Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 66

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 66
mr Jesús íslem Það getur verið annmörkum háð að vera sveitaprestur á íslandi, ekki sist ef presturinn er útlendingur. Saga knatt- spyrnumannsins frá Glasgow, sem gerð- ist sveitaprestur á íslandi, kemur út í bók nú fyrir jólin. Eftirfarandi kafli er tekinn úr þessari athyglisverðu sögu séra Róberts Jack. Þegar seinni heimsstyrjöldin skall á haustið 1939 var ungur skoti i Reykjavik að biða eftir skipsfari til Edinborgar. Þetta var Róbert Jack, 26 ára knatt- spyrnukappi, sem hafði verið yfir sumar- ið að þjálfa vestmannaeyinga i knatt- spyrnu og hafði áður komið til landsins i sömu erindagjörðum. Ungi maðurinn varð innlyksa á íslandi, —og um haustið var hann kominn i hóp guðfræðinema i prestaskólanum i Alþingishúsinu. Þrátt fyrir kunnáttuleysi i islensku og ýmsa aðsteðjandi erfiðleika, lauk Róbert Jack guðfræðiprófi. Hann vigðist sem sveita- prestur til Heydala, og síðar gerðist hann prestur grimseyinga, þá þjónaði hann vestur-íslendingum i 2 ár, en síðan 1955 hefur hann verið prestur að Tjörn á Vatnsnesi. Saga séra Róberts Jack er fyrir margra hluta sakh’ lærdómsrik, og það er skemmtilegt að kynnast þvi, hvað út- lendingurinn, sem gerðist svo rammis- lenskur, hefur að segja um landið og landsbúa frá því fyrir strið og allt fram á okkar daga. Oskadraumur minn rættist, lcgir til lands og sjávar. Séra Vig- frétti, aö hann mundi bráöum hug, aöég, borgarbúi frá fjarlægu þegar ég settist aö á Heydölum. fús Þóröarson var þá prestur á segja af sér prestsskap vegna landi, mundi vilja setjast aö i af- Þegar ég þjálfaöi pilta i knatt- Heydolum, eldri maöur og maetur aldurs. Þegar ég spuröi hann, skekktri sveit á Islandi. Fleiri en spyrnu á Djúpavogi og á Stöövar- I hvivetna.Hann varágætur bóndi hvort hann heföi nokkuö á móti hann uröu undrandi og vissi ég firöi sumanö 1941 kom ég'stund- og sat ágæta jörö, skyldurækinn þvi, að ég tæki viö af honum neit- marga sem spáöu þvi aö ekki um i Breiödal og dáöist aö fegurö prestur af gamla skólanum. aöi hann bara og brosti. Seinna mundi liöa á löngu áður en ég dalsins og umhverfmu. Ég kynnt- Gamli maöurinn var góöur viö þegar ég var oröinn þjónandi heföi fengiö nóg af sveitasæl- íst breiödæhngum litiö þá, en mig, útlendinginn, meö allt annaö prestur á Heydölum, sagöi hann unni” 011 þau ár sem ég hef stööfirðmgar voru ágætir og dug- uppeldi og viöhorf en hann. Ég mér, að sér heföi aldrei dottiö 1 búiö i islenskri svéit hef ég ekki 66 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.