Vikan


Vikan - 05.12.1974, Side 66

Vikan - 05.12.1974, Side 66
mr Jesús íslem Það getur verið annmörkum háð að vera sveitaprestur á íslandi, ekki sist ef presturinn er útlendingur. Saga knatt- spyrnumannsins frá Glasgow, sem gerð- ist sveitaprestur á íslandi, kemur út í bók nú fyrir jólin. Eftirfarandi kafli er tekinn úr þessari athyglisverðu sögu séra Róberts Jack. Þegar seinni heimsstyrjöldin skall á haustið 1939 var ungur skoti i Reykjavik að biða eftir skipsfari til Edinborgar. Þetta var Róbert Jack, 26 ára knatt- spyrnukappi, sem hafði verið yfir sumar- ið að þjálfa vestmannaeyinga i knatt- spyrnu og hafði áður komið til landsins i sömu erindagjörðum. Ungi maðurinn varð innlyksa á íslandi, —og um haustið var hann kominn i hóp guðfræðinema i prestaskólanum i Alþingishúsinu. Þrátt fyrir kunnáttuleysi i islensku og ýmsa aðsteðjandi erfiðleika, lauk Róbert Jack guðfræðiprófi. Hann vigðist sem sveita- prestur til Heydala, og síðar gerðist hann prestur grimseyinga, þá þjónaði hann vestur-íslendingum i 2 ár, en síðan 1955 hefur hann verið prestur að Tjörn á Vatnsnesi. Saga séra Róberts Jack er fyrir margra hluta sakh’ lærdómsrik, og það er skemmtilegt að kynnast þvi, hvað út- lendingurinn, sem gerðist svo rammis- lenskur, hefur að segja um landið og landsbúa frá því fyrir strið og allt fram á okkar daga. Oskadraumur minn rættist, lcgir til lands og sjávar. Séra Vig- frétti, aö hann mundi bráöum hug, aöég, borgarbúi frá fjarlægu þegar ég settist aö á Heydölum. fús Þóröarson var þá prestur á segja af sér prestsskap vegna landi, mundi vilja setjast aö i af- Þegar ég þjálfaöi pilta i knatt- Heydolum, eldri maöur og maetur aldurs. Þegar ég spuröi hann, skekktri sveit á Islandi. Fleiri en spyrnu á Djúpavogi og á Stöövar- I hvivetna.Hann varágætur bóndi hvort hann heföi nokkuö á móti hann uröu undrandi og vissi ég firöi sumanö 1941 kom ég'stund- og sat ágæta jörö, skyldurækinn þvi, að ég tæki viö af honum neit- marga sem spáöu þvi aö ekki um i Breiödal og dáöist aö fegurö prestur af gamla skólanum. aöi hann bara og brosti. Seinna mundi liöa á löngu áður en ég dalsins og umhverfmu. Ég kynnt- Gamli maöurinn var góöur viö þegar ég var oröinn þjónandi heföi fengiö nóg af sveitasæl- íst breiödæhngum litiö þá, en mig, útlendinginn, meö allt annaö prestur á Heydölum, sagöi hann unni” 011 þau ár sem ég hef stööfirðmgar voru ágætir og dug- uppeldi og viöhorf en hann. Ég mér, að sér heföi aldrei dottiö 1 búiö i islenskri svéit hef ég ekki 66 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.