Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 37
Oliukælir Heit olia er gamalt vandamál þeirra, sem leggja miklð á bilana sina, þvi að þá fara að skiljast úr henni efni, sem eiga aö vera i henni, og smurningsgildi hennar minnkar. Eina ráðið við þessu er oliukælir, hann sést hér á mynd- inni. Oliukælir vinnur alveg á sama hátt og vatnskassi, olian fer um pipur, sem þaktar eru þynn- um til að auka yfirborð þeirra, og i þessum pipum kælist olian á hringferð sinni um vélina. Sumir bilar eru útbúnir oliukæli frá framleiðanda, en oliukæli er hægt að setja i alla bila. Ef ekið er i kuldum, eins og oft eru á tslandi, má hæglega loka fyrir kælinn, svo að olian verði ekki of köld. Best er að hafa oliukælinn, þar sem nægur loftstraumur leikur um hann, en flestir kæra sig á- byggilega ekki um að hafa hann uppi á þaki, eins og þessi á stærri myndinni. Væntanlegir Rally-bil- stjórar hafi þetta i huga. HÆKKANDI BENSÍNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚAAGÓÐUR- WtGILEGUR OG LIPUR i AKSTRl - MJÖG SPARNEYTINN. VI£)GER£JAR OG VARAHLLHAWÓNUSTA RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Við bjóðum góð greiðslukjör gegn því að menn festi sér hús sem fyrst og greiði inn á þau. Ensk sumarhús — Á-íine — 5 teg. Ótrúlega hagstætt verð. Hjólhýsi árg. 1975.- Þýzk: Jet 3 teg. TE 3 teg. Ensk: Cavalier 5 teg. Monza 7. Scout 2. Tjaldvagnar Amerískir: Steury 2 teg. Coleman 2 teg. Þýzkir: Camptourist. Af því takmarkaða magni, sem kemur á þessu ári, er hluti kominn. Sýningarhús á staðnum Opið til kl. 12 á laugardögum Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg — Klettagörðum 11 — Rvik. Simi 86644 20. TBL. VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.