Vikan


Vikan - 05.12.1974, Page 32

Vikan - 05.12.1974, Page 32
an sólu, þegar ég hraöaöi mér um hvit gljúfur milli stórhýsa i neöri hluta New York i átt til Probity Trust. Ég þekkti hina skrifstofu- mennina og unga veröbréfasala, sem ég verzlaði viö, meö skirnar- nöfnum, og boröaöi með þeim i dimmum, oftroönum matsölu- stööum, þar sem litlar svina- kjötspylsur, marðar kartöflur og kaffi var á boðstólnum. Ég komst meira aö segja i ástarsamband viö unga stúlku, sem bjó i Jersey og vann i útreikningadeildinni. En þar sem bróðir hennar tók að llta óhýru auga I átt til min, lét ég ástir þessar liða út af, um það leyti, sem hún tók sumarfrí sitt I júlimánuði. Aöalmálsverðar mins neytti ég oftast I Yaleklúbbnum, og af ein- hverri ástæðu var það leiöinleg- asta athöfn dagsins. Að þvi búnu fór ég upp á bókasafnið og kynnti mér fjárfestingar og bankamál svo lengi sem samvizka min krafðist af mér. Vanalega voru einhverjir hávaöaseggir þarna á ferli, en þar sem þeir komu sjald- an inn I bókasafnið, var þetta hinn ákjósanlegasti staður til vinnu. Aö þessu loknu, væri veður gott, gekk ég niöur Madisonbraut, fram hjá gamla Murray Hill hótelinu og yfir 33ja stræti aö Pennsylvaniu-stööinni. Mér tók að falla vel viö New York og hið taumlausa og ævin- týralega andrúmsloft nótta henn- ar og þá fullnægju, sem stöðugur straumur karla, kvenna og bif- reiða bauð auganu upp á. Ég hafði mestu unun af aö fara i gönguferð eftir Fimmta stræti og viröa álitlegt kvenfólk fyrir mér og gera mér i hugarlund að innan fárra minútna ætti ég aö verða einn mannanna I lifi þeirra, án þess aö nokkur vissi af eða hefði út á þaö að setja. Stundum fylgdi ég þeim heimleiöis i huganum, að dyrum íbúða þeirra á horni ein- hvers fjarlægs strætis, og þær litu um öxl og brostu til min, um leið og þær hurfu inn i hlýtt myrkriö fyrir innan. 1 þessari heims- borgaralegu töfrabirtu, fann ég eigi að siður stundum til ákafrar einmanakenndar, og vissi að ég deildi henni meö fleirum — þegar ég kom auga á unga skrifstofu- menn, sem máttu þreyja viö skrifstofugluggann, þangaö til timi væri til kominn að neyta ein- falds málsveröar á veitingahúsi, — unga skrifstofumenn, sem urðu að kasta mikilvægustu stundum lifsins og næturinnar á glæ. Klukkan átta, þegar flmmti götutugurinn var fullur af bifreiö- um, sem óku i fimmfaldri röö á- leiöis til leikhúshverfisins, fann ég enn til tómleika i hjarta minu. Skuggar af fólki sáust halla sér nær hver öörum i leigubilunum, þegar töf varð á umferð, og ein- hvers staöar var sungið og menn heyrðust hlæja aö fyndni, sem guö mátti vita hver var, meöan logandi sigarettuglóö dró kynleg- ar hringmyndir i myrkriö. Ég gerði mér i hugarlund aö einnig ég væri á leiö út á llfið og deildi meö þeim ánægjunni i andanum og óskaöi þeim alls hins bezta. Framhald f næsta blaöi næstu andartökum, færðist dauö- föl og óstyrk mannvera út úr flak- inu, smátt og smátt, unz hún hafði fasta jörö undir fótum og boraði i ráðleysi með tánni á stórum dansskó niöur i sandinn. Blindaöur af glampa billjós-' anna og óstyrkur vegna vaxandi hávaöa bilhornarina, stóð fyrir- bæri þetta um stund og tvisté, áður en hann kom auga á mann- inn I rykfrakkanum. — Hvað kom fyrir? spurði hann hóglátlega. — Uröum viö benzin- lausir? - Llttu á! Hálf tylft fingra benti á hjóliö, sem rifnað haföi af. Hann staröi á þaö um stund og leit svo upp I loft- iö, eins og hann héldi aö þaö heföi falliö ofan úr himninum. — Það fór af, skýrði einhver út fyrir honum. Hann kinkaði kolli. — Ég tók bara ekki eftir að viö hefðum stanzað. Það varð þögn. Þá andaði maö- urinn djúpt aö sér og rétti úr öxl- unum, um leið og hann sagði á- kveöinni röddu: — Ætli einhver geti sagt mér hvar næsta benzinstöö er? Hinir sex, sumir litlu betur á sig komnir en hann sjálfur, hófu nú aö reyna að benda honum á aö á milli hjóls og vagns væri ekkert samband meir. ■ — Bara að bakka, sagði maður- inn eftir stundarkorn. — Setjið hann I afturábakgir. — En hjólið er undan! Hann hikaði. • — Ekki sakar að reyna, sagði hann. Gaulið i bilhornunum hafði nú náö hámarki og ég sneri frá og hélt af staö heimleiðis yfir flötina. Ég leit einu sinni viö á leiöinni. Tunglið skein eins og lýsandi ob- láta yfir húsi Gatsby, og gæddi nóttina sömu fegurð og fyrr, feg- urð sem enn var hvergi farin að dvina, þótt hlátrar og annar glaumur dæi nú sem óðast út i upplýstum garðinum. Övæntum tómleika sýndist nú stafa frá gluggum þessa húss og hinum miklu dyrum, — tómleika sem luktist um veru gestgjafans, þar sem hann stóð i útidyrum og hafði lyft hendi til kveðju, svo sem skyldan bauð. Þegar ég lit yfir það, sem ég hef skrifað til þessa, verð ég var við aö halda mætti að atburðir þriggja kvölda, meö nokkurra vikna millibili, væru allt þaö frá- sagnarverða, sem á daga mina dreif þennan tima. En þvi fer viðs fjarri, þar sem hér var aöeins um að ræða tilviljunarkennda atburöi á sumri, þegar meira en nóg var aö gera. Raunar var það ekki fyrr en miklu seinna, sem þeir tóku að varða mig nokkru meiru, en þeir hlutir, sem eingöngu snertu mig sjálfan. Mestum tima minum varði ég til starfa. Snemma á morgnana bar skugga minn I vesturátt und- Ertu byrjaóur? Byrjaður með hvað? ^9 Byrjaður að spara! Spara fyrir hverju? Spariláni, auðvitað! Landsbankinn gefur allar upplýsingar um reglubundinn sparnað og sparilán. Lesið bæklinginn um Sparilán Landsbankans 32 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.