Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 43
36 Israelskar Phantomflugvélar flugu inn yfir Libanon og geröu árásir á fjórar stórar flótta- mannabúBir. t búöunum, þar sem Latife bjó meö fjölskyldu sinni, var fólkinu sagt, aö Israelsmenn hyggöu á hefndir fyrir blóöbaöiö i Maalot. Flóttamennirnir I hinum búöunum voru einnig aövaraöir. Flestir bjuggust viö þvl, aö Isra- elsmenn yröu stórtækir I hefnd sinni, en enginn átti von á öörum eins ósköpum. Flugvélarnar komu nokkrar saman og geröu itrekaöar árásir á búöirar. tbúöarhús, skólar og sjúkrahús uröu fyrir sprengjum. Eyöileggingin var ólýsanleg. Latife sá heimili sitt jafnaö viö jöröu. Inni I hreysinu var maður hennar og eitt barnið þeirra. Sjálf féll hún til jaröar og hlaut alvarleg meiösli af grjótkasti og eiturefnum, sem mynduðust viö sprenginguna. Sprengjuglgarnir voru sjö metra djúpir Sprengjurnar mynduöu glga, sem voru sjö metra djúpir og tlu metra breiöir. Hvergi var hægt aö lejta skjóls. Sprengjuárásin stóö I tuttugu mlnútur. Um leiö og sprengjuregninu linnti, fóru þeir, sem af liföu, aö huga aö þeim særöu. Latife var svo alvarlega slösuð, aö hún varö aö fá hjálp tafarlaust. Hún vissi, aö ekkert þýddi fyrir hana að leita aö ástvinum sinum I rústun- um. Hún haföi séö húsiö veröa aö engu. Latife segir svo frá meö grát- stafinn I kverkunum: Maöurinn minn og einn sona minna voru sprengdir I loft upp. Nú á ég hvergi heima. Ég er tekjulaus og ég verö aö sjá börn- unum mlnum farboröa upp á eig- in spýtur. Hvernig á ég aö fara aö þvl? Viö höfum verið hrakin staö úr staö. Fyrst frá Palestlnu og slöan hingaö til Llbanon. Ég veit ekki, hve oft ég hef yfirgefið staöi, sem ég hef kallaö heimili mitt. Og þá urðum viö alltaf aö byrja upp á nýtt. En ég hef aldrei orðiö aö gera þaö ein fyrr en núna... Latife getur ekki haldiö tárun- um I skefjum, og hún felur and- litið i höndum sér. Börnin hennar fimm, sem enn eru á llfi, dveljast hjá systur hennar. Þar hafa þau þak yfir höfuðiö um stundarsakir. En Latife veit, að hún veröur brátt aö leita aö heimili handa þeim. Hún veit, aö hún verður aö reyna að koma upp húsaskjóli handa fjöl- skyldu sinni, og aö þau veröa öll að láta fyrirberast I margar næt- ur i tjöldunum, sem hjálparlið- arnir koma upp. Þó er þetta ekki efst i huga Latife. Hún hugsar meira um strlöiö yfirleitt — striöiö og frið- inn. Hvaöa gagn er aö þvl fyrir hana aö hafa húsasjól fyrir sig og börn sln, ef þau eru aldrei örugg? Sannleikurinn er sá, að hvorki Latife né aörar palestlnskar mæöur búa viö öryggi. Eins er ástatt fyrir mörgum konum I Israel. Skæruliöar úr hópi palestínuaraba geta ráöist á þær og börn þeirra, hvenær sem er. Hvaö getum viö gert gegn sprengjunum? — Hvillk veröld, sem börnin okkar alast upp í, segir Latife. Viö erum dæmd til aö búa I flótta- mannabúðum, þar sem viö erum aldrei örugg. Hvaögetum viö gert gegn sprengjunum? Ég vil ekki berjast, en ég óska þess af öllu hjarta, aö viö, eöa aö minnsta kosti börnin min veröi þeirrar gleöi aönjótandi