Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 30
HVAÐ ER RALLY? Um þessar mundir er fyrirbæri, sem kallast Rally, ofarlega i hug- um Islenskra bilaáhugamanna, en Islendingar hafa ekki kynnst Rally af eigin raun, og er þvl ekki úr vegi aö kynna þá bllalþrótt nokkuö fyrir Islenskum lesend- um. 1 Rally er keppt á venjulegum fólksbllum, stundum er þó leyft aö breyta þeim nokkuö fyrir keppni, en allt sllkt er innan tak- marka, sem ákvaröast af alþjóð- legum reglum um þessi mál. Rally er venjulega nokkuö langur akstur, og þvl reynir meira á þol blls og ökumanns en ella. Þaö er ekki meginatriöi I Rally aö aka sem hraöast, heldur aö halda sem jöfnustum meöal- hraöa. Þó er stundum keppt I hraöaakstri á takmörkuöum köfl- um akstursleiöarinnar og til þess oftast valinn vegarspotti, sem er svo illur yfirferöar, aö ekki verö- ur um verulegan hraöa aö ræöa. Bílarnir eru ræstir einn I einu meömlnútu millibili (oftast nær), og slöan aka þeir þjóövegi á venjulegum umferöarhraöa á milli vissra tlmastöðva. Þeir kaflar úr erlendum frétta- myndum, sem sýna Rally, eru oftast teknar á hraöaakstursköfl- unum, enda eru þeir mest spenn- andi á aö horfa. Rally keppni, eins og sú is- lenska, er aö sögn bllaframleið- enda einhver besta þolraun, sem hægt er aö senda blla I til aö reyna gæöi þeirra, margfalt betri en nokkrar tilbúnar reynslubrautir. Staðreyndin er sú, aö þeir bll- stjórar, sem koma frá löndum meö vanþróaö vegakerfi, eins og á Islandi, eiga hvað mesta mögu- leika á aö ná langt I Rally. Til dæmis hafa finnar, sem eiga næstverstu vegi I Evrópu á eftir Islendingum, ávallt veriö framar- lega I flokki Rally-ökumanna, og nægir þar aö nefna Hanno Mikk- ola, sem sigraöi I Monte-Carlo akstrinum mörg ár I röö á Mini og svo á Escort, þegar Ford borgaöi betur, og Timo Makinen, finnann fljúgandi, sem ekur um grýtta og foruga vegi, eins og hann sé I inn- keyrslunni heima hjá sér. Af þessu má ráða, að Islending- ar meö alla sina vondu vegi ættu aö geta ekiö létt, þar sem vegirnir eru eins og þeir vegir sem slitu barnaskónum þeirra. Nú er svo komiö I Rally-malum Evrópu, aö þéttleiki byggöarinn- ar er orðinn svo mikill, aö erfitt reynist aö finna staöi til að halda keppni. Þvl hefur I æ rikara mæli verið leitaö út fyrir hin þéttbýlli lönd. Afrlka er nú vinsælt Rally land, og ekkert virðist vera þvi til fyrirstööu, að Island geti oröið það lika, þ.e. ef íslendingar eru opnir fyrir nýjungum og leggja allar kreddur á hilluna. Alþjóðleg Rally-keppni á Islandi mundi draga aö feröamenn og auka gjaldeyristekjur okkar, og hver slær hendinni á móti þvl? Sumir halda þvl ef til vill fram, að Rally sé stórhættulegur leikur fifldjarfra glanna, en svo er þó ekki. Það er álit manna, aö Rally þroski umferöarmenninguna, og auk þess er þaö ekki hættulegt. 1 Rally er þess krafist, að öryggis- tæki bílsins séu I fullkomnu lagi, og auk þess er fariö fram á, aö ökumenn Rally-bíla noti öryggis- belti og öryggishjálma auk ann- ars öryggisbúnaðar. Otkoman er þvl sú, að Rally-akstur er sauö- meinlaus iþrótt, sé hún I höndum ábyrgra aöila og rétt aö henni staöið. í Monte Carlo Rally. MINI Coop- er hefur löngum staöiö sig vel 1 Englandi er sú raunin, aö fleiri slasast I knattspyrnu en I Rally, sem er oröin allalgeng iþrótt þar I landi. Og til aö svara spurningu, sem heyrst hefur, þá langar mig aö út- skýra, hvers vegna F.l.B. er aöal framkvæmdaaöili I hinni Is- lensku Rally-keppni. 1 fyrsta lagi: Þaö kemur aö þvi fyrr eöa slöar, aö Rally veröur viöurkennd Iþrótt á Islandi. Sllk Iþrótt veröur aö vera I umsjá eins ábyrgs aðila, og þaö er okkar skoðun, aö F.Í.B. sé sá aöili. 1 ööru lagi lltur F.t.B.svo á, aö Rally vekji menn til umhugsunar um umferðarmál og öryggisráö- stafanir og þroski umferöar- menninguna, og allt, sem stuölar aö sliku, tekur F.l.B. upp á slna arma. 1 þriöja lagi: Rally hefur aukiö áhuga bllaframleiðenda á þvl aö framleiöa betri blla. Viö hjá F.I.B. teljum okkur skylt aö stuöla að þvl, aö menn fái betri og öruggari blla til aö feröast i. si' Jafnvel alþýöubfllinn Volkswagen getur átt möguleika. TUDOR jst Sænsk gæðavara. Allar stærðir og gerðir l bila, báta, vinnuvélar og rafmagnslgftara. H $ n ffiL, Kaupið aðeins það allra bezta. Kaupið TUDOR Rafgeymasala hleðsla og viðgerðir Nóatúni 27 - Sími 25891 1 flestum Rallykeppnum eru fast- ar reglur um viögeröir, engin ut- anaðkomandi aöili má aöstoöa viö viögeröir, aöeins bllstjórarnir sjálfir mega annast sllkt, aftur á móti er keppendum skylt aö stööva til aö hjálpa vegfarendum vegna slysa eöa óhappa. 30 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.