Vikan - 13.09.1973, Side 29
stundum að taka lagið, en ég
þagði alltaf. Eg man lika eftir þvi
að fólk sagði oft: „Það er leiðin-
legt með hann Sigga litla, að hann
-skuli ekki geta sungið”. Þetta
grófst inn i mig og ég leið mikið
fyrir þetta. En Erling bróðir minn
sagði oft, að ég myndi taka við af
honum. Það var eins og hann
vissi, að hann yrði ekki langlifur.
Svo var það fyrsta búskaparárið
mitt, á gamlárskvöld 1937, að við
hjónin vorum boðin i gleðskap.
Þarna var ekki margt fólk sam-
ankomið, en húsmóðirin spilaði
mikið á orgel og hún skikkaði alla
viðstadda til að syngja eitt lag. Af
þessu varð hin bezta skemmtun,
þvi að þetta gekk svona upp og of-
an eins og von var. Ég vildi nú
helzt reyna að koma mér hjá
þessu, þvi að ég hafði ekki reynt
að syngja frá þvi á skólaskemmt-
uninni, en siðan voru liðin sjö eða
átta ár. Ég lét þó tilleiöast og þeg-
ar konan spurði mig, hvað ég ætl-
aði að syngja, hugsaði ég með
mér að þaö væri bezt að byrja þar
sem maður endaði og sagðist ætla
að syngja „Hátt ég kalla” eftir
Sigfús Einarsson, ef hún gæti
spilað það. Hún bjóst við að kom-
ast fram úr þvi og ég söng lagið.
Það var eins og alla setti hljóða.
Það litla, sem var af brjósthýru i
fólkinu, virtist fjúka út i veður og
vind og einhver sagði: „Nú, hann
getur þá sungið”. Ég heFd, að ég
hafi orðið mest hissa sjálfur. Þeg-
ar ég hafði sungið lagiö, sagði
húsfreyjan við mig: „Þetta er
mitt uppáhaldslag og það verð-
uröu aö syngja yfir mér, þegar ég
dey”. Ég hélt nú, að ekkert væri
sjálfsagöara. En svo einkenni-
lega atvikaðist, að þessi kona
varð bráðkvödd áður en vika var
liöin frá þessu gamlárskvöldi. Þá
var þetta svo ferskt og minnis-
stætt öllum, sem þetta höfðu
heyrt, og voru margir hennar
nánustu ástvinir, að það var
gengið fast á mig að ég stæði við
þetta Ioforð. Mér var illa við að
gera þetta og treysti mér alls ekki
til þess. Svo fór þó að lokum.að ég
setti i mig kjark og ákvað að
ganga á milli bols og höfuðs á
þessu og hringdi i Sigfús Einars-
son, sem þá var dómkirkjuorgan-
isti. Hann var allra manna kröfu-
haröastur og oft mjög harður i
dómum og óvæginn. Heldur var
Sigfús þurr á manninn i siman-
um. Ég sagöi honum ekki til nafns
mins, en tildrög þess að ég
hringdi I hann. Hann sagöi, að ég
gæti reynt aö koma niöur I dóm-
kirkju daginn eftir klukkan þrjú.
Mér leiö ekkert vel það sem eftir
var dagsins og svaf litið um nótt-
ina. Daginn eftir mætti ég á til-
settum tima og þar var Sigfús
fyrir og heldur kaldranalegur
fannst mér. Hann spurði mig
hvað ég ætlaöi að syngja og ég
sagði honum aö það væri „Hátt ég
kalla” eftir hann sjálfan. Ekkert
Sigurður og Lárus Ingólfsson i reviu.
ingaraf þá verandi eiganda henn-
ar, sem var Valgerður Guð-
mundsdóttir. Merin hafði gengið
milli manna I ein tvö ár og ég held
að ég hafi verið tólfti eða fjórt-
ándi maðurinn, sem fékkst við
hana. Ég hef sjaldan orðið fyrir
meiri vonbrigðum, en þegar ég
kom á bak henni I fyrsta skipti.
