Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 11
HVAÐ KOSTA VÖRURNAR? Lesendum Vikunnar er enn i fersku minni, þegar Vikan fékk þrjár mismunandi stórar fjölskyldur til aö halda búreikninga i einn mánuö. Þetta var efni, sem öllum kemur viö, og siöan hefur birst búreikningseyöublaö í hverri viku, sem viö von um, aö margir noti sér. Nú ætlar Vikan aö gera enn betur og birta ööru hverju verölista yfir nokkrar vörutegundir, sem allir kaupa meira og minna af i hverjum mánuöi. Viö geröum lista yfir nokkrar vörutegundir og fórum slöan í þrjár verslanir og geröum samanburö á veröi. Arangur fyrstu feröarinnar birtist i næsta blaöi. I NÆSTU VIKU ELDHÚSIN I MIÐJUNNI „Astæöan fyrir þvi, hve eldhús inni i miöjum hús- um hafa rutt sér tií rúms, er ekki fyrst og fremst tiskan, heldur þær breytíngar, sem oröiö hafa á fjölskyldulifi á undanförnum árum. í gömlum húsum, bæöi hér og erlendis, var oft langt milli stofu og eldhúss. Þessi hús voru byggö fyrir allt aöra fjölskyldugerö — fjölskyldur, þar sem barn- fóstrur og eldabuskur þóttu jafnsjálfsagöar og hrærivélar og isskápar þykja nú.” Þetta segir Albina Thordarson arkitekt m.a. i viötali, sem birtist i næsta blaöi. LITRIKUR ÞJÖÐHÖFÐINGI Þjóöhöföinginn i Miöafrikulýöveldinu heitir Jean- Bedel Bokassa og þykir býsna litrikur persónu- leiki, eins og reyndar margir aörir þjóöhöföingjar Afrikurikja. Honum finnst nú til dæmis þegnum sinum, sem nú eru um 3,2 milljónir, ekki fjölga nógu ört, og til þess aö örva fólksf jölgunina, veifir hann öllum konum, sem fætt hafa 12 börn, „móöuroröuna” i viöurkenningarskyni. Sjálfur hefur hann gengiö á undan meö góöu fordæmi, þvi hann á 24 börn, sem vitaö er um. Viö segjum meira frá Bokassa i næstu viku. FYRSTA FERÐIN ME TÝ Týr, nýjasta og stærsta varöskip landhelgisgæsl- unnar, fór i sina fyrstu eiginlegu varösiglingu I lok marsmánaöar. Þetta var sextán daga úthald, og skipverjar héldu sig aöallega sunnan lands og austan, þar sem þeir stugguöu viö vesturþýskum togurum, sem voru aö veiöum innan fimmtiu milna markanna. Meö I þessari fyrstu för Týs var Ragnar Th. Sigurösáon, sem stundum hefur tekiö myndir fyrir Vikuna, og I næsta blaöi birtast nokkrar litmyndir, sem hann tók i túrnum. NÝ FRAMHALDSSAGA I þessu blaöi lýkur framhaldssögunni Ættaróöali, sem lesendur voru mjög hrifnir af. En þaö er aldrei hörgull á spennandi framhaldssögum i Vik- unni, og I næsta blaöi byrjar ný saga eftir Onnu Gilbert, sem heitir Rósa. „Þaö er sólbjartur dag- ur I mai, en þaö var eins og gjöfin varpaöi yfir mig köldum skugga, en hvers vegna var ókunni pilturinn svo viss um, aö ég myndi þurfa á verndargrip aö halda...?” Þetta er aöeins ein málsgrein úr nýju sögunni, sem býöur upp á dulúö og spennu, galdratrú og forneskju. Vikan 20. tbl. 37. árg. 15. maí 1975 BLS. GREINAR 2 Afturhvarf til einfaldleikans. Fjallað um tísku og tisku- sýningarstúlkur. 25 Blaðið er 16 síðum stærra en venjulega, og á bls. 25-40 er sitt- hvað um bíla í máli og myndum. 42 Auga fyrir auga og tönn f yrir tönn — það er reglan í skærum ísraels- manna og palestínuaraba. 49 Er í þér vorslen? Fjallað um eggjahvítuefni, steinefni og f jör- efni, sem líkamanum eru nauðsynleg. 60 Allt er þá þrennt er. Sagt frá kvik- myndaleikkonunni Joan Collins. VIÐToL: 54 Engin afsökun að búa afskekkt. Viðtal við Drifu Kristjánsdóttur kennara og söngkonu. SOGUR: 16. Margt fer öðruvísi en ætlað er. Smásaga eftir Ægi Geirdal Gisla- son. 20 Þögultóp. Ný framhaldssaga eftir Lillian O 'Donnell. 44 Ættaróðalið sögulok framhalds saga eftir Sindru Shulman yMISLEGT: 6 Vorstúlka Vikunnar 1975. Myndir af öllum átta þátttakendum í keppninni um titilinn Vorstúlka Vikunnar 1975. 9 Krossgáta 14. Fyrsta rallykeppni á íslandi. 19 Búreikningseyðublað. 50 Svolítið um sjónvarp. Kynning á efni næstu viku. VIKAN Útgefandi: Hilmirh.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Trausti Olafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndun: Ljósmyndastofan Imynd. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100,00 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 52 3m-músík með meiru í umsjá Edvards Sverrissonar: Sagt frá hljómsveitinni Eik. 58 Eldhús Vikunnar í umsjá Drafnar H. Farestveit: Nú bökum við 20. TBL. VIKAN 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.