRÁÐ HEFUR GEFIÐ OT FRÆÐSLURIT UM ORYGGISSTÓLA OG BÍLBELTI FYRIR BORN. Fræðsluritið liggur frammi á lögreglustöðvum um land allt. Hægt er að fá ritið póstsent og á skrifstofu Umferðarráðs Gnoðarvogi 44, sími 83600. UMFERÐARRÁÐ. Vogar- merkið Dreka- merkið Bogmanns- merkið Geitar- merkið Vatnsbera- merkið Fiska- merkið 24. sept. — 23. okt. Viss persóna af gagnstæðu kyni á eftir að reynast þér mjög hagstæð, og þér er óhætt að fylgja ráðum hennar, og muntu veröa margs visari um mál, sem þér hafa lengi verið mjög hug- leikin. 24. okt. — 23. nóv. Andrúmsloftið á vinnustaö eða heima hjá þér hreinsast vel við hressilegt rifrildi, þar sem flest veröur látið fjúka. Ariöandi er, til að rifrildiö nái tiigangi sinum. 23. nóv. — 21. des. Það gerist fremur fátt markvert I vik- unni, þótt hún verði ekki beinlinis leiðin- leg. Róleg kvöld i heimahúsum eru heilladrýgst og öll stórræöi frekar var- 22. des. — 20. jan. Þaö, sem þú biöur nú eftir, eru glaöar fréttir um eitthvaö, sem þú hefur lengi hugsaö um og ef til vill keppt aö. Þú munt aö öllum likindum fá þessar fréttir seinni part vikunnar, en vera má, aö þær veröi ekki i alla staöi jafn gleöi- legar og þú áttir von á. 21. jan. — 19. febr. Vinur þinn kemur i bæinn. Viökomandi hefur veriö lengi að heiman og þú hefur haft mikiö minna samband viö hann en þú hefur viljaö. Ekki er vist, aö þessi heim- koma veröi á allan hátt ánægjuleg, þvi fólk breytist og þróast. 20. febr. — 20. marz Þú ert aö fikra þig áfram meö nýjungar, sem gætu gefið þó nokkuö i aöra hönd og styrkt aöstööu þina I lifinu. Faröu þó aö öllu mgö gát, þvi smá mis- tök gætu oröiö afdrifa- rik. Vertu vel á veröi gagnvart öllum þeim, sem reyna aö hafa áhrif á þig 31. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.