Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 44
ÆTTARC SANDRA SHULMAN — Ég haföi lániö meö mér, þvi aö margt benti til þess, aö eng- lendingurinn væri sá seki. Þaö eina, sem ég óttaðist, var aö þú bærir jafn hlýjar tilfinningar til hans, eins og greinlegt var, aö hann bar til þin. En á meöan þú trúöir þvi, aö hann væri moröingi Blanche, þó aö þau heföu veriö samsærismenn, þá myndir þú ekki hlusta á ástarjátningar hans. Þú myndir ekki heldur trúa hon- um, ef hann færi aö trúa þér fyrir grunsemdum sinum. Maxine hugsaöi til heita dags- ins hjá steinásnum. Eustace Clermont þekkti vel mannlega náttúru, og þaö var hættulegt. — En hann reyndi að myröa mig.... .... Áöur en hún lauk viö setning- una, varö henni litið á hendur hans. Hún sá þær greinilega viö svart sláiö, og þar voru klæddar gráum silkiglófum. — Já, ég sé, að þér er þetta ljóst núna, sagði hann. — Eins og þú veist, kom Russel ekki aftur til aö sækja dótiö sitt, og þaö var auövelt aö ná I jakkann hans, og hnappurinn, sem þú reifst af hon- um, virtist ágæt sönnun fyrir sekt hans. Reyndar litu allir englend- inginn grunsemdaraugum, vegna þess hve fámáll hann var og dularfullur. — Og hvaö ætlar þú nú aö gera viö okkur Roland? — Ekkert viö þennan volandi drengstaula. Hann nær sér aldrei eftir þetta, og þaö hlustar enginn á sundurlausar frásagnir hans. Frændi hans er honum góður, sel- ur eignimar hérna og kemur vesalings barninu á gott hæii. Og aö sjálfsögöu hefiég ekki sagt þér tta allt saman til þess aö leyfa r svo aö labba héöan og segja hverjum sem er frá þvi. Nei, min kæra Maxine, þú hlýtur aö deyja... Hún sá Clermont teygja og fetta silkiklædda fingur sina. Þaö myndi enginn koma henni til hjálpar i þetta sinn, hann myndi bráölega læsa krumlunum um háls hennar. Þaö myndi enginn finna jaröneskar leifar hennar hér I þessum leynigangi. Hún baröist viö aö láta ekki bera á skjálfta i rödd sinni. Þú veröur aldrei rikur á þvi aö selja Arlac, ef húsiö brennur til grunna. — Þú getur ekki blekkt mjg, tautaöi Clermont, og rödd hans var oröin óskýr. Maxine mætti augnaráöi hans, og hún sá, að maöurinn var brjál- aöur. Hann skynjaöi ekki neitt annaö en sina eigin græögi, hann hélt sig vera oröinn alls ráö andi. Annaö fólk átti aöeins aö vera handbendi hans..... — Ef þú vilt ekki, aö ég berji bamiö til óbóta, þá ætla ég aö fyrstu stund var mér ljóst, aö þér, herra Clermont og frænka yðar voruö meö eitthvaö miöur gott á prjónunum. Eftir aö Guy Bertran lést svona skyndilega, vakti ekkert annaö fyrir mér en öryggi Maxine og aö frelsa Arlac frá vondum örlögum. Ég haföi gefiö Guy Bertran drengskaparloforö um aö hætta ekki viö verkefni mitt, fyrr en ég haföi náð þeim árangri, sem viö óskuöum eftir, og ég lofaöi honum lika aö hafa auga meö öryggi dóttur hans..... — Hvers vegna varstu þá svo reiöur, þegar Gaston bjargaði mér? Maxine haföi einmitt hug- leitt þetta, þegar Clermont leysti frá skjóöunni. Elsta og reyndasta málningavöruverzlun landsins i nýjum húsakynnum aö Grensásvegi 11 — sími 83500. Erum einnig á gamla staðnum Bankastræti 7 simi 11496. Sögulok ráöleggja þér aö segja mér strax, hvaö þú hefur gert af fjársjóðn- um, hvæsti hann. Hún þrýsti Roland fast að sér og endurtók. — Þaö er enginn fjársjóður. Og þú vogar þér ekki aö leggja hendur á bróður minn. Clermont skellti upp úr. Hlátur- inn bergmálaöi i göngunum, þegar hann gekk I áttina til þeirra. Maxine hröklaðist inn 1 dimmt skot og hélt um bróður sinn meö 'skjálfandi höndum, en hann kjökraöi. — Viö erum af Bertran- fjölskyldunni, og þess vegna get um viö ekki búist viö miskunn. Eulalia segir, aö þaö hvili bölvun yfir okkur. Nú fann hún hála silkihanskana viö nakta handleggina. Hræöslu- óp drengsins blönduöust saman viö geöveikishlátur Clermonts, en þá heyrðu þau mjúka og þægilega rödd, sem kom einhvers staðar innan úr myrkrinu. — Þaö er eng- inn fjársjóöur til. Augu Maxine uröu stór af ótta. Hún bjóst viö aö sjá afturgöngu einhverrar af myrtu nunnunum. Clermont losaöi tak sitt og sleppti henni. En þaö var Alan Russel, sem gekk fram I daufa birtuna. Hann var meö poka á bakinu og reipi bundiö um sig miöjan, og i hægri hönd hélt hann á skammbyssu. —. Hvaöa erindi eigiö þér hing- aö? öskraöi Eustace Clermont. — Ég fór ekki I burtu frá Arlac, svaraöi englendingurinn einfald- lega. — Ég var ákveöinn i aö ljúka ætlunarverki minu. A und- anfömum mánuöum hefi ég orðiö var viö marga furöulega hluti hérna i „höll silfurlitu kvenn- anna”, en ég kaus aö láta ekki aöra veröa vara viö þaö. Frá Hann brosti, og hún fékk tár i augun, þegar hún sá, hve drengjalegt bros hans var. — Fyrst og fremst var þaö mér aö kenna, aö þú fórst þangaö upp, ég sagöist hafa séö hatt Rolands þar uppi. Og svo var ég lika fokvond- ur, alveg eins og Roland, yfir þvi aö þaö var ekki ég, sem bjargaöi þér, heldur Rondelle. — En hvers vegna sagöir þú mér ekki frá grunsemdum þinum? — Þú heföir aldrei trúað mér, ég haföi engar sannanir. Cler- mont haföi ofiö sinn lygavef svo lystilega vel. — Hvernig komust þér hingaö, englendingur? spuröi Clermont. — Þegar eldurinn breiddist svona skyndilega út, hljóp ég hingaö, til að freista þess aö hjálpa til. Þá hleraöi ég samtal, sem þessir ógeöslegu ættingjar þinir áttu saman, en þaö get ég sagt þér sföar, Maxine. Þaö, sem skipti máli, var aö ég heyröi, aö Roland og frændi hans heföu fariö niöur I kjallara og aö Maxine heföi fariö til aö hafa upp á bróöur slnum. Þá varö mér ljóst, aö nú ætlaði Clermont aö reka énda- hnútinn á glæpaverk sin. Ég vissi um neöanjarðargöng, sem lágu inn I höllina aö utan og voru sennilega miklu öruggari en þau, sem voru gerö af manna- höndum. Ég heyröi óminn af röddum ykkar og fann ykkur hérna. Ég hefi svo oft komiö aö Arlachöll gegnum neöanjaröar hellagöng, sem liggja undir höll- ina, alla leið frá steinásnum... — Þá hefur þú fengist viö hella- rannsóknir alla þessa mánuöi? — Já, aö vissu leyti. Ég fann nú reyndar fangaklefann á undan 44 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.