Vikan


Vikan - 05.12.1974, Side 4

Vikan - 05.12.1974, Side 4
I GREINAR 1 BLS. Drag skó þina af fótum þér! Heimsókn i Hallgrimskirkju i Saurbæ. 6 Drottinn er okkur leiðarljós og lifsins stjarna. Jólahugleiðing eftir séra Jón Einarsson i Saurbæ. 8 Brotsjór við Tálkna eftir Svein Sæmundsson. 12 Temað er trúin á Krist. Sagt frá hugmyndum manna um útlit Krists i máli og myndum. 34 Klukkan undir trönunum. 62 A hestum um hálendi íslands fyrir 40 árum eftir Björn Guðmundsson. 73 VIÐTÖL: Bonjour Vigdis. Viðtal við Vigdisi Finnbogadóttur leikhússtjóra. 18 Þótt þú bjóðir milljón. Heimsókn til Nielsar Bjarnasonar steinasafnara. 60 SÖGUR: Góð eru jólin. Smásaga eftir Gustav Wied. 24 Gatsby hinn mikli, framhaldssaga, fimmti hluti 28 Var Jesús islenskur — eða hvað? Kafli úr bók séra Róberts Jack,- knattspyrnumannsins frá Glasgow, sem gerðist sveitaprestur á íslandi. 66 Óvænt jólagjöf. Smásaga eftir Diana Cooper. 78 Franski arfurinn, framhaldssaga, sögulok. 82 ÝMISLEGT: Jól i Töfraskóginum. Jólaspil. 41 Vinsældakosning i poppþætti. 42 Jólagetraun Vikunnar. 44 SS-svolitið um sjónvarp. 46 Jólakrossgáta. 48 Föndur: Búið til ykkar eigin þrykki- mynstur úrkorki. 50 Lestrarhesturinn, barnablað. 53 Jólasælgæti i Eldhúsi Vikunnar. 92 Leikhússtjóri, kennari, leiðsögumaður Ef spurt væri, hver Vigdis Finnbogadóttir sé, yrði svarið liklega, að hún sé leikhússtjóri, eða að hún sé konan, sem kenndi frönsku i sjónvarpinu, eða jafn- vel að hún sé konan, sem er alltaf að flækj- ast fyrir austan fjall með halarófu af útlend- ingum á eftir sér. í við- talinu, sem hefst á bls. 18, segir Vigdis Finn- bogadóttir meðal ann- ars: „Kennarinn, leið- sögumaðurinn og leik- arinn eiga það sam- eiginlegt, að þeim þyk- ir öllum gaman að miðla, koma á fram- færi einhverju, sem i þeim býr, einhverju, sem þeir hafa lært eða upplifað og finnst sjálf- um skemmtilegt”. Rammvilltir á öræfum ,,Þegar við höfðum far- ið nokkuð lengi dags i norður, lentum við i miklum mýrarfenjum, og lágu hestarnir i þeim á vixl, slitu gjarð- irnar, og allt gekk úr- skeiðis. Og til að kór- óna allt saman skall nú á okkur blindþoka. Ófullkomin kort okkar og áttavitar komu að litlu gagni, svo að nú var úr vöndu að ráða”. Frásögn Björns Guð- mundssonar af ferða- lagi á hestum um öræf- in fyrir 40 árum á bls. 73. Full friðar og helgi Drottinn sagði: Drag skó þina af fótum þér, þvi að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð. Engin orð lýsa betur andrúmslofti Hallgrimskirkju i Saurbæ. Hún er full friðar og helgi og minn- ir fagurlega á andagift skáldsins, ,,er svo vel söng, að sólin skein i gegnum dauðans göng”. Sjá bls. 6. 4 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.