Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 4

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 4
I GREINAR 1 BLS. Drag skó þina af fótum þér! Heimsókn i Hallgrimskirkju i Saurbæ. 6 Drottinn er okkur leiðarljós og lifsins stjarna. Jólahugleiðing eftir séra Jón Einarsson i Saurbæ. 8 Brotsjór við Tálkna eftir Svein Sæmundsson. 12 Temað er trúin á Krist. Sagt frá hugmyndum manna um útlit Krists i máli og myndum. 34 Klukkan undir trönunum. 62 A hestum um hálendi íslands fyrir 40 árum eftir Björn Guðmundsson. 73 VIÐTÖL: Bonjour Vigdis. Viðtal við Vigdisi Finnbogadóttur leikhússtjóra. 18 Þótt þú bjóðir milljón. Heimsókn til Nielsar Bjarnasonar steinasafnara. 60 SÖGUR: Góð eru jólin. Smásaga eftir Gustav Wied. 24 Gatsby hinn mikli, framhaldssaga, fimmti hluti 28 Var Jesús islenskur — eða hvað? Kafli úr bók séra Róberts Jack,- knattspyrnumannsins frá Glasgow, sem gerðist sveitaprestur á íslandi. 66 Óvænt jólagjöf. Smásaga eftir Diana Cooper. 78 Franski arfurinn, framhaldssaga, sögulok. 82 ÝMISLEGT: Jól i Töfraskóginum. Jólaspil. 41 Vinsældakosning i poppþætti. 42 Jólagetraun Vikunnar. 44 SS-svolitið um sjónvarp. 46 Jólakrossgáta. 48 Föndur: Búið til ykkar eigin þrykki- mynstur úrkorki. 50 Lestrarhesturinn, barnablað. 53 Jólasælgæti i Eldhúsi Vikunnar. 92 Leikhússtjóri, kennari, leiðsögumaður Ef spurt væri, hver Vigdis Finnbogadóttir sé, yrði svarið liklega, að hún sé leikhússtjóri, eða að hún sé konan, sem kenndi frönsku i sjónvarpinu, eða jafn- vel að hún sé konan, sem er alltaf að flækj- ast fyrir austan fjall með halarófu af útlend- ingum á eftir sér. í við- talinu, sem hefst á bls. 18, segir Vigdis Finn- bogadóttir meðal ann- ars: „Kennarinn, leið- sögumaðurinn og leik- arinn eiga það sam- eiginlegt, að þeim þyk- ir öllum gaman að miðla, koma á fram- færi einhverju, sem i þeim býr, einhverju, sem þeir hafa lært eða upplifað og finnst sjálf- um skemmtilegt”. Rammvilltir á öræfum ,,Þegar við höfðum far- ið nokkuð lengi dags i norður, lentum við i miklum mýrarfenjum, og lágu hestarnir i þeim á vixl, slitu gjarð- irnar, og allt gekk úr- skeiðis. Og til að kór- óna allt saman skall nú á okkur blindþoka. Ófullkomin kort okkar og áttavitar komu að litlu gagni, svo að nú var úr vöndu að ráða”. Frásögn Björns Guð- mundssonar af ferða- lagi á hestum um öræf- in fyrir 40 árum á bls. 73. Full friðar og helgi Drottinn sagði: Drag skó þina af fótum þér, þvi að sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð. Engin orð lýsa betur andrúmslofti Hallgrimskirkju i Saurbæ. Hún er full friðar og helgi og minn- ir fagurlega á andagift skáldsins, ,,er svo vel söng, að sólin skein i gegnum dauðans göng”. Sjá bls. 6. 4 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.