Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 26
nægöi til þess, aö hann hjarnaöi viö. Þaö hellirigndi. Fyrstu nóttina höföust þau viö hjá llkunum og flakinu og skulfu af kulda. Þetta var á regntímabil- inu, og þaö hellirigndi. Þau höföu ekkert til þess aö skýla sér meö, og nóttin virtist engan enda ætla aö taka. Þrumur kváöu viö, og eldingar lýstu upp himininn. Osc- ar Zehnder var mjög máttfarinn. • Hann fann hræöilega til I bakinu. Hann reyndi að heröa sig upp. „Ég vissi . » -(>gir hann, ,,að við áttum aö h *da í norð-vestur. Iscoasazin var i' þeirri átt, og þangaö gat ekki verið mjög langt.” En í frumskóginum eru hverjir tiumetrar óravegur. Snarbrattar hlföar þaktar frumskógi eru ekki greiöar yfirferöar. Oscar geröi sér fyllilega ljóst, aö þau ættu óskaplega erfiöleika framundan. Þegar viö komumst heim, veröur okkar getiö I blööunum! Um morguninn tóku þau úr vél- inni allt það, sem að haldi gat komið. Þar fundu þau svolitinn brauöbita, nokkrar kexkökur og svolitiö sælgæti. Þetta var ekki mikiö og langt frá þvi aö vera nóg. Þau ætluöu I fyrstu að taka likin meö sér, en hættu viö það, enda gátu þau ekki búið til nema mjög ófullkomnar börur. Þau létu likin þvi liggja, þar sem þau voru komin, og lögöu af staö. Þeim miöaöi hægt og þau þreyttust fljótt. Þau uröu að bera Katty, og Gladys og Oscar reyndu til skiptis að friða hana og hugga, þvi aö hún þjáöist af sársauka, bæöi i fótunum og andlitinu, sem bólgnaöi stöðugt meira og meira. ,,Ég get ekki gengiö lengra”, kvartaöi Casilda litla eftir nokk- urra klukkustunda gang. Hún haföi týnt öörum skónum slnum og kenndi til i fætinum, sem skó- laus var. Oscar tók hana á háhest. Þá létti yfir henni, og hún hló. Þaö var fyrsti hláturinn eftir slysið. Juan sagöi: „Þegar viö komum heim, verður sagt frá okkur I blöðunum, og þaö verða teknar af okkur myndir.” Þaö hitnaöi mjög um daginn, en þau voru vön hitanum eins og skóginum, svo aö þau þoldu hann allvel. Þau rákust á svolitinn læk og drukku úr honum, þótt vatnið væri bæöi óhreint og bragövont. Stundum fundu þau huicangos, ávexti, sem eru áþekkir kókos- hnetum á bragðiö, stundum æt ber, sem þau þekktu. Brátt tóku þau eftir þvi, að Katty var hætt að kyarta. Neöri vörin á henni var sokkbólgin, og enn blæddi úr sár- um hennar. Katty var hætt aö kvarta, en þau sáu öll, aö hún var ákaflega þungt haldin. Hún stundi lágt viö og viö, og var stööugt aö missa meövitund, þó aö hún rankaði viö aftur. Oscar reyndi aö ganga svo- litiö hraöar I von um, aö hægt yröi aö bjarga Katty, en þá kallaöi Casilda litla: „Oscar frændi, hlauptu ekki á undan okkur.” Þá hægöi hann feröina aftur. tók litlu stúlkuna upp og róaöi hana. Oscar óttaðist, aö þau gengju I hring. Þau rákust á slöngur, en Oscar haföi rör I hendinni og drap þær meö því. Börnin voru vön slöng- um, og flest þeirra höföu drepiö slöngu. A' nóttinni hnipruöu þau sig saman og reyndu aö halda á sér hita meö þvi, en á daginn fet- uöu þau sig áfram á endalausri göngu sinni. Þau minntust ekki einu oröi á skrámurnar, sem þau höföu fengið, og voru farnar aö bólgna. „Bráöum”, sagöi Oscar aftur og aftur, „bráðum erum viö komin.” Hann sagöi þetta á hverjum degi — en á hverju kvöldi hnipruöu þau sig aftur saman-1 skóginum og reyndu aö verjast rigningunni eftir bestu getu. Og enn voru þau ekki kom- in. Viö og við heyrðu þau I flugvél- um, sem voru aö leita að þeim. Oscar: ,,Ég vissi, aö ofan við okk- ur var Eduardo bróöir minn að leita okkar.” Þau hrópuöu, en þaö var auð- vitaö vita gagnslaust. Þau veif- uöu meö peisunum sinum, en skógarþykknið huldi þau eins og þak, og þegar vélarhljóðið heyrö- ist ekki lengur, lá þeim við aö ör- vænta. En þau unnu bug á ör- væntingunni. „Viö vorum alltaf sannfærö um, aö við heföum þetta af. Alltaf.” Þau höfðu engar eldspýtur til þess að kveikja upp eld og gefa leitarflugvélunum merki. Matinn þraut brátt, og þau vissu ekki, hvenær þau kæmu aftur aö læk. Oscar gerði sér ljóst, að kraftar barnanna þurru óöum og kjarkur þeirra sömuleiðis. „Bráðum,” sagöi hann aftur, „erum viö komin.” Þá fékk meira aö segja Katty vonarglampa I augun. Þó var andlit hennar óþekkjanlegt vegna bólgu og meiðsla. Endalausir dagar og endalaus ganga. Hve lengi sem þau gengu, sáu þau ekkert nema tré. Handan trjánna komu önnur tré. Það var eins og Iscosazin hefði gufað upp. Endalausar nætur með stopulum svefni I miskunnarlausri rigning- unni. Þau heyröu öskrin i dýrum skógarins gegnum svefnmókið. Oscar Zehnder var farinn aö óttast, aö þau hefðu gengiö I endalausa hringi og allt erfiöiö heföi veriö til einskis. A sjöunda degi komu þau allt I einu aö nokkrum kofum. Sjöundi dagurinn. Oscar vissi, að þau voru öll aö þrotum komin og Katty þyldi álagiö ekki öllu lengur. Þrumur kváðu viö, og eld- ingar lýstu upp regnsvartan him- ininn. Þau voru aö gefast upp, og út- litiö haföi aldrei veriö dekkra. Og þá — klukkan sjö um morguninn — sáu þau allt I einu nokkra kofa. Aldrei höföu fátæklegir kofar I frumskógi vakiö aðra eins gleöi. „Katty”, kallaöi Oscar. „Viö erum komin. Viö höföum þaö af”, og börnin hrópuöu upp yfir sig af gleöi. Carlos litli hljóp i áttina til kofanna og hló og skríkti. Katty litla sá ekki kofana. Hún haföi misst meövitundina aftur. Jacinto Martinez heitir maður- inn, sem hitti þau þarna I skógin- um. Hann sá strax, hve langt Katty var leidd. Hann tók hana á öxlina og fann, aö hún var alveg máttlaus. Hann lagöi hana var- lega á jöröin. Katty var dáin. Laguana heitir þorpiö, sem þau komu til, og Oscar haföi haft á réttu aö standa, Iscosazin var ekki langt undan. Og þangaö voru 26 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.