Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 13

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 13
milli, aö miðvikudagur væri sist til heilla, en þó skárri til sjósetn- ingar en mánudagur. Það vairð þvi svo aö vera, og tvö skip, sem stóðu i dokkinni voru sjósett þennan dag, þau Július og Brúni. Þrem dögum siðar, laugar- daginn 11. mars héit Július frá Akureyri og sigldi út Eyjafjörð i hægum sunnan byr. Þilskipið Július EA 6 var 39,73 brúttósmálestir að stærö. 1 lúkar var rými fyrir ellefu menn/ Þar var eldað, og þar geymdu menn hlifðarföt sin. Fyrir aftan lúkarinn var geymsla fyrir matvæli og innangengt úr lúkarnum. Lestin var tóm nema salt i stiu. I káetu aftur i voru fjórir menn, skipstjóri, stýrimaður og tveir hásetar. Fyrir viðvaninga var þetta mikill dagur. Langþráðu marki náð, að komast á skip og sigla til veiða. Allir voru þeir samt vanir sjónum. Höfðu verið á róðrar- bátum heima viö og kunnu að fara með ár og stýri. En hér voru þeir komnir á stórt skip, þilskip með ratti og fimm seglum, þegar best lét, og nú kepptust þeir viö að læra handtökin, nöfn á hinum ýmsu hlutum og önnur vinnu- brögö en þeir voru vanir frá áraskipum. Stýrimaðurinn vigtaði mönnum út vikuskammtinn. Maturinn var geymdur i smáskápum undir kojunum eða i kistlum. Þar var lika ýmislegt góögæti, sem þeir höfðu komið með að heiman. Sigling út Eyjafjörð gekk vel, og siðan var haldið vestur með. 49. TBL. VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.