Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 2
 Hér er „smókingdragt” frá St.-Laurent’. Stúlkan, sem sýnir okkur hana, heitir Zazie og er eftirlætisstúlka tiskuhússins. Hún er 25 ára, gift og á eina dótt- ur. Hjónin eru nýbúin að kaupa 12 metra skútu, og eftir tvö ár hyggst Zazie segja skilið við tiskuheiminn og leggja i hnatt- siglingu með fjölskyldunni. Á meðfylgjandi mynd sjáum við Zazie um borð i skútunni — og þar þarf hún tæplega á smóking- dragt að halda. ► 2 VIKAN 20. TBL. Nú eru tíu ár liðin, siðan franski klæðskerinn Cour- reges kom fyrstur fram með pinupilsa- og stig- vélatiskuna. Þessu uppá- tæki hans var ekki spáð langlífi, en þó fór svo, eins og öllum er i minni, að pinupilsin urðu um skeið allsráðandi, og önnur tiskuhús urðu að feta i fót- spor hans, hvort sem þeim likaði betur eða verr. Á þessum tiu árum hafa ennfremur komið fram á sjónarsviðið skammlíf midi-pils, stutt- buxur og siðbuxnatiskan, sem enn lifir góðu lifi, a.m.k. i kuldanum hér norðurfrá. Þegar litið er á það nýj- asta frá tiskuhúsum Parisar, sjást vart sið- AFTURHVAI EINFALDLEU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.