Vikan


Vikan - 05.12.1974, Síða 86

Vikan - 05.12.1974, Síða 86
nokkra manneskju, ef þú heföir ekki otaö mér út i þetta. — Faröu heim, Paul, og biddu þar eftir lögreglunni, þú sleppur hvort sem er ekki. Hann sagöi, eiginlega virðulega: — Helen hefur á réttu að standa, Jaques. Við vorum asnar, aö halda að viö kæmumst upp meö þetta. Við verðum nú að horfast i augu við raunveru- leikann. — Ætlar þú þá að viðurkenna allt, sem þú hefur gert fyrir lögreglunni? spurði Gautier. — Já. — Asni, sagði Gautier og skaut hann. Hann féll viö fætur Helen. Hún gaf ekki frá sér nokkurt hljóð. Hún hrökk aðeins svolitið við, þegar hún heyrði skothvellinn. David hljóp til hennar og lagði arminn um axlir hennar. — Ég gat ekki látið hann haga sér þannig, sagði Gautier. — Finnst ykkur það? Og nú hefi ég fengið sökudólginn upp i hendurnar. Ég kem hér inn, þegar ég heyri skothvelli og sé að Paul hefur skotið ykkur bæði, ég ræðst á hann og get þrifið af honum byssuna, til að nota hana gegn honum sjálfum. Ég get sagt að ég hafi verið að koma frá þvi að borða. Þau horfðu á hann, án þess að segja nokkurt orð. — Mér þykir fyrir þvi, að þetta skyldi þurfa að enda svona, sagði hann. — Helen min góð, skilur þú það ekki? En þetta tekur fljótt af, ég skal ekki tefja timann lengi. Helen varóstöðug á fótunum. — Jaques, mig langar svo i sigarettu. Þú getur ekki neitað mér um það? — Þú ert stórkostleg, Helen, sagði Gautier. — Að sjálfsögðu má'ttu fá þér sigarettu. En hreyfðu þig varlega. Helen beygði sig eftir töskunni Paul virti hana fyrir sér. Hann reyndi eftir fremsta megni aö vera rólegur. Hann var ósköp drengjalegur, en þaö var eins og hann væri að reyna að sýnast mannalegur, þessar siðustu mlnútur lifs sins. Hann sneri sér aö Gautier. Hrúts merkið 21. marz — 20. aprll Gættu þess vandlega að láta ekki peninga og annað veraldar- vafstur eyðileggja fyrir þér allt, sem þér er kærast, ást þina og vonir. Lifið er stutt, en ástin löng. Mundu það, og þá mun þér vel farnast. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þú verður hrifinn — jafnvel ástfanginn af manneskju, sem þú kynnist i þessari viku. En gættu að þér og hugsaðu svolitið fram I timann, áður en þú hefst nokkuð það að, sem þú sérð kannski eftir seinna. 22. mai — 21. júni Nú skaltu gera miklar breytingar á öllu lif- erni þinu. Það er orðið timabært fyrir þig að skipta um vinnu. Þú gerir ekki annað en vinna sama verkið upp aftur og aftur og það heldur aftur af þroska þinum. 22. júni — 22. júll Nú er mikið að gera hjá þér, og þér finnst þú ekki sjá út úr öllum verkgfnunum, sem bföa þin. Ráðstu ó- trauður gegn þeim. Ef þú bíður lengur, hlað- ast bara enn fleiri upp, og þú gætir gefist upp við allt saman, en til þess er engin ástæða. 24. júir 24. ágúst Mikilvægasti dagur vikunnar er laugar- dagur. Þá berast þér trúlega mörg bréf, slminn þagnar varla allan daginn, og á laugardagskvöldið verður þér boðið i sér- staklega skemmtilegt samkvæmi. 24. ágúst — 23. sept. Þú ert svolitið við- kvæmur þessa dag- ana. Þó hefur ekkert sérstakt komið fyrir, þetta eru bara skap- brigöi, sem þú ræður ekki við. Varastu að reita aðra tjl reiði, þvi aö þaö veldur þér ein- göngu hugarangri eins og nú stendur á. 86 VIKAN 49. TBL.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.