Vikan - 13.09.1973, Side 23
i
KREM
3/4 ltr. mjólk
125 gr. sykur
2 egg
3 eggjarauður
75 gr. hveiti
1 vanillustöng.
Skrcyting:
flórsykur
rifsber.
Fletjið smjördeigið út. i fer-
kant ca. 20 cm. breið-
an og lengd bökunarplötunnar.
Skerið hann jafnan á allar hlið-
ar og skiptið honum að endi-
löngu. Pikkið kökurnar met
gaffli og bakið i ca. 20 minútur.
Ef kökurnar skyldu bakast
meira á efri hliðinni má snúa
þeim við og baka siðustu 5 min-
úturnar með botninp upp.
Þegar kökurnar eru siðan
teknar af eru þær settar á
hreina bökunarplötu og heita
platan sett yfir og þrýst niður af
gætni, svo kökurnar falli dálitið
saman. Ef þetta er ekki gert
brotna þær svo auðveldlega
þegar þær eru orðnar kaldar.
Kremið: Látið suðuna koma
upp á mjólkinni blandaðri sykr-
inum. Þeytið eggin og eggja-
rauðurnar, hveitið og vanilluna
saman. Hellið dálitlu af sjóð-
andi mjólkinni gætilega saman
við eggin og siðan öllu i pottjnn
og látið hitna aftur en látið ekki
sjóða. Hrærið i meðan kólnar.
Leggið siðan kökurnar saman
með kreminu og skerið þær út i
jafnstórar kökur, sáldrið flór-
sykri ofan á, og setjið þurr og
hrein rifsber ofan á.
RIFSBER
Mesti hluti rifsberjauppsker-
unnar fer i saft ðg hlaup. En ný
rifsber eru góð þegar hið súra
bragð þeirra hefur vanizt. Rifs-
ber eru mjög auðug af C-vita-
mini og innihalda 100 gr. af
berjum 30 mg. af C-vitamini.
Rifsber eru lika góð i kökur og
ábætisrétti og einnig má frysta
þau.
RIFSBERJAKÖKUR
Smjördeig:
200 gr. hveiti
8 msk. kalt vatn
200 gr. smjör
Hnoðið hveitið saman með
vatninu, og látið biða á köldum
stað. Fletjið deigið út i ferkant
og stráið hveiti undir en eins
litlu og af verður komizt með.
Skerið siðan smjörið niður i fin-
ar sneiðar, (má nota ' ostaker-
ann) og setjið á helming deigs-
ins og brettið hinn helminginn
yfir, og gfletjið út. Siðan er
deigið flatt út en gætið að smjör-
ið fari ekki út úr. Brettið nú
deigið aftur og þá i þrennt, og er
þetta endurtekið þrisvar sinn-
um. Látið biða á köldum stað.
Þetta deig má nota i alls konar
kökur, og má t.d. baka úr þvi
smjördeigsbotna og tartalettur.
I eftirfarandi kökur er svo
þetta deig notað:
Smjördeigið sem að ofan get-
ur.
HRíSGRJÓN
OG RIFSBER
2 bollar laussoðin köld hrisgrjón
3—400 gr. rifsber, sykur
1 tsk. vanillusykur
1/4 ltr. þeyttur rjómi
Stráið sykri yfir rifsberin eftir
smekk og hrærið i svo að sykur-
inn bráðni. Blandið soðnum
hrisgrjónunum saman við og
bragðað til með vanillusykri.
Breiðið þeyttan rjóma ofan á og
stráið nokkrum rifsberjum ofan
á.
eldhús
vikunnar
UMSJÓN:
DRÖFN H. FARESTVEIT
HÚSMÆÐRAKENNARI