Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 79

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 79
g reglulega til að *rt um jólin, þau skilið. Þau höfðu i spamaði og lika úsinu i stand, — jUra. En hvað átti [ hug? Skyndilega [Ug, það eina rétta hest! En hvernig • mála um, að engum gæti liöið bet- ur en 'okkur. Og nú, þegar allt var i þessu ljóma standi, átti ég mjög rólegar stundir á morgnana, meðan börn- in voru i skólanum og Kári ham- aðist á ritvélina. Ég var farin að hugsa til jólanna og láta mig dreyma um sveitajól. Það var sannarlega tilhlökkunarefni fyrir okkur öll. Ég var ákveðin i að gera mitt til þess, að þessi fyrstu jól okkar i sveitinni yrðu eftir- minnileg. Mig langaði til að gera eitthvað alveg sérstakt fyrir börnin, finna einhverja óvenjú- lega gjöf. En hvað átti þaö aö vera? Nútimabörn eiga svo margt og mikið. Geymsluskúrinn var fullur af reiöhjólum, skiðum, skautum og alls konar sleðum. Nei, ég varð aö láta mér detta eitthvaö i hug. Svo var það einn daginn, að ég var að fletta bók, og þá datt mér I hug, hvað ég gæti glatt börnin mest með. Ég ætlaði að kaupa smáhest — lifandi, litinn hest! Þeim myndi aldrei detta neitt s’likt i hug. En svo kom ég að vandamálinu, — hvernig átti ég að ná i slika skepnu? Ég byrjaði nú með þvi að hringja i dýralækn- inn. Það gat verið, að hann gæti hjálpað mér. En svo var ekki, hann vissi ekki um neina hesta, nema vinnuklára. Hann sagði lika, aö það væri erfitt að ná i smáhesta, vegna þess að þeir virtust vera i tisku. Ég þekkti margar manneskjur, en ég vissi ekki um eina einustu, sem hafði ýjað að þvi að eignast hest. Dýra- læknirinn sagði, að það væri hægt að fá nóg af fallegum hundum og köttum. Ég stundi þungan og settist við arininn. Kettlingar, já, þeir gátu verið skemmtilegir, en nú var ég búin að fá það á heilann að kaupa hest! Hvað átti ég að gera...? Frá þeim degi las ég vandlega auglýs- ingar um kaup og sölu, ekkert fór fram hjá mér. Þetta ætlaði að verða mér erf- itt, en svo hélt ég, að heppnin væri með mér. „Smáhestar til sölu”, stóð f blaðinu. „Fyrsta flokks hestar af islensku kyni til sölu”. .Svo var eitthvért heimilisfang á Islandi. Ég var ekki sein á mér að taka fram skriffærin. Þetta var senni- lega bæði langt og viðkvæmnis- legt bréf, en það var að minnsta kosti ekki neinn vafi á þvl, hvaö það var, sem ég vildi kaupa. Svo varð ég að biöa eftir svari, og eft- irhræðilega langa viku kom svar- ið. En ég varð mjög vonsvikin, þvi að þegar allt kom til alls, flutningskostnaður og ýmislegt annað, var hesturinn orðinn allt' of dýr fyrir pyngju mina. Ég var mjög leið, en gaf samt ekki upp vonina. Ég er nefnilega með þvl marki brennd, að ég get hélst ekki hætt við það, sem ég einu sinni hefi fengið á heilann, og venju- lega gat ég komið mínu fram., hvað sem það kostaði, að þvi und- anskildu, að fjárhagurinn kom stundum I veg fyrir það. Ég var svo heiðarleg, að ég vildi helst ALLIR Ný gerð Aristo-vasareiknivéla mjög þunn, 62 x 151 x 18 mm fer vel í vasa, er í höggheldri öskju með j gagnsæju loki. 1 GÆÐI Fastar og færanlegar kommur, 10 tölulyklar með 7 reiknisaðferðum, , x, t-, =, VT %, niðurstöðu og hreinsun. 3 rafhlöður 1,5 volt, sem gefa orku til 30 stunda notkunar, ásamt tengingu fyrir 6—9 volt 2mA. Allir, sem þarfnast fullkom- innar reiknivélar, ættu að kynna sér Aristo-vasa- reiknivélina. Framleiddar i Þýzkalandi af hinni kunnu nákvæmni Aristo. i_________________________ PENNAVIBGERDIN Ingólfsstræti 2, sími 13271. ARiSTO M64 4 Vélin er sýnd i réttri stærð. sa q 49. TBL. VIKAN 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.