Vikan

Útgáva

Vikan - 20.03.1975, Síða 57

Vikan - 20.03.1975, Síða 57
Löng ferö er á enda. örn sér heim aö Vik- ingshólmi. Skipin á legunni eru fagurlega skreytt og mannfjöldi skemmtir sér á ströndinni. Allt I einu rennur upp fyrir Erni, aö nú er Jónsmessunótt! Hann hraöar sér gegnum manngrúann til aö hitta móöur sina og leita Lydiu. Aleta sér hann koma og löng biö er á enda. Hann var niöurbrotinn, þegar hann fór, en nú viröist létt á honum brúnin. Brátt fær hún aö faöma hann aö sér. örn stendur á fætur. „Komdu, viö skulum fara til mömmu." ,,Þú ferö fyrst, ég kem á eftir,” og hún ýtir honum af staö. „Móö- ir þin hefur beöiö þessarar stundar og hún á aö njóta hennar ein.” Tónlistin og glaöværir hlátrar dansfólks- ins berast til þeirra. 0 J$u2J*9 v;:S, Aleta drottning býöur son sinn velkominn heim. Kviöi hennar og áhyggjur vikja fyrir innilegri gleöi. Næsta vika — Hrópaö á hjálp. Hún horfir á hann nálgast. Hann gengur upp tröppurnar .. en hikar og viröir fyrir sér dansandi ungmennin eins og hann leiti aö einhverju ... svo snýr hann viö. Aleta brosir gegnum tárin. Hún veit, aö nú veröur hún aö vikja fyrir stúlku I huga sonar sins. Hann finnur Lydiu á sama staö og hún kvaddi hann. Bæöi hafa þau breyst, en blikiö I augum þeirra ber meö sér, aö breytingin er til batn- aöar. 12. TBL. VIKAN 57

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.