Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 35
Áttundi þátturinn um Helenu veröur sýndur á þriöjudagskvöldið. (kannskieins og einu Dale Carne- gienámskeiöi til þess aö bæta þetta upp) — og viö þetta allt bæt- ist leikni hans i aö notfæra sér veikleika og mistök annarra. Þetta ber þann árangur, aö Fred þarf ekki lengur að ganga fyrir hvers manns dyr sem sölumaöur, heldur er hann geröur aö um- dæmisstjóra meö bil og hálft tvi- býlishás. Þó telur hann sig ekki nema hálfnaðan aö markinu, þvi aö hann hyggst rifa sig of fjöl- skylduna upp úr miðstéttinni i yf- irstéttina. Viö þetta nýtur hann einlægs stuönings Hildu konu sinnar, og auk þess notar hann börn sin, Avril, Eileen og Tom, sem peð i sókn sinni upp á tindinn. Fred er lika gæddur svo miklu sjálfs- trausti, að hann telur sig standa hverjum manni jafnfætis, eða jafnvel framar, að andlegu at- gervi. Hann er þvi ekki hið minnsta smeykur viö iðjuhöldinn Arnold Makepiece, kaupsýslu- manninn Bob Chickman, sem heldur viö Eileen dóttur hans, og ekki heldur viö Driver, sem er húsbóndi Freds. Allt þetta fólk hyggst Fred not- færa sér viö aö eignast einbýlis- hús og sonarson, sem veröi aöl- aöur. En veslings Fred kemst aö þvi, að mörg ljón eru á vegi hans til metorða. Warren Mitchell leikur Fred Midway, Elaine Taylor Eileen dóttur hans, Vanessa Howard Avril dóttur hans, Pat Heywood eiginkonu hans, Kenneth Cran- ham Tom son hans. Frank Thor- ton leikur Driver vinnuveitanda Freds, Bill Fraser iðjuhöldinn Arnold Makepiece, Terence Alex- ander kaupsýslumanninn Bob Chickmann. Meðal annarra leik- enda má nefna Adrieenne Posta, Richard Briers, Clifford Parrish og Lally Bowers. Leikstjóri er James Mactagga. Hús og Innréttingar ViB smlDum hils og innréttingar samkvœmt yöar óskum. Gjöriö svo vel aö leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTOOUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK - _\ / Sjónvarpsverkstæöi æV Meö fullkomnasta mælitækja- kosti og lengstu starfsreynslu á landinu tryggjum viö örugga þjónust á öllum tegundum sjón- varpstækja. Sækjum og sendum ef þess er óskaö e 1 RAFEINDATÆKI Suöurveri Slmi 31315. Pipulagnir — Viðgeröir — Breytingar. Annast ailar vi&geröir og breytingar á ptpulögnum. Ný- lagnir - hitaveitulagnir. Hreinlætistæki — Danfoss kran- ar settir á kerfin. Skipti miöstöövarkerfum. Löggiltur pipulagningameistari. Stmi 52955. Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Stmonar Slmonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsi- brunna, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JONSSONAR ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsmiöstööin sf. auglýsir ViÖgerÖarþjónusta. Gerum viö flestar geröir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radlónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaö er Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiöstööin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR með innlrœstum ÞÉTTIUSTUM Góð þjónusta -- Vonduð vinna GLUGGAR HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Fataviðgerðir Tökum aöokkur alls konar smáviö- geröir og lagfæringar á herraföt- um. Fataviðgeröaþjónusta Herradeild- ar J.M.J. Laugavegi 103. Simi 16930. Sketfunni 3A. Slmi 84701. Gólfteppaþjónusta: Sniösla, endursniösla, viö- geröir og lagnir á vandaöri gólfteppum. Vélföldun, handföldun, bútar i bila o.fl. Földun, frágangur og kvoöun á handunnum gólfmottum. 15. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.