Það var ekkert hægt aö fá út úr
henni, henni var óreitt og ógerlegt
að teyma hana. Hún stóð bara
kyrr og þegar ég ætlaði að beita
hana hörðu, lét hún sig bara
detta. Ég var með hana hálfan
vetur og mér gekk furðu fljótt að
komast yfir þessa 'Synti I henni.
Þá vildi Valgerður feyna að koma
Sigurður sem Páll þræll i Tyrkja-
-Gúddu.
henni I keppni og ég gerði það, þó
að ég væri þvi mótfallinn. A þeim
kappreiðunum sigraði hún hest,
sem verið hafði sigurvegari i
mörg ár. Þá vildu margir kaupa
Glettu en Valgerður setti á hana
fjögur þúsund krónur, sem var
geysimikið varð á þeim tima, þvi
að þá var hægt að velja úr hestum
fyrir tvö til þrjú þúsund krónur.
Þess vegna varð ekki af kaupum.
Ég skilaði Glettu af mér i júni og
mér fannst hún aldrei verða eins
góðaftur. Veturinn eftir eignaðist
ég hana svo af tilviljun. Rétt fyrir
jólin eða á milli jóla og nýárs,
hitti ég Valgerði niðri á Hlemm-
torgi, sem nú heitir en var gas-
stöðin þá. Hún bað mig að selja
fyrir sig gráu merina, þvi að hún
væri að fara i ljósmæðraskólann
og sig vantaði peninga. Það hittist
þannig á, að ég var með þúsund
krónur á mér og ég bauð Valgerði
tvö þúsund krónur fyrir gripinn.
Helminginn sagðist ég borga
strax og afganginn eftir nýárið.
Valgeröur gekk að þessu. Ég
bætti svo verðlaununum frá þvl
um vorið við, svo að ég fékk
Glettu fyrir 2350 krónur.
— Hvernig samdi ykkur eftir
það?
— Agætlega. Að visu gerði hún
mér dálitla skrá»veifu á lands-
móti 1954. Ég var þá nýbúirfn að
taka undan henni folald og hún
var i hestalátum. Það var búiö aö
dæma og við áttum að riða ejnn
Framhald á bls. 39
söngnum stóö, svo að ef ég hefði
ekki kunnað þetta utanbókar,
hefði mér ekki komið að neinu
haldi að hafa blað, þvi að ég sár
bara svart. Ég slampaðist i gegn-
um þetta og þar með var ég byrj-
aöur.
Álitamál er, hvort Sigurður er
frægari fyrir sönginn eða hesta-
mennskuna. Hann sagðist vera
með þeim ósköpum fæddur, að
þegar i bernsku var hann utan i
öllum kofum og skúrum, þar sem
hross voru nálæg, I von um að
komast á bak. Þetta varð til þess,
að bræður hans neituðu að sitja
við sama borð og hann á máltið-
um, þvi að þeim var illa við lykt-
ina, sem fylgdi hestaáhuganum.
Sigurður setti það ekki fyrir sig
og hefur alla tið stundað hesta.
Frægust allra hrossa, sem Sig-
urður hefur átt, er án efa Gletta.
Hún er íslandsmeistari i skeiði,
fræg kynbótahryssa og með af-
brigðum kynsterk. öll afkvæmi
hennar hafa fæðzt dökkleit, en
með aldrinum orðið ljós eða grá
eins og móðirin. Gletta var kynj-
uð vestan úr Dölum og var orðin
átta vetra, þegar Sigurður sá
hana fyrst.
— Ég sá hana skeiða undir
sjálfri sér og tók hana til tamn-
Sigurður I hlutverki sinu I „Sein
yður þóknast”.
gaf kempan út á það. Svo settist
hann við hljóðfærið og byrjaði að
spila og ég söng lagið, þó að hjart-
slátturinn væri alveg að æra mig
og ég næði varla andanum. Að
laginu loknu leit Sigfús snöggt á
mig og þá hugsaði ég: „Jæja, þá
er það búið”. Þá spurði hann mig
að nafni og ég sagði honum það.
Hann vildi, að ég syngi lagið aft-
ur. Ég gerði það og þá held ég að
mér hafi gengið betur. Það varð
svo úr, að ég söng við athöfnina.
Ég sá hvorki né heyrði á meðan á
37. TBL. VIKAN 29