Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 30
stiganum, til aö fara upp I her- bergi sitt, gekk Alan Russel i veg fyrir hana. Kertaljósiö, sem hún hélt á, kastaöi daufri birtu framan i hann. — Er yöur alvara meö þvi, aö bjóöa hingaö þessum svörnu hatursmönnum föður yöar? spuröi hann á ensku. — Þvi ekki þaö? sagöi hún glað- lega á sama máli. — óvinir hans búa lika undir sama þaki og ég. Þess utan held ég aö það sé best aö mæta óvinum sinum utan dyra, Alan. Þá veit maöur betur hvar maður stendur. Maxine las þögla viövörun i augnaráði hans. Hún vissi aö hún tefldi djarft. Hún var örugglega sjálf I bráöri hættu. Hiö fámenna iögregluliö héraösins myndi aldrei hafa upp á morðingja hennar, ef hún létist á dularfullan hátt. Þaö yröi aöeins sagt, aö hún heföi verið vöruö við, en eins og forfeöur hennar heföi hún ekki sinnt góöum ráöum.... Jafnvel var búiö aö sá eitri i hug Rolands. — Maxine, tautaöi hann lágt, þegar hún kom inn til hans og sá aö hann var vakandi, — er þaö satt — er þaö satt að þú hafir rænt mig arfi mínum? — Hver sagöi þér þaö? — Mamma, og hún segir aö ég veröi aö hata þig þess vegna. Hún segir aö ég eigi ekki aö vera svona oft hjá þér. — Hatar þú mig þá? Hann ihugaöi vandlega spurn- inguna. — Þú ert hallarfrú á Arlac og systir min.... og þú huggar mig, þegar ég er hræddur og leiö- ur. Mér þykir afskaplega vænt um þig Maxine. — Þú verður að taka orö min trúanleg, Roland, þegar ég full- vissa þig um, aö ég hefi ekki stoliö neinu frá þér. Þaö er skylda min aö sjá um búreksturinn hér á Ar- lac og sjá um heimilisfólkið eins og forfeöur okkar hafa gert. Ef eitthvaö kemur fyrir mig, þá fell- ur þetta I þinn hlut, þá veröur þú húsbóndi hér... — Ég? Ó, nei, nei! Drengurinn var alvarlegur I bragði. — Ég er hvorki nógu sterkur eöa hugrakk- ur. Ég er hræddur við þessa skuggalegu höll. Þótt skapgerö Rolands væri ekki oröin fullkomlega fastmótuð, þá var sennilegt aö faöir þeirra haföi getiö sér rétt til um hana. Þessi drengur yröi sennilega aldrei maöur til að stjórna Arlac. Hann myndi kikna undan þeirri byröi. Þaö var kveljandi heitt þessa nótt og ekki tunglbjart. Maxine gekk um gólf I svefnherbergi slnu og hugsaöi um öll þessi vanda- mál, sem svona skyndilega höföu hrannast upp I kringum hana. Húsbyggjendur. EINANGRUNAR PLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæöi meö stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstaö. Hagkvæm verð. Greiðsluskilmálar. Borgarplast hf. Borgarnesi simi: 93-7370 Kvöldsimi 93-7355. Söngur næturgalanna var frekar sem forleikur aö háskalegum at- buröum heldur en lofsöngur til næturinnar. Allt i einu — eins og svo oft áöur — sá hún út um gluggann eitthvaö óljóst á hreyfingu. Maxine staröi niöur i garöinn, eins og dáleidd af þessari fölu og óljósu veru, sem hún sá þarna i myrkrinu. Þaö var sagt, aö nunnurnar færu á flakk, áður en höfuö ættarinnar sofnaöi svefninum langa. Hver var nú næstur? Var þaö kannski hún sjálf? Á næsta augnabliki var þögnin rofin af ofboöslegu veini. Nú vissi Maxine hvert hún átti aö leita og án þess að hika hljóp hún eftir skuggalegum ganginum, meö Cesar á hælum sér. Roland sat uppi i rúminu. Augu hans voru starandi og hann var stjarfur af ótta. Hrúts merkiö 21. marz — 20. april Þú ert vel að þér i öllu, sem aö peningamál- um lýtur, en mundu aö gefa þér tima tii aö kynnast ööru fólki og leyfa þvi aö kynnast þér. Ef þú gleymir þessu, er hætt við, aö fjármálavitiö veröi litils viröi. Nauts- merkiö 21. aprll — 21. mai Þú ert svolltiö úrillur og gramur þessa dag- ana, án þess þú getir gert þér almennilega grein fyrir, hvers vegna. Rifjaöu upp fyrir þér allt, sem þú hefur haft aB gera að undanförnu, og þá skilurðu hvernig i öllu liggur, og sérBsvart á hvitu, að þú þarfnast nauösynlega hvildar. Tvlbura merkiö 22. mal — 21. júní Þú hefur lengi aliB meB þér óskir og von- ir, sem þú hélst aö aldrei gætu ræst, en nú rætast þær allt I einu. Þrátt fyrir það ertu ekki alls kostar ánægöur. Þetta hendir tvibura oft og eigin- lega er ekkert viö þvi aö gera. Krahba- merkiö 22. júni — 23. júlí A yfirboröinu sýnist þú vera mjög rólegur og úrræöagóöur, en þú veist sjálfur, að ekkert má út af bera til þess að þú missir ekki jafn- vægiö. Þaö hendir þig stundum að gera of miklar kröfur til fólks. Ljóns merkiö 24. júli -r 24. ágúst Þessi vika er aB mörgu leyti góð. Leggðu svolitiö hart aö þér á sumum sviö- um. Þér berst tilboö, sem þú skalt ekki svara strax, heldur hugleiöa vel i ró og næöi, og gera siðan þær kröfur, sem þér finnst eölilegar. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Þér verður boöiö I fjöl- mennt samkvæmi og þú skalt leggja sér- staka rækt viB útlit þitt, þegar þú ferð aö búa þig i þá veislu, þvi aö þar bjóBast þér ó- teljandi tækifæri til þess aö hrinda hug- myndum þinum I framkvæmd. 30 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.