Vikan

Útgáva

Vikan - 15.05.1975, Síða 39

Vikan - 15.05.1975, Síða 39
Rússar hafa lært af reynslunni, aö gott er að geta gripið til sveifarinnar, þegar frostið bitur. Auk sveifarinnar fylgja Lödunni pumpa og ótal handhæg verkfæri. Stöðugleiki bilsins er góður, og bremsur virka mjög vel. Eins og i Fiat 124, er dálitið stift að setja i fyrsta gir. meðan bill- inn er kaldur, en það lagast um leiö og ekið hefur verið smá stund. Billinn er, að sögn þeirra hjá F.D.M., alveg laus við „rúss- nesku veikina”, hávaðatist, vind- gnauð og ryk vegna óþéttleika. Úrval Bók í blaðformi Nokkrar LADA-staðreyndir Viðbragð frá 0—100 km 15 sek. Hámarkshraði 155 km/klst. Meðal bensinnotkun 8,21/100 km Þyngd: Eigin þyngd 1000 kg. Leyfileg heildarþyngd 1425 kg. Flutningur er þá 425 kg., ( 5 manns og 50 kg farangur) Hámarksþungi aftanivagns 900 kg- Skipting vigtar aftur/fram 45—55% fullhlaðinn 54—46% Motor: 4 cyl. 1451 rúmcm. 75 hestöfl v/5.600 sn/min. 40 amp. Alternator Drif á afturhjólum Girkassi 4 gira alsamhæfður Tvöfalt bremsukerfi. Missið ekki fótanna &- &- B- 0 Stáltáhetta 0 Svamptápúöi Ytirleður Hælkappi Sterkur blindsóli llstoö | | SU P E P labeur Svamppúöi Fóöur Jallatte öryggisskórnir lættir og liprir. Leðriö sérstaklega vatnsvariö. Stálhetta yfir tá. Sólinn soöinn án sauma. Þolir hita og frost. Stamur á is or oliublautum gólfum llagstætt verö — Senrium um allt land. SOFTAIIE Þol 25 lúsund Wo ta spennu Dynjandi sí; Skeifunni 211 ' Keykjavik Simar 8-26-70 & 8-26-71 JALLATTE S.A. 1300 4ra strokka vatnskæld vél, 60 ho. við 5500 sn/mín 1800 4ra strokka vatnskæid vél, 82,5 hö. við 5100 sn/mín. 4ra gíra alsamhæfður gírkassi. Aflhemlar, sjálfstæð sner- ilfjöðrun að framan, styrktar blaðfjaðrir að aftan. H|ól- barðar: 145x13, radial. 12 volta rafkerfi, ryðstraumsrafall (alternator) 55 amper- stunda rafgeymir. Diskahemlar að framan. Hlífðarpanna undir vél. Þynnugler í/framrúðu. Rafhituð afturrúða, vindlakveikjari, framsæti með stillan- legu baki og setu (svefnsasti), 'bakkliós, teppi á gólfum, snyrtispegill í sólskygqni, baksýnisspegill með birtudeyf- ingu, útispegill, snúningshraðarhælir í 1800 gerð góóir frá ^eytand P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 Dieselvél. 4ra strokka, 62 h.ö. við 4000 sn./min 4ra gira alsam- hæfður girkassi, tvö hraðastig í millikassa 12 volta raf kerfi, ryðstraumsrafall (alternator). Ferskloftsmiðstöð. Al- klæddur að innan. Stillanlegt ökumannssæti Þynnugler i framrúðu. 4ra strokka vatnskæld vél, 38 hö., við 5500 sn./mín. 4ra gíra alsamhæfður gírkassi, hjólbarðar: 520x10, þynnu- gler í framrúðu. 12 volta rafkerfi, ryðstraumsrafail al- ternator), sjálfstaéð fjöðrun á öllum hjólum. Fersklofts- miðstöð, rafhituð afturrúða. 8 strokka bensínvél. 156 h.ö. við 5000 sn./min., drif á öllum hjólum. 4ra qira alsamhæfður girkassi, tvö hraða- stig í millikassa. Gormafjöðrun á Öllum hjólum, hleðslu- jafnari. Aflhemlar með diskum á öllum hjólum og tvo- földu vökvakerfi. Ferskloftsmiðstöð, 12 volta rafkerfi, ryð- straumsrafall (alternator), rafhituð afturrúða með rúðu- þvegli. Litað gler í öllum rúðum, þynnuqler i framrúðu. Oryggisstýrisás, bakkljós. 4ra strokka vatnskæld vél, 60 hö., hjólbarðar 125x12. 20. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.