Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 28
— Þér geriö yöur aöeins hlægi- legan með þvl að slá mér gull- hamra, en ég efast ekki um að Blanche kann aö meta sllkt. En gullhamrar hafa ekki meiri áhrif á mig en álfagull, sem bráðnar, þegar sólin skln á það. Augu Gastons skutu gneistum af reiði og svipur hans var eigin- lega ógnandi. Maxine sá strax, að hún hafbi hlaupið á sig. Það gat verið hættulegt fyrir hana aö fá Gaston fyrir óvin. Maxine leit niður, til að leyna hugsunum sln- um. Hún brosti iörunarbrosi og afsakaði sig með hitanum, sem henni fannst óþægilegur og svo aö hún ætti I erfiðleikum með bók- haldið... — Þér vitið að við, I þessari fjöl- skyldu, erum dálltið uppstökk, tautaði hún. — En ég vona samt, að þér gerið mér þá ánægju að boröa með okkur I kvöld Og sýna mér með þvl, að þér hafið fyrir- gefið mér fljótfærnina. Undir borðum lét Gaston Rondelle gullhamrana dynja yfir bæði Maxine og Blanche og Maxine tók eftir þvl, aö Alan Russel, sem venjulega var róleg- ur á svipinn, virtist reiður. Já, hugsaði hún biturlega, hann þolir bersýnilega ekki að annar maður veiti Blanche svona mikla at- hygli, eða stlgi i vænginn við hana. Annette var ergileg á svip, fannst llklega að hún væri afskipt og sennilega líka vegna þess, að henni fannst Paul ekki standa sig nógu vel I þvl að vekja áhuga Maxine á sér. Maxine tók eftir þessu og ein- göngu til að vekja gremju frænku föður slns, brosti hún i sifellu til Gastons Rondelle og það bar sýnilega árangur. Græn augu Blanche skutu gneistum og Alan Russel var náfölur. Skyndilega voru dyrnar opnað- ar upp á gátt og Roland kom hlaupandi inn I borösalinn. Hann Þú getur lært nýtt tungumál á 61 LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenz Þú hiustar, þú skilur og talar síóan. Þú hef ur meófædd- læra aó tala á þennan hátt. A < a nemur þú nýtt tungumál, þér — Þetta er RÉTT og Þl Vió sendum þér aó kostnaóc tekió ÆTTARé i Ii¥ ^ > á Pkí /J þaut til Maxine og flaug upp um hálsinn á henni. — ó, Maxine.Þú ert svo falleg i þessum bláa kjól. Hinar konurnar eru eins og krákur I þessum svörtu kjólum! Ég verð llklega að reyna aö kenna drengnum betri manna- siöi, hugsaði Maxine og var mjög leið yfir þessu atviki. Hún leit á móður drengsins yfir höföi hans og sá á henni reiöisvipinn. Henni var ljóst að ekkja föður hennar óskaði einskis frekar en að hún væri dauð og grafin.... Hún þrýsti Roland snöggvast að sér og hvislaði svo I eyra hans. — Farðu og kysstu mömmu þlna. En Roland hljóp til dyra. Aður en hann hvarf út um dyrnar, sneri hann sér við og kallaði glað- lega: — Góöa nótt öll sömul! hefi lesið I annálum Bertranfjölskyldunnar, þá er það sannarlega ekki undarlegt að barnið finni þetta þrúgandi and- rúmsloft, sem hvllir hér yfir öllu og öllum. — En góða Maxine, þú trúir þó ekki á þessar gömlu draugasög- ur? sagði Paul með drafandi rödd. — Þetta um fjöldamorðin á hinum frómu nunnum og fjár- sjóðinn, sem á að vera fólginn einhvers staðar innan þessara hrörlegu múra! Þetta er ekkert annað en kjaftæði! Hún virti fyrir sér gesti slna og um varir hennar lék dreymandi bros. Að lokum leit hún á englendinginn. — Ég gæti þegið að þetta meþ fjársjóðinn væri satt, ég er sannarlega I þörf fyrir handbært fé. Nú brosti Alan Russel. Dreng- urinn var alveg óþekkjanlegur. Hann hafði tekið svo miklum stakkaskiptum frá þvl Maxine kom, alveg frá fyrsta degi. — Hann er alltof dekraöur og alveg óþolandi krakkaormur, sagði Annette. — Meðan Guy var á llfi, þá hafði maöur þó frið fyrir honum og þessum öskrum hans. — Nei, en hann hljóðaði af ótta á hverri nóttu, sagöi Maxine og var ákveðin I aö bjóða þeim byrg- inn. Hún leit á reiðilegt andlit stjúpmóður sinnar, án þess að depla augum og bætti svo við: — Ef dæma má eftir öllu, sem ég — Hvað mynduð þér gera við þann fjársjóð? spurði Russel ró- lega. Veist þú kannski hvar hann er? sagði hún víð sjálfa sig. Og hvað myndir þú gera viö hallarfrúna, ef hún kæmist aö leyndarmáli þlnu? — Fara til Parlsar, klæða þig eftir tlskunni og láta fólk halda, að þú værir útlensk prinsessa, sagöi Annette, sem þar með lét stnar eigin óskir I ljós. — Fara aftur til Englands I alla rigninguna? Rödd Gastons var dapurleg. — Já, hvað myndir þú gera? 28 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.