Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 15.05.1975, Blaðsíða 4
Stúlkan, sem sýnir okkur þennan hvíta kvöldkjól frá Jean-Louis Sherrer, er engin önnur en Ann Schauffus. Ann Schauffus, sem er dönsk að uppruna, var há- launuð ljósmyndafyrirsæta, þegar hún ákvað að snúa baki við veraldarauðæfum og helga sig tilbeiðslu guðsins Krishna (eins og áður hefur verið frá sagt i Vikunni). Söfnuðurinn, sem hún tilheyrir, hafði ákveðið að kaupa búgarð til að geta alið börnin saman upp i anda Krishna. En til þess vantaði pen- inga, og þá sá Ann þann kost vænstan að taka þátt i vortisku- sýningunum i Paris og afla þannig fjár til kaupanna. ► Hingað og ekki lengra, segir Courreges um siddina á þessari grænu sumardragt. Lengra nið- ur fer hann ekki með faldinn. Sýningarstúlkunni, Lindu, finnst þetta ekki tiltakanlega stutt, því hún er vön þvi að vera fáklædd- ari. Jafnframt þvi að sýna föt er hún fatafella og dansar nakin i næturklúbbnum ,,Crazy Horse Saloon”, þar sem hún gengur undir nafninu Norma Picca- dilly. 4 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.