Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 23
„Ætluðu þau að fylgja þér heim?” „Luisa ætlaði það, en þá kom Raul. Ég vildi ekki, að þau færu úr með mér. Ég sagöi þeim, að þaö yrði allt f lagi með mig.” „En þú varst búin að taka eftir, að þessi maöur fylgdist með þér, var það ekki?” „Ég vissi ekki, aö hann ætlaðist neitt illt fyrir. Ég hélt, aö hann væri aö ....dást að mér.” Gabriella hafði róast. „Gastu nokkuð veitt honum áverka, meðan þið slégust?” „Ég reif skyrtuna hans.. erm- ina.” Ekki var unnt að sanna, hvers vegna skyrtur rifna. „Þú hefur ekki rispað handlegginn, eða hvaö?” „Ég veit ekki, gat ekki séö það. Hann var meö... hvaö er það kall- aö.. mynd á höndinni.” „Var hann tattóveraöur?” „Já, einmitt.” Nora varð spennt. "Tattóvering er besta sérkenni, sem hægt er að fá, Gabby. Hvernig var hún?” „Hann rykkti hendinni burt. Hann var ægilega reiður. Ég vil helst ekki tala meira um þetta, ef þér væri sama.” „Þú hefur staðiö þig ágætlega, Gabby,”sagði Nora „þakka þér.” Nora hafði ætlað sér að sofa frameftir, ljúka við húsverkin og fara svo og kaupa sér ný föt fyrir stefnumótiö með Joe Capretto. Þau höföu kynnst fyrir rúmum tveim árum, þegar hún var til- nefnd í eitt af morðmálum Caprettos undirforingja. Hún hafði gerst leynilögreglumaöur mikið til vegna þess, aö Joe hafði veitt henni tækifæri til þess að sýna hvaö i henni bjó. Nóra afneitaði þvi, aö hún bæri i brjósti neinar rómantiskar til- finningar gagnvart Joe. Hún var sammála föður sinum um, að hann myndi aldrei festa ráö sitt, og þvi reyndi hún að láta sér standa á sama um hann. A morgun ætlaði Joe Capretto undirforingi.semmjöglangaöi aö verða liösforingi, að fara og halda fyrirlestra við lögregluskólann. Og vegna þess að þau bjuggust ekki við að hitast næsta kastið, þá var stefnumótiö I kvöld dálitiö sérstakt. En Nora svaf ekki frameftir, þó að hún hefði ekki sofnaö fyrr en eftir fjögur. Hún vaknaöi eins op venjulega klukkan hálf sjö. Hú: lagði inn skýrslu um atburði næturinnar. Hana langaði til aö tala við leynilögreglumanninn, sem átti að sjá um máliö, og hann yrði búinn á vakt klukkan átta. Þegar Nora kom inn i flokks- herbergiö sat Sam Vickers leyni- lögreglumaöur þar og breiddi úr sér I stólnum. Hann dró Constantekvörtunina út úr blaöa- hrúgu. „Ætlarðu aö bæta ein- hverju við?” „Ekki beinlinis, en ég get kannske skýrt þetta eitthvaö nánar.” Vickers lyfti brúnum „Láttu það koma.” Nora skýröi fyrst frá þvi, hvernig hún komst inn I mál þetta. Hún greindi frá uppruna Gabriellu og hvernig hún hefði brugöist viö tilfinningalega. Hún lagöi áherslu á, hve treg hún væri til að tala um þetta — feimni hennar og smán. Vickers kinkaði kolli. „Jú, jú, þeim liöur öllum svona.” Nora varöfyrir vonbrigðum, hún hafði búist við... ef ekki meöaumkun, þá að minnsta kosti áhuga. „Hérna er nafnspjald Dr. Lopez, ef þú skildir vilja hafa samband við hann.” Vickers tók við þvi. „Hérna eru föt hennar vegna rannsóknarinnar,”hún rétti fram plastpoka. Það leit ekki út fyrir, að hún gæti sagt öllu meira. Hún stóð upp á báðum áttum, en gerði svo eina tilraun enn: „Mér væri þökk á þvi ef þú létir mig frétta af gangi mála.” „Ég het nú ekki mikiö til að fara eftir.” Nora saup hveljur. „Þú færð ekki öllu betri skýrslu”, mótmælti hún gremjulega, „meira aö segja tattóveraöur.” „Þaö er nú næstum þvl of gott.” „Hún er ekki að ljúga þessu.” „Allt I lagi,” en Vickers virtist tortrygginn, „ég á við þaö, að lýs- ing er til lítils, ef maður veit ekki, hvar á að bera niöur.” „Einhvern veginn finnst mér, að þú hafir ekki áhuga á þessu.” „Ég hef nógan áhuga Mulcahaney, það er bara að þetta mál er að engu leyti sér á parti.” „Það er sérstakt fyrir stúlkuna.” „Vissulega. A öllum þessum blöðum eru kvartanir, og allar eru þær sérstakar fyrir ein- hverja. Mér þykir þaö leitt, en ég get ekki grátið yfir öllum.” „Ég var ekki að biöja þig um aö Bifreiðastöðin Bæjarleiðir Langholtsvegi 115. Sími 33500 talstöðvar um allan bæ allan sólarhringinn. gráta, bara að þú létir þér ekki standa alveg á sama.” „Mér stendur ekki á sama, Mulcahaney, trúðu mér, en hvað get ég gert?” „Þá þaö.” Vickers yppti öxlum: „Gleymdu þessu.” „Ég viöurkenni, að ég hef persónulegan áhuga á þessu, og ég vil bara ekki, að þessu veröi stungið undir stól.” „Ég ætla ekki að stinga þessu undir stól.” Vickers hvessti á hana sjónir. „Ég býst við, að þú þekkir lögin um nauöganir.” „ÖRYGGI FRAMAR OLLU" „ORVGGI FRAMAR OLLU BJÖRNSSONACO- SKEIFAN 11 SÍMI 81530 kemstu langt... NR. 1 í SPARAKSTURSKEPPNI. í sparaksturskeppni íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins 20. okt. 1974, var SAAB 99 fyrstur í V. fl. vélarstærð 1901—2200 rúmcm. með 0-63 I- á lOO km. NR. 1 í SPARAKSTURSKEPPNI. í Sparaksturskeppni íslenzka bifreiða- og vélhjólaklúbbsins 20. okt. 1974, var SAAB 96 fyrstur í III. fl. vélarstærð 1301—1600 rúmcm. með 0.20 I. á lOO km. 20. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.