Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 21
svalara hér við ána. Ofar borgarljósum skarður máni. Heima á Puerto Rico heföi hún notið kvölds sem þessa, án þess að vera með lifið i lúkunum, og hún reyndi að fullvissa sig um, að sama máli gégndi nú. Hið tæplega tvituga eðla fljöð, Gabriella saknaði Sán Juan. Þar var fólkið kunnuglegt, en hér i New York þótti henni hún bæði nafnlaus og sviplaus. 1 Sap Juan beið hann Enrique hennar. Að ári foreldrana og giftist Skóhljóðið .glumdi skerandi á auðri götunni. Hún hefði betur þégið fylgd. Luisa og Raul höfðu orðið henni samferða á neðan- jarðarbrautastööina, en hún hafði þvertekið fyrir, að þau fylgdu sér heim. Við innganginn veitti Gabriella athygli ungum manni, fölleitum og dökkhærðum. Hún var séleg og vön aðdáun og var sér fyllilega meðvituð um návist hans, á með- an þau biðu eftir lestinni. Innan stundar varð henni þó órótt, þvl að augnaráð hans var slóttugt og nærgöngult. Þegar lestin kom, fóru þau sitt i hvorn vagninn, og Gabriella imyndaði sér, að þessu væri lokið. En þegar hún fór úr, gerði hann það líka. Augnablik mættust augu þeirra, svo fylgdi hann skaranum. Þegar Gabriella kom upp, stóð hann á horninu og skimaði órólega i kringum sig. Sem hann sneri i hana baki skundaöi hún burt. Hún hafði naumast gengið hús- lengd, er hún varð hans vör að baki. Hún hélt áfram, þar til hún kom á Riverside Drive. Hún kom ekki auga á hann. Hún átti sist von á, að gatan væri svo auð, eng- in umferð og aðeins einn maöur, upp með Riverside Drive sem hallaði sér upp að grjóthleðslunni . hinum megln. Hann var stór, mittismjór og heröabreiður. Yfir axlimar bar hann jakkann eins og... eins... Tunglsljósið gaf hári hans ann arlegan gljáa, og augun virtust sem lýst að innan. Þetta var sami maðurinn. Gabriella stóð kyrr og virti hann fyrir sér, þegar hann gekk fram á gangstéttarbrúnina. Hann gekk hallur, eiiis og hann væri að smeygja sér gegnum hálfopnar dyr. Hvernig mátti það vera hann hafði komist framúr henni, án þess að hún yrði þess vör? Hann var i þann veginn að fara yfir Riverside Drive, og hún beið þess að komast yfir sam- liggjandi götu. Ef hann færi yfir fyrst, gæti hann króað hana af. Gabriella hljóp, hún gætti ekki hemlahljóða né formælinga bil- stjóra, sem þótti sér misboðiö. Sem hún kom að innganginum, var hlaupastingurinn rétt oröinn henni um megn. Hún opnaði þunga glerhurðina og fór inn. Innri ganghurðin var alltaf lokuð, og á meðan hún fálmaði eftir lykl- inum I veski sinu, snökti hún af hræðslu Þegar hún fann hann loksins, skalf hún svo, að hún ætl- aði naumast aö koma honum I skrána. Lásinn stöð á sér. Hún fann hlýjan loftstraum að aftan, þegar útidyrahurðin opn- aöist. Hún heyrði ekkert fótatak og þurfti þess ekki til að vita, að hann var fyrir aftan hana. Lykilí- inn snerist. Hönd tók fyrir munn henni og önnur um lifið og dró hana til sin. Hann sparkaöi hurðinni upp og ýtti henni inn. Hann hálf bar hana á undan sér, stefndi hiklaust að bakdyraupp- ganginum, eins og væri hann öllu kunnugur i húsinu. Hann héltenn um munn henni, á meðan hann dröslaði henni upp á fyrsta stigapallinn og kastaði henni á kaldan steininn og á hana ofan. Hún spriklaði árangurslaust, þó tókst henni að losa hægri höndina 20. TBL. VIKAN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.