Vikan


Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 29

Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 29
Framhaldssaga lega. — Jæja, hann sagði mér einu sinni að hann hefði lært i Ox- ford. óljós bakgrunnur tók að mynd- ast á bak við veru hans. en hann hvarf á ný við næstu athugasemd hennar. — Samt sem áður hef ég enga trú á þvi. — Hvers vegna ekki? — Ég veit það ekki, sagði hún. — Ég held aðeins að hann hafi aldrei verið þar. Eitthvað i rödd hennar minnti á stúlkuna, sem sagði ,,ég er viss um að hann hefur drepið mann”, og jók það enn á forvitni mina. Ég hefði trúað þvi umyrðalaust, heföi einhver sagt mér að hann hefði komið frá mýrum Louisiana eöa frá East Side i New York. Slikt mátti skilja. En unga menn var ekki vant að bera að, — eða það hélt ég i reynzluleysi minu sveitamennsku, — utan úr ein- hverju tómi og kaupa sér skraut- hýsi við Long Island sund. — Að minnsta kosti heldur hann stór samkvæmi, sagði Jordan og skipti um umræðuefni að hætti borgarbúans, sem ekki er um langar vangaveltur gefið. — Og ég hef gaman af stórum sam- kvæmum. Þar kemst maður I samband við fólk. 1 litlum sam- kvæmum fær enginn að vera I friöi. Nú heyrðust drunur frá bassa- trumbunni og rödd hljómsveitar- 'stjórans endurórriaði i garðinum. — Dömur minar og herrar, hrópaði hann. — Að ósk herra Gatsby ætlum við að leika nýjasta verk herra Vladimirs Tostoffs, sem vakti mikla athygli i Car- negie Hall, nú i mai. Ef þér hafið fylgst með blöðunum, vitið þér að hrifningin var geysimikil. Hann brosti hjartanlega og bætti við litillátlega: — já, vægast sagt geysimikil. Og allir hlógu. — Verkið er þekkt, sagði hann glaðhlakkalegri röddu, — sem Jazzsaga heimsins, eftir Vladi- mir Tostoff. Tónverk herra Tostoffs fór að mestu fram hjá mér, þvi þegar þaö hófst kom ég auga á Gatsby, þar sem hann stóð einn sins liðs á marmaraþrepunum og horföi vingjarnlega frá einum hópi til annars. Dökk húðin á andlitinu var áberandi slétt og snöggt hárið virtist vera snyrt daglega. Ég gat ekki komið auga á neitt skugga- legt i fari hans. Mér dðtt i hug að það væri vegna þess að hann hefði ekki drukkið, að hann var svo ó- likur gestum sinum, en fram- koma hans virtist verða æ fág- aöri, eftir þvi sem gleðskapurinn varö meiri og látbragö manna kumpánlegra. Þegar „Jazzsaga heimsins” var á enda, mátti koma auga á stúlkur, sem lagt höfðu höfuð að öxl einhvers karl- mannsins, þar sem þær hjúfruöu sig eins og litlar brúður, meðan aðrar stúlkur létu sig liða aftur á bak i arriia þeirra, jafnvel inrii i miðjum hópi, öruggar um aö ein- EGE GÓLFTEPPIN VEGGFOÐUR ÚRVAL GÓLFDÚKA MÁLNINGARVÖRUVAL 49. TBL. VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.