Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 31
— 0, Maxine kjökraöi hann, — Eulalia hefur á réttu aö standa. Viö erum dauöadæmd...... alveg eins og pabbi! Þil ert sú næsta sem afturgöngurnar ætla aö ná i. Ótti drengsins var svo aug- ljós, aö hann haföi áhrif á hana sjálfa. Já, sennilega voru dagar hennar taldir. Þessar silfurlitu vofur þarna fyrir utan boöuöu dauöa.... dauöa hennar.... Maxine dró tjöldin fyrir rúm Rolands og svo stóö hún sjálf viö gluggann fram aö dögun. Viö fyrsta hanagal létti henni svo aö hún fór ósjálfrátt aö gráta. Nú kom hún ekki lengur auga á neitt voveiflegt. Um morguninn lét hún flytja Rolandogdót hans inn i litiö her- bergi I ibúöinni i turninum. Hann yröi sennilega rólegri, þegar hann vissi af henni svona nálægt. En nú gat ekkert komiö i veg fyrir hennar eigin ótta. Blanche varö aö sjálfsögöu æf af reiöi, þegar hún heyröi aö búiö væri aö flytja son hennar upp I turninn. — Sérö þú aldrei neina hreyfingu hérna fyrir utan á nótt- unni? spuröi Maxine þreytulega. Hana sveiö i augun af svefnleysi. — Ég tek alltaf svefnlyfiö, sem Eustace frændi býr til handa mér. Þú veist hve taugaóstyrk ég er.... En ég trúi ekki aö Roland sjái afturgöngur, þaö hlýtur aö vera imyndun. — Blanche, ég sé þær lika, sagöi Maxine þunglega. Eulalia, sem nú birtist i dyra- gættinni, sagöi háöslega: — Já, aö sjálfsögöu sjáiö þér þær, þér eruö sú næsta á listan- um. Þér eruö afkomandi moröingjanna. Maxine skipaöi henni hrana- lega aö þegja og Eulalia tók til viö ræstinguna. En hallarfrúin sjálf skalf af ótta, þótt hún reyndi aö leyna þvi. Þegar hún haföi setiö viö bók- haldiö meö Hubert i klukkutima, Maxine sveiflaöi sér á hestbak, en Hubert hélt áfram tauti sinu. Hann benti út yfir héraöiö. — Þessar vinekrur veröa aldrei framar frjósamar, þaö hvilir bölvun yfir öllu hér ... Langt i burtu greindi Maxine græna rönd. Þaö var fyrir handan landamerkin á milli Arlac og Rondelle. Hún strauk mjúkan makka hestsins. Hvernig getiö þér, sem eruö bæöi greindur og jaröbundinn maöur, trúaö á aöra eins vit- leysu? — Þegar ég var á yðar aldri trúöi ég ekki á neitt slikt. Hann reyndi aö brosa, en brosiö varö aöeins gretta. — En ég er búinn aö vinna hér á Arlac i fjörutiu ár og ég veit, aö þaö er engin önnur skýring á öllum þessum ósköp- um! var Maxine oröin dauöþreytt og miöur sin. Hann dró fram eina bókina af annarri, eins og hann heföi nautn af þvi aö kvelja hana meö þvi aö tala um mektarár Arlac. Aö lokum gat hún ekki haldist lengur viö þarna inni og hún sagöist vera þreytt og ætlaöi aö fá sér hressandi reiötúr um akrana. — Ungfrú Maxine, sagöi hann, — draumar yöar um betri tima eru heimskulegir, vinekrurnar veröa aldrei frjósamar framar. Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Þú kemst aö raun um- þaö nú I vikunni, aö vinnan er blessun. Sem stendur er mjög bjart yfir vinnunni hjá þér og þú afkastar miklu. Þú hefur mikiö aö gera, en þú kannt þvi vel og lætur þaö ekki fara I taugamar á þér. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Beindu. nú athyglinni inn á viö — aö hugsun- um sjálfs þin og til- finningum. Reyndu aö gera þaö upp viö þig, hvaö þú vilt og hvaö ekki. Þá er miklu auö- veldara aö taka réttar ákvaröanir. Bogmanns merkiö 23. nóv. — 21. des. Þú þarft' aö sinna skapandi starfi i þess- ari viku og þetta er einmitt þaö, sem þú hefuralltaf beöiö eftir. Ef þú leggur þig fram og einbeitir þér aö starfinu eru öll likindi á þvi, aö framhald geti oröiö á þvi. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Svo litur út sem þú eigir auöveldara meö aö gera aöra ham- ingjusama en aö vera þaö sjálfur. Reyndu aö venja þig á aö geta þegiö af öörum og ekki sakaöi, þótt þú reyndir aö venja þig á svolitiö meiri þolinmæöi. Vatnsbera- merkið 21. jan. — 10. febr. Fjöldi gamalla vanda- mála, sem þú hefur alltaf haldiö óleysan- leg, leysast eins og af sjálfu sér. En þaö þýö- ir ekki, aö allur vandi sé úr sögunni, þvi aö einmitt þessa dagana þarftu aö taka þýö- ingarmikla ákvöröun. Fiska- merkið 20. febr. — 20. inari Gleymdu þvi, sem gerst hefur, og reyndu aö byrja upp á nýtt. Aföll eins og þetta henda yfirleitt fólk oftar en einu sinni á ævinni, og þá þýöir ekkert annaö en taka þeim eins og hverju öröu hundsbiti, og bera sig karlmann- lega. 15. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.