aö eignast land og heyra einhverri þjóö til, eignist heimili og öryggi. Latife fer undan I flæmingi, þegar talið berst að skæruliöa- sveitunum. Hún kveöst aldrei hafa tekið þátt I stjórnmálum og maöur hennarhafi ekki sýnt þeim umtalsverðan áhuga. En hún tel- ur, að skæruliöarnir séu vinir hennar og bræöur, enda berjast þeir fyrir sama takmarki og hún þráir: Að fá að snúa aftur til Palestinu. En Latife er ekki gefiö um vald- beitingu af neinu tagi. — Þegar maöur hefur misst manninn sinn og barniö sitt, veit maöur, hve til- gangslaus valdbeiting er. Fórnarlömbin eiga sjaldnast neina sök og dauöi þeirra hefur aöeins áhrif á fáa eina. Flestum öörum en mér stendur á sama um manninn minn og barniö mitt. Latife finnur ekki til neins hefndarhugs. En i hinum sjúkrastofunum á sjúkrahúsinu liggja lltil börn, unglingar miöaldra fólk og gam- almenni, sem lika slösuöust I sprengjuárásunum. Þetta fólk llt- ur nokkuö öörum augum á máliö en Latife. Gömul kona, sem er amma eins slasaöa barnsins, tlu ára gamals drengs, sem er illa meiddur á fæti, hvetur ljósmyndarann til aö taka mynd af drengnum. Hún kreppir hnefann og segir: — Takið mynd af Muhamed Kilahny. Sýniö heiminum, hve grimmir Israelsmenn eru. Þeir skeyta þvi engu, þótt skólar og sjúkrahús, börn og sjúklingar verði fyrir sprengjunum, sem þeir varpa. Litiö á sonarson minn: Hvers á hann að gjalda. Hún er sjötug og margreynd kona Frú Kilahny er næstum sjötug. Hún er marghert kona, og I aug- um hennar blika ekki tár. Þar gefur aö llta sorg, en einnig reiöi, reiði, sem er henni jafn eölileg og sorgin. Frú Kilahny er sömu skoöunar og flestir aörir palestinuarabar: — Viö, sem höfum ekki barist viö Israelsmenn, veröum aö gera þaö nú. Aö öörum kosti hefur öll baráttan veriö til einskis. Viö veröum aö grlpa til vopna og verja okkur og börnin okkar! seg- ir hún. Reiöi hennar er auöskiljanleg. Eina sök Muhameds litla er, aö hann er palestlnuarabi. Frú Kilahny skeytir hins vegar ekki um saklaus fórnarlömbin hinum megin landamæranna. Margir Israelsmenn eru áþekkir henni. Þeir eru fullir biturleika, reiöi og hefndarhugs. I flóttamannabúöunum standa tvær ungar manneskjur viö rúst- irnar af heimili sinu. Jaröýta er að jafna rústirnar viö jöröu. Unga fólkiö er aö tína það litla, sem heillegt er af innbúinu, úr rústun- um. Þarna hafa þau fundiö gaml- an kjól og kóraninn. Börnin þeirra tvö liggja grafin I rústun- um. 1 flóttamannabænum Nabba- tyeri, þar sem bjuggu þrjú þús- und manns, er enginn eftir. 60% búöanna eyöilögöust I sprengju- árásunum. Flóttamennirnir, sem sluppu tiltölulega lltiö meiddir, hafa leitað hælis I mosku I ná- grenninu. Mikill hluti búöanna Ain Heluwe stendur óskemmdur, en flóttamennirnir þora ekki aö hafast þar viö. Flestir hafa safn- að eigum slnum saman, og hyggj- ast leita afdreps annars staðar. Gamall maöur fer slöastur. Hann ber dýnuna slna á höföinu og á bakinu ber hann lltinn.-poka, sem inniheldur pott og bók. FYRIR TÖNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.