Vikan

Issue

Vikan - 15.05.1975, Page 37

Vikan - 15.05.1975, Page 37
Oliukælir Heit olia er gamalt vandamál þeirra, sem leggja miklð á bilana sina, þvi að þá fara að skiljast úr henni efni, sem eiga aö vera i henni, og smurningsgildi hennar minnkar. Eina ráðið við þessu er oliukælir, hann sést hér á mynd- inni. Oliukælir vinnur alveg á sama hátt og vatnskassi, olian fer um pipur, sem þaktar eru þynn- um til að auka yfirborð þeirra, og i þessum pipum kælist olian á hringferð sinni um vélina. Sumir bilar eru útbúnir oliukæli frá framleiðanda, en oliukæli er hægt að setja i alla bila. Ef ekið er i kuldum, eins og oft eru á tslandi, má hæglega loka fyrir kælinn, svo að olian verði ekki of köld. Best er að hafa oliukælinn, þar sem nægur loftstraumur leikur um hann, en flestir kæra sig á- byggilega ekki um að hafa hann uppi á þaki, eins og þessi á stærri myndinni. Væntanlegir Rally-bil- stjórar hafi þetta i huga. HÆKKANDI BENSÍNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚAAGÓÐUR- WtGILEGUR OG LIPUR i AKSTRl - MJÖG SPARNEYTINN. VI£)GER£JAR OG VARAHLLHAWÓNUSTA RENAULT KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Við bjóðum góð greiðslukjör gegn því að menn festi sér hús sem fyrst og greiði inn á þau. Ensk sumarhús — Á-íine — 5 teg. Ótrúlega hagstætt verð. Hjólhýsi árg. 1975.- Þýzk: Jet 3 teg. TE 3 teg. Ensk: Cavalier 5 teg. Monza 7. Scout 2. Tjaldvagnar Amerískir: Steury 2 teg. Coleman 2 teg. Þýzkir: Camptourist. Af því takmarkaða magni, sem kemur á þessu ári, er hluti kominn. Sýningarhús á staðnum Opið til kl. 12 á laugardögum Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg — Klettagörðum 11 — Rvik. Simi 86644 20. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.