Vikan - 05.12.1974, Síða 9
er okkar leiöarljós
„Þú skalt vera stjarna min, drottinn,
yfir dimm höf
yfir djúpa dali
og eyöimerkur
ég geng i geisla þinum
og eitt sinn mun geisli þinn veröa aö
gullstiga,
þar sem ég geng upp fagnandi skrefum.”
I.
Þannig lýkur litilli bók, sem kom út fyr-
ir tveimur árum og ber heitiö „Trúarleg
ljóö ungra skálda.” Þetta litla ljóö og
fleiri i þessari bók bera þess vitni, aö jóla-
boöskapurinn á ennþá sterk itök I hinni
ungu kynslóö á Islandi.
Þrátt fyrir allt, sem aflaga fer, þrátt
fyrir allt myrkrið, sem ekki tekur á móti
ljósinu,sem komiðer i heiminn til aö upp-
lýsa hvern mann, þá eru þeir samt marg-
ir, ég vil ætla fleiri, sem vilja taka undir
meö skáldinu unga: „Þú .skalt vera
stjarna min, drottinn.” Þú skalt lýsa mér
gegnum lifið, láta bjarma þinn falla á
sporin min, veginn minn, svo aö ég megi
ganga I geisla þinum ævina á enda og að
leiöarlokum megi ég ganga fagnandi
skrefumum gullstigann, sem þú hefur lagt
mér inn i eilifbina.
Enn einu sinni er jólastjarnan i augsýn.
Ennþá finnum viö birtu jólanna koma til
okkar, inn i lif okkar og heimili. Við finn-
um, aö drottinn Kristur er fæddur inn i
mannheim til aö vera frumglæðir ljóssins
handa vegvilltu mannkyni.sem enn er aö
gæla viö myrkriö, en á sér samt þá þrá og
þá von aö finna ljósiö og vaxa guöi og
himninum nær.
II.
Ennþá heyrum viö söguna um frelsar-
ann, sem fæddist af fátækri móöur og var
lagöur 1 jötu, af þvi að þaö var ekki rúm
fyrir hann i hibýlum manna. Sá atburöur
vakti ekki neina athygli fyrst i stað, nema
hjá fáum, fátækum og umkomulitlum
mönnum. En samt er það almennt viöur-
kennt, að þessi viöburöur, svo hljóölátur
sem hann var, hafi markaö mestu tima-
mótin, sem oröiöhafa i sögu mannkynsins
á þessari jörö. Frá þessum viöburöi er
runnin'voldugasta hreyfingin, sem komið
hefur fram á jöröinni. Frá jötunni i Betle-
hem barst nýtt ljós og nýr boðskapur út
um heiminn, boöskapur um friö og
kærleika meöal manna, boöskapur um
kærleika guös og velþóknun hans yfir
mönnunum, boöskapur um þaö, aö maö-
urinn væri guös barn og aö llf mannsins
ætti sér eiliföartakmark og gildi.
Jólabarniö, Jesús Kristur, sýnir okkur
mönnunum hiö fullkomna, háa og heilaga
lif og þaö markmið, sem guö á sér meö
manninn og vill stefna honum til. Svo að
þvi marki verði náö, lætur jólastjarnan
geisla sina bera birtu á veg kynslóðanna,
sem koma og fara um þessa jörö.
En samt hefur vegur kynslóðanna oft
veriö farinn i myrkri, oft veriö ataöur
bióöi, hatri og grimmd. Þeir hafa verið
margir, sem ekki hafa tekið á móti ljósinu
og úthýst honum, sem til eignar sinnar
var kominn.
En hvernig hefur þessu verið háttaö hjá
islensku þjóöinni? Hefur stjarna jólanna
fengiö aö bera birtu inn á veginn hennar?
1 974 ár hafa Islendingar játað trúna
á Jesúm Krist og miöaö löggjöf sfna og
menningu viö þær hugsjónir og lifsskoö-
anir, sem hann flutti mönnunum. Kynslóö
eftir kynslóö hefur stjarna jólanna skinið
þessari þjóö, flutt henni birtu og yl, hjálp-
aö henni til aö finna guö kærleikans, sem
hefur leitt hana og varöveitt 1 sinni náö og
mildi og gerir enn á þessu þjóöhátiöarári.
Vissulega erum viö ennþá fjarri markinu.
Viö erum breyskir og ófullkomnir menn
og búum ekki frelsaranum, boöskap hans
og kirkju þaö rúm i lifi okkar og menn-
ingu, sem honum ber og okkur sæmir sem
kristnum mönnum, svo framarlega sem
viö viljum ekki láta spor okkar vera geng-
in í myrkri og auön, heldur I ljósi þess
drottins, sem jólin gefa okkur.
En þrátt fyrir allt þá hefur boöskapur
jólanna ennþá mikil áhrif á lif okkar,
samfélag okkar og menningu. Þrátt fyrir
allt tómlætiö og jafnvel andúö gegn kirkj-
unni, þá hefur hún samt áhrif til betrunar,
fegrunar og friöar i samfélagi okkar
mannanna. Fyrir áhrif og boöskap jóla-
barnsins, sem kirkjan miðlar okkur, hef-
ur mannúö og mannskilningur náö fót-
festu. Við höfum lært aö bera viröingu og
lotningu fyrir gildi og helgi mannlifsins.
Viö höfum lært aö vernda og likna hinum
veiku og smáu og láta ekki hnefarétt og of
beldi gilda i samskiptum manna. Fyrir
áhrif jólabarnsins hafa tslendingar vanist
þeirri hugsun, að hvert mannslif sé
heilagt, að allir menn séu fæddir jafnir og
eigi sama réttinn til lifsins og hamingj-
unnar.
Þannig hafa áhrif jólanna, boöskapur
þeirra um friö, ljós og kærleika, háft mót-
andi áhrif, sem hann þarf aö hafa á okkur
sem kristna þjóö. Enn höfum viö ekki tek-
iö á móti ljósi jólanna, nema aö nokkru
leyti. Ennþá bregöur myrkri á margra
spor og margra lif. Þaö er dapurlegt tim-
anna tákn, aö nú á öld allsnægtanna og
hagvaxtarins skuli stööugt fleiri leita sér
eiturs I staö ljóss og gleöi.
Þaö er stööugt aö veröa áþreifanlegri
stgöreynd, aö þrátt fyrir alla velmegun-
ina hiö ytra, þrátt fyrir allt, sem hægt er
aö fá keypt fýrir fallandi krónu um þessi
jól, þá eykst ekki hamingja mannsins,
lifsgleöi hans og lifsfylling I sama hlutfalli
og fjöldi krónanna, eöa auknar tekjur og
hagvöxtur.
Þess skyldum viö íslendingar minnast
aö liönu þjóöhátiöarár-i, aö manngildi
hvers einstaklings, helgi og llf hverrar
mannssálar, veröur aldrei metiö til fjár,
aldrei meö réttu vegiö á vóg þeirrar
krónu, sem stööugt minnkar og fellur.
Maöurinn veröur veginn á vog þeirra
verömæta, sem hafa eiliföargildi, mældur
á mælistiku þess ljóss, sem komiö er i
heiminn til þess aö reka myrkriö og ótt-
ann burt úr lffi mannanna, en fylla þaö
friöi og gleö'i. Þaö ljós var i heiminum allt
frá upphafi lifsins, og heimurinn var orö-
inn til fyrir það.
III
„Ljósiö skin i myrkrinu, og myrkiö hef-
ur ekki tekið á móti þvi. Hann kom til
eignar sinnar, og hans eigin menn tóku
ekki viö honum. En öllum þeim, sem tókií
viö honum, gaf hann rétt til aö veröa guös
börn, þeim, sení trúa á nafn hans.” Svo
segir I guö’sþjállihu, sem er yfirskrift
þessarar hugleiöingar.
Ég er viss um þaö, lesandi góöur, aö þú
vilt ekki tilheyra þvi myrkri, sem ekki
tekur á móti ljósinu. Þú vilt ganga i geisla
drottins. Þú vilt taka á móti þvi sanna og
eilifa ljósi, sem komiö er i heiminn til þess
aö upplýsa þig og helga og hjápa þér til aö
veröa betri og sannari maöur.
A þessum jólum fæöist drottinn Jesús
Kristur á ný inn i líf okkar. Hann kemur
til aö gefa okkur ljósiö og hamingjuna,
gleöina og friöinn. En hann kaliar okkur
til að vera guös börn, kallar okkur til aö
vera samverkamenn sinir i þágu hins
góöa og bjarta I lifi mannanna. Jólabarn-
iö, frelsarinn, sem „varö hold á jöröu og
býr með oss”, kallar okkur, kristiö fólk,
kristna þjóö, til aö bera jóLaljósiö, jóla-
fögnuöinn, jólahamingjuna, i lifi okkar og
breytni, á heimilum okkar, i fjölskyldulifi
og I mannlegum samskiptum yfirleitt.
Viö erum kölluð til aö eyöa eitri og
myrkri úr mannlifinu, en fylla þaö friöi og
gleöi. Viö getum lagt liösinni okkar til aö
bera boöskap og fögnuö jólanna inn i
menningu og mannlif okkar blessuöu is-
lensku þjóöar.
Þess vegna skulu spor okkar á komandi
tiö vera gengin i skini ljóssins, sem komiö
er I heiminn, skini þess drottins, sem er
okkur leiöarljós og lifsins stjarna. Aö
lokum mun geislinn hans veröa aö gull-
stiga, þar sem viö megum ganga upp
„fagnandi skrefum.”
Gleöileg jól.
49. TBL. VIKAN